Tímarit FHH - 01.09.1984, Blaðsíða 11
fræðslu á sl. árum og er í stöðugri
endurskoðun.
PRECEDE stendur fyrir: „pred-
isposing, /-einforcing and enabling
causes in é’ducational diagnosis and
cvaluation“. Með því er átt við eftir-
farandi þætti: Forsendur, styrkingu
og auðveldun, sem forsendur fyrir
greiningu, skipulagningu og mati á
fræðslu. Notkun þessa líkans við
áætlanagerð heilbrigðisfræðslu hef-
ur borið góðan árangur og er í stöð-
ugri endurskoðun. Þegar PRE-
CEDE áætlunin er notuð við skipu-
lagningu á fræðslu, beinist athyglin
fyrst að því hver árangur á að verða.
PRECEDE áætluninni er skipt í 7
stig (sjá mynd):
I. stig: Meta lífsgæði og lífsvið-
horf með því að athuga
félagsleg vandamál hóps-
ins.
IL stig: Greina heilbrigðisvanda-
mál sem virðast eiga þátt í
því að stuðla að þessum
félagslegu vandamálum.
Forgangsröðun vanda-
mála er nauðsynleg.
III. stig: Greina atferli sem líklegt
er að tengist heilbrigðis-
vandamálinu.
IV. stig: Greina þau atriði sem
gætu hugsanlega haft
áhrif á heilbrigðisatferli,
þ. e. forsendur, styrkingu
og auðveldun.
V. stig: Akveða við hvaða þætti
fræðslan skuli miðuð,
þ. e. a. s. hvort hún eigi
að beinast að forsendu,
styrkingu eða auðveldun.
VI. stig: Val fræðsluaðferða,
skipulagning og fram-
kvæmd fræðslu.
VII. stig: Mat á árangri, sem fer
fram á öllum stigum
fræðsluáætlunarinnar.
PRECEDE er gagnlegt líkan við
gerð fræðsluáætlana, því það felur í
sér og tekur mið af hinum ýmsu
áhrifum á heilbrigði og heilbrigðis-
atferli. Lögð er áhersla á það, að
heilbrigðisfræðsla eigi að vera sem
fjölbreyttust vegna hinna mörgu
þátta er áhrif hafa á heilbrigt líferni,
Beri ein aðferð ekki tilætlaðan ár-
angur, þá er unnt að nota aðra að-
ferð.
Mat á árangri hefur verið einn
veikasti hlekkurinn við skipulagn-
ingu fræðslu og oft orðið útundan.
Með því að byggja fræðslu á PRE-
CED E áætluninni eru minni líkur á
að slíkt gerist, þar sem mat á árangri
er nauðsynlegur þáttur á öllum stig-
um áætlunarinnar.
Sem dæmi um notkun PRE-
PRECtDE A4TLUNIN,
(Green et.al., 1980)
Phase 6
Admlnistrative
Dlognosis
I
Phases 4-5
Educational
Diognosis
I
Direct communication:
public, patients
Indirect communication:
stafí development,
training, supervision.
consultation.
feedback
Phase 3
Behavioral
Diagnosis
1
Predisposing (Forsenc j-
Factors: þættir)
Knowledge
Attitudes
Values
Perceptions
Nonbehavloral
Couses
Enabling (Ajðveldunai Factors: þarttir) Availabiliry
Heotth Education Training: community Behavloral
Components of Heotth organization Accessibility ReferTals Skills Causes
Progrcm Behcvioral
Ind'calors
Rein'brcing (StyrkinQi
Factors; þættir)
Attitudes and
behavior of
health and
other personnel,
peers, paren»s
employers, etc.
Preventive
actions
Consumption
pattems
Compiiance
Self-care
Dimensions:
Earlmess
Frequency
Quality
Pange
Persistence
Phases 1-2
Epidemiological and Social
Diognoses
I
Nonhealth
Foctors
Health
Problems
Vrtal Indicators:
Morbidity
Mortolity
Ferliiity
Disability
Dimensions:
Incidence
Prevalence
Distnbution
Intensity
Duration
Quality
of Life
Subjectfvefy
defmed problems
of individuals
or communities
Social Indicotors:
lllegitimocy
Populaton
Welfare
Unemployment
Absenteeism
Alienation
Hostility
Discrimincrtion
Votes
Riots
Cnme
Crowding
Tímarit Fhh
9