Kristilegt skólablað - 01.09.1959, Blaðsíða 5

Kristilegt skólablað - 01.09.1959, Blaðsíða 5
tilL eóen Ekki veit ég, lesandi góður, hváöa hugsanir bærast í liuga þínum, þegar þú lest blaS sem þetta. Þœr eru sjálfsagt tnjög margar og mismunandi. Svo er ætiö, þegar Guös orö fær aö tala til einstaklingsins. í huga minn kemur setning, sem nokkuö oft heyrist. — Iss, þeir sem eru áÖ prédika, eru nú ekki betri en við, þótt þeir haldi þdð. — Það er alveg rétt, við erum ekkert betri en annað fólk, og hinn lifandi kristni maður veit það. En það er nokkuð sem hann á, sem þú átt ef til vill ekki, lífið í Kristi. Tilgangur þessa blaðs er einmitt sá að flytja vitnisburð og reynslu margra ungra manna, sem eiga lífið í Kristi. Það, sem vakir fyrir öllum þessum ungu mönnum, er, að þeir vilja vekja aðra til um- hugsunar um sitt andlega ástand og benda þeim á veginn, sem þeir liafa fengið náð til að ganga, veginn til lífsins. Heitasta þrá hvers einasta kristins manns er að fá fleiri til áð veita hjálpræði Krists viðtöku, og hvar sem kristinn maður er, reynir hann áð vera til blessunar. í öðru lagi hefur tilgangur blaðsins verið að frœða lesendur um kristilegt starf og kristilegt efni. TJm stærð blaðsins er það að segja, áð það er lieldur stærra en í fyrra. Efnið er mestmegnis frá skólanemendum sjálfum, hug- leiðing eða vitnisburður um Guðs orð, og þakka ég þeim fyrir framlag sitt. Samstarfsmönnum mínum í ritnefnclinni flyt ég beztu þakkir fyrir gott starf í þágu blaðsins. Hinum mörgu fyrir- tœkjum og einstaklingum, sem styrkt hafa bláðið með auglýs- ingu, flyt ég beztu þakkir. Jafnframt þakka ég starfsmönnum prentsmiðjunnar fyrir ánægjulegt samstarf. Það er svo ósk mín og bæn, að Kristilegt skólablað mætti vera sem Ijósgeisli Krists í skammdegismyrkri vantrúarinnar. Að einhver mœtti finna, að Jesús er lifandi Drottinn. Náð, friður og kærleiki Drottins vors Jesú Krists sé með öllum lesendum blaðsins. Guðmundur Þ. Agnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kristilegt skólablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristilegt skólablað
https://timarit.is/publication/2034

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.