Tímarit FHH - 01.09.1990, Qupperneq 42
Frá hjúkrunarfræðsludeild
Borgarspítalans
Hér fer á eftir listi yfir tiltækt fræðsluefni á Borgarspítalanum sem unnið
hefur verið af hjúkrunarfræðingum (eða hjúkrunarfræðingum í samvinnu
við aðra).
A. Fræðsluefni fyrir sjúklinga og
aðstandendur
Slysa- og sjúkravakt
1. Leiðbeiningar fyrir sjúklinga með gipsumbúðir (spjald).
Umsjón: Læknar og hjúkrunarfræðingar deildarinnar.
2. Leiðbeiningar til sjúklinga vegna höfuðáverka (spjald).
Umsjón: Læknar og hjúkrunarfræðingar deildarinnar.
Gæsludeild
1. Innlögn á Gæsludeild Borgarspítalans (einblöðungur).
Umsjón: Jóna Kristjánsdóttir og Elísabet Sigurjónsdóttir.
Speglunardeild
1. Upplýsingar til sjúklinga um magaspeglun (einblöðungur).
2. Upplýsingar til sjúklinga um ristilspeglun (einblöðungur).
3. Upplýsingar til sjúklinga um endaþarmsspeglun (einblöðungur).
4. Leiðbeiningar um notkun ,,golytely“-vökva til úthreinsunar íyrir rist-
ilspeglun (einblöðungur).
Umsjón: Læknar og hjúkrunarfræðingar deildarinnar.
Geðdeild
1. Kynningarrit fyrir Dagdeild Geðdeildar Borgarspítalans (einblöð-
ungur).
Umsjón: Læknar og hjúkrunarfræðingar deildarinnar.
Skurðlækningadeildir
Fræðslubæklingar fyrir sjúklinga:
1. Nefkirtlataka.
2. Leiðbeiningar til sjúklinga eftir eymaaðgerð.
3. Hálskirtlataka.
4. Svimi.
5. Röddin.
6. Slím og vökvi í miðeyra.
7. Ofnæmi.
8. Blóðnasir.
9. Níu góð ráð þegar þú talar við heymarskerta.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
10. Upplýsingar fyrir sjúklinga um mænugangsmyndatöku (myelo-
graphy) (einblöðungur).
Umsjón: Sólborg Sumarliðadóttir.
11. Ástæða, undirbúningur, framkvæmd og eftirmeðferð röntgenmynda-
töku af þvagfæmm (urography) (einblöðungur).
Umsjón: Gerður Guðmundsdóttir.
12. Upplýsingar til sjúklinga varðandi almennan undirbúning fyrir aðgerð
(einblöðungur).
Umsjón: Gerður Guðmundsdóttir.
13. Fræðslubæklingur fyrir sjúklinga sem fara í TURP.
Umsjón: Gerður Guðmundsdóttir.
Endurhæfingar- og taugadeild
1. Hagnýtar upplýsingar um deildina fyrir sjúklinga (bæklingur).
Umsjón: Guðlaug H. Björgvinsdóttir og Kristjana Sæberg.
Lyflækningadeildir
1. Upplýsingar til sjúklinga á hjartadeild og aðstandenda þeirra (ein-
blöðungur).
Umsjón: Læknar og hjúkrunarfræðingar, deild E-6.
2. Undirbúningur og eftirmeðferð brjósklosaðgerðar ábaki (bæklingur).
Umsjón: María A. Kristinsdóttir.
3. Listin að lifa með kransæðasjúkdóm (þýdd bók).
Umsjón: Anna Sigríður Indriðadóttir (þýðandi).
Öldrunardeildir
1. Öldrunardeildir í B-álmu. — Hagnýtar upplýsingar fyrir sjúklinga og
aðstandendur (bæklingur).
Umsjón: Elísabet Guðmundsdóttir.
Gjörgæsludeild
1. Upplýsingar til aðstandenda sjúklinga á Gjörgæsludeild (ein-
blöðungur).
Umsjón: Kristín Gunnarsdóttir og Bima Jónsdóttir.
B. Fræðsluefni fyrir starfsfólk
Hjúkrunarstjórn/hjúkrunarfræðsludeild
1. Fræðslubæklingar fyrir sjúklinga — Leiðbeiningar um vinnslu (bækl-
ingur).
Umsjón: Ásta Möller og Laura Sch. Thorsteinsson.
2. Leiðbeiningar um vinnslu efnis í hjúkrunarhandbók (bæklingur).
Umsjón: Ásta Möller, Laura Sch. Thorsteinsson og Svanlaug I.
Skúladóttir.
3. Efni í hjúkrunarhandbók — brjóstholskeri (thoraxdren).
Umsjón: Svanlaug I. Skúladóttir.
4. Efni í hjúkrunarhandbók —andlát.
Umsjón: Hildur Helgadóttir.
Skurðlækningadeildir
1. Efni í hjúkrunarhandbók — upplýsingar um snúningsrúm (stryker).
Umsjón: Anna Þ. Hafberg.
2. Háls-, nef- og eymadeild A-4 — upplýsingar fyrir starfsfólk.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
Lvflækningadeildir
1. Leiðbeiningar til starfsfólks á hjartadeild varðandi sjúklingafræðslu.
Umsjón: Ingibjörg Hjaltadóttir.
2. Hjartadeild Borgarspítalans — Nokkur atriði til glöggvunar fyrir
hjúkrunarfræðinga, sem hefja störf á deildinni.
Umsjón: Anna Sigríður Indriðadóttir.
3. Yfirlit um nokkra hjartasjúkdóma og helstu hjúkrunarmeðferð.
Umsjón: Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir.
4. Deild A-6 — Hagnýtar upplýsingar fyrir nýtt starfsfólk.
Umsjón: Guðrún Halldórsdóttir.
5. Gjörgæsludeild — Upplýsingar fyrir nýtt hjúkrunarfólk.
Umsjón: Bóthildur Sveinsdóttir og Elísabet Haraldsdóttir.
Öldrunardeildir
1. Móttaka sjúklinga á öldranardeildum.
Umsjón: Erla S. Erlingsdóttir.
2. Hjúkranaráætlun sjúklinga á öldranardeildum fyrir útskrift.
Umsjón: Sigrfður P. Ólafsdóttir.
3. Öldranarþjónusta í B-álmu.
Umsjón: Anna Bima Jensdóttir.
4. Markmið starfsemi öldranarþjónustu Borgarspítalans.
Umsjón: Ársæll Jónsson og Anna Biraa Jensdóttir.
5. Staðlar og gæðatrygging í hjúkran aldraða.
Umsjón: Anna Birna Jensdóttir.
6. Skráning hjúkranar á öldrunardeildum.
Umsjón: Anna Birna Jensdóttir, Ásta Möller, Margrét Gústafsdóttir
og Sesselja Gunnarsdóttir.
7. Starfsmannasamtöl á öldranardeild/hjúkranar- og endurhæfmgadeild.
Umsjón: Anna Bima Jensdóttir, Sesselja Þ. Gunnarsdóttir, Ingibjörg
Hjaltadóttir, Þórhildur Hólm og Ólöf Björg Einarsdóttir.
8. Hægðatrega — hægðalyf.
Umsjón: Ingibjörg Hjaltadóttir.
Skurðdeild
1. Aðlögunarprógram á skurðdeild Bsp.
Umsjón: Hrafn Óli Sigurðsson.
40
Tímarit Fhh