Tímarit FHH - 01.09.1990, Blaðsíða 13
ráði við hjúkrunarforstjóra og ber
ábyrgð á henni.“
Að sumu leyti hafa hjúkrunarfræðingar
axlað þessa ábyrgð en að öðru leyti ekki.
Sjálfstæði og ábyrgð haldast í hendur. Allir
hjúkrunarfræðingar eru vissir um að þeir
vilja vera sjálfstæðir í starfi, en eru þeir til-
búnir til að axla þá ábyrgð sem sjálfstæðinu
fylgir?
Seint á áttunda áratugnum varð mikil
breyting á skráningu hjúkrunar hérlendis
þegar hjúkrunarferlið var kynnt og byrj-
að var að skrá samkvæmt því.
Skráning hjúkrunar er gundvöllur
nauðsynlegra og mikilvægra upplýsinga
um starfið og getur verið hornsteinn í
þróun þess. Skráning hjúkrunarferlis get-
ur einnig gefið til kynna markmið hjúkr-
unar, aukið skilning milli heilbrigðis-
stétta, auðveldað einstaklingsbundna um-
önnun, aukið samhæfmgu hjúkrunar og
skapað grundvöll til þess að meta hjúkr-
un. Skráning hjúkrunar er ekki eingöngu
mikilvæg fyrir hjúkrunarfræðinga við
áætlanagerð og mat á árangri meðferðar
heldur eru hjúkrunarfræðingar jafhframt
ábyrgir fyrir skráningu gagnvart sjúk-
lingum vegna þess að mun fleiri aðilar
annast sjúklinga nú en áður tíðkaðist.
Miðlun upplýsinga innan heilbrigðis-
þjónustunnar er því orðin vandasöm.
Hjúkrunarskýrslur þurfa að vera ná-
kvæmar og þær þarf að endumýja þann-
ig að þær séu alltaf í samræmi við
heilbrigðisþarfir sjúklings hverju sinni.
Hjúkmnarfræðingar em einnig ábyrgir
fýrir skráningu gagnvart þeim aðilum
sem leggja fram fjármagn til heilbrigðis-
þjónustu til að sýna fram á að umönnun
hafi verið veitt og hugað að árangri
hennar.
Eitt af mikilvægari hlutverkum hjúkr-
unarfræðinga er fræðsla til skjólstæðinga
sinna. Vart þarf að tíunda mikilvægi
fræðsluhlutverks hjúkmnarfræðinga svo
mikið sem um það hefur verið rætt og rit-
að. Til þess að hjúkmnarfræðingar séu
færir um að takast á við þetta sífellt um-
fangsmeira hlutverk sitt verða þeir með-
al annars að leggja stund á símenntum.
Sú öra tækniþróun sem átt hefur sér
stað innan heilbrigðiskerfisins og krafa
þjóðfélagsþegna um meiri og betri heil-
brigðisþjónustu sýnir að símenntunar er
krafist af heilbrigðisstéttum. Hjúkmnar-
fræðingar em þar ekki undanskildir. Það
er þeirra að gera sér grein fyrir að með
því að viðhalda menntun sinni em þeir
færari um að sinna skyldum sínum við
þiggjendur heilbrigðisþjónustunnar og
sjá þeim fyrir bestu mögulegri hjúkmn.
Tilgangi símenntunar fýrir hjúkmnar-
fræðinga má skipta í femt:
1. Að afla þekkingar, hæfni og nýrra við-
horfa sem mun hjálpa þeim að veita
betri hjúkmn.
2. Að læra ný hlutverk hjúkmnarfræð-
inga, nýja tækni og/eða leikni.
3. Að auka eigin þroska í starfi.
4. Að sýna að þeir séu hæfir til þess að
halda hjúkmnarleyfinu.
Stofnanir í heilbrigðisþjónustu hafa í
auknum mæli boðið hjúkmnarfræðing-
um upp á alls kyns fræðsluefni, nám-
skeið, fýrirlestra og fleira. Þá hafa
bókasöfn sjúkrahúsanna einnig svarað
kröfum tímans og fjöldi tímarita er
keyptur og þjónusta við heimildaleit er
til fýrirmyndar. I kjarasamningum sést
einnig ákveðin viðurkenning á því að sí-
menntunar er þörf t.d. í endurmenntunar-
ákvæðum.
Þeir sem stunda símenntun verða að
vera opnir fýrir nýjungum þannig að
þekking þeirra sé í samræmi við nýja
vitneskju og þær sífelldu breytingar sem
eiga sér stað í tækni.
