Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Síða 60

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Síða 60
64 TÍÐINDI En líklega á ég þeirri ráðningu það að þakka, að ég fékk starf við barnaskólann í Húsavík.“ Frændi hans einn á Húsavík hvatti hann mjög til að sækja um starf kennara á Húsavík sem losnaði það vor. Hann segir um það ennfremur: „Ég þóttist lítt þeim vanda vaxinn að gjörast skólastjóri við skóla í kauptúni. Gull og silfur átti ég ekki en af „minni- máttarkennd“ átti ég yfrið nóg. Hinsvegar sótti Páll frændi minn mál sitt fast, veri hann blessaður fyrir það. — Fór svo að ég lofaði að sækja um starfið. . . . Þegar kennsl- unni lauk um vorið, fór ég að safna meðmælum með um- sókninni. Varð mér vel til. Þyngst á metunum býst ég við að umsögn Hjaltalíns skólastjóra á Möðruvöllum hafi reynst mér, — enda var hún mjög eindregin. Hann kvað sig geta fulltreyst því, að hvert það starf, er ég tæki að mér, myndi ég rækja af trúmennsku.“ Það sýndi Valdimar á langri ævi að orð skólastjórans voru sönn. Allsstaðar þar sem hann starfaði var trúmennskan, til- litssemin og hlýjan fyrir. Hann flutti norður á Húsavík um haustið ásamt Rósu móður sinni, sem stóð fyrir heimili hans í fyrstu. Kaupið var 35 krónur á mánuði, þann tíma sem skóli starfaði. Hann hóf lífsstarf sitt við mjög frumstæðar aðstæður, en fullur af áhuga að standa sig og gera sitt besta. Valdimar segir ennfremur í endurminningum þeim sem ég vísaði til áður. „Séra Jón Arason var prófdómari hjá mér um vorið. Lét hann vel af prófinu. Eg held líka að mér sé óhætt að segja, að börnin hafi staðið sig vonum framar. Þau vildu sjálf læra og lögðu mikið á sig. Það var mitt mikla lán, — sem margborgaði allt strit þessa erfiða vetrar. — Eftir þennan vetur leit ég öðrum augum á kennarastarfið en áður. Og hafi ég nokkurt gagn unnið með því að gera barnakennslu að ævistarfi mínu, þá eiga fyrstu nemendur mínir þakkir skilið. Þeir gæddu mig kjarki til að velja mér hlutskipti kennarans, — að ævistarfi.“ Og vel sé þeim fyrir það. Valdimar reyndist í áratugi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.