Hjúkmnarfræðingar verða að gera sér
grein fýrir mikilvægi tengsla milli sí-
menntunar, hjúkmnarstarfs og hjúkmnar-
rannsókna við að mæta heilbrigðisþörfum
þjóðfélagsins. Það er á ábyrgð húkmnar-
fræðinga sjálfra að gera sér grein fýrir
mikilvægi símenntunar, benda á þörfina
fýrir hana og leggja stund á hana. Það
eru ekki heilbrigðisstéttimar einar sem
eiga nú aðgang að auknu fræðsluefni. A
undanförnum ámm hefur útgáfa fræðslu-
efnis um heilbrigðismál handa almenn-
ingi aukist mikið. Nægir þar að nefna
íslenskar lyfjahandbækur, bækur um al-
genga sjúkdóma, fræðslurit ýmiss konar,
t.d. frá Krabbameinsfélaginu og svo
mætti lengi telja. Þá hafa hljóðvarp og
sjónvarp ekki látið sitt eftir liggja og á
öldum ljósvakans berst nú alls kyns
fræðsluefni fyrir börn og fullorðna um
heilbrigða lífshætti s.s. mataræði og
heilsurækt, sjúkdóma, fíkniefni og svo
framvegis.
Það er ekki að undra að almenningur
geri auknar kröfur til þeirra sem veita
heilbrigðisþjónustu, enda verður þess
vart. Kæmm og kvörtunum hefur einnig
fjölgað. Aftur skal því undirstrikað mik-
ilvægi símenntunar svo að hjúkranar-
fræðingar svari kröfum tímans hverju
sinni og reyni þannig að veita bestu
mögulega hjúkmn. Hvað er það svo sem
við köllum góða hjúkmn? A íslenkum
sjúkrahúsum er enn í dag of lítið mat lagt
á gæði þeirrar hjúkmnar sem þar er
veitt. Þó ber þess að geta sem vel er gert.
A Landspítalanum og Borgarspítalanum
er hafin svonefnd sjúklingaflokkun þar
sem sjúklingum hverrar deildar er skipt í
flokka með hliðsjón af því hve mikla
hjúkmn þeir þurfa á ákveðinni tímaein-
ingu. Hugmyndin er sú að mönnun sé í
samræmi við hjúkmnarþörf hverju sinni.
Þó skal bent á að þótt mönnun sé við hæfi
tryggir það ekki gæði hjúkmnar en það
eykur vissulega líkumar á góðri hjúkmn.
í nokkur ár hefur verið til eyðublað á
Landspítalanum sem í daglegu tali er
nefnd óhappaskýrsla. A þetta eyðublað á
að skrá hvers kyns óhöpp sem eiga sér
stað inni á spítalanum. Skráning þessi fer
batnandi en er þó alls ekki nógu mark-
viss til þess að koma að notum við gæða-
mat. Þar þyrfti að gera vemlegt átak því
að skýrslur sem þessar gætu leitt til þess
að þjónusta við sjúklinga yrði bætt.
Skráning sýkinga hófst á Landspítalan-
um 1978. Ýmsar sýkingar em skráðar
svo sem skurðsýkingar, þvagfærasýking-
ar, öndunarfærasýkingar og fleira.
Hjúkmnarstjórar sýkingavama sjá um
þessa skráningu og þeir fýlgjast einnig
með öðmm sýkingum á sjúkrahúsinu og
vinna í samvinnu við hjúkmnarfræðinga
á deildunum og Sýkingavarnanefnd
Landspítalans. Þá má geta þess að hjúkr-
unarfræðinemar á 4. ári úr Hákóla Is-
lands hafa gert rannsóknarverkefni inni á
sjúkrahúsinu sem ljalla um gæði þjón-
ustu.
Gæðaeftirlit er því að mestu óplægður
akur og eitt af mörgu sem hjúkmnarfræð-
ingar verða að sinna í auknum mæli í ná-
inni framtíð. Þama geta hjúkranarfræðing-
ar ekki lengur búist við að geta „spilað
frítt“ og látið nægja að meta gæði
þjónustunnar í konfektkössum.
Þegar sjúklingar meta sjúkrahúsdvöl
sína þá em þeir ekki eingöngu að meta
gæði hjúkmnar. Otal margt fleira kemur
þar inn í og sumt tengist ekki hjúkmn á
nokkum hátt. Sjúklingar greina oft ekki
á milli hjúkmnarfræðinga og annarra
heilbrigðisstétta. Þeir meta ekki alltaf
hvað er hvers, það er að segja ef þeir em
ánægðir / óánægðir vita þeir oft ekki
hverjum á að þakka eða við hvem er að
sakast. Þetta minnir okkur á hvað sam-
starf heilbrigðisstétta er mikilvægt. Við
sem vinnum við heilbrigðisþjónustu, til
dæmis inni á sjúkrahúsum, verðum að
koma fram sem heild til þess að skapa
traust hjá þeim sem þiggja þjónustuna.
Við vinnum saman, deilum ábyrgð og
sköpum gagnkvæmt traust okkar á milli.
Fagstéttir stjórna ekki hver annarri. Milli
þeirra á að ríkja gagnkvæm virðing. Það
skapar gmndvöll íýrir betri samskipti
sem aftur leiða til betri þjónustu.
Nauðsynlegt er, að okkar mati að
hjúkmnarfræðingar haldi utan um starfs-
11
7. árg. 1. tbl. 1990