Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Side 114

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Side 114
118 TlÐINDI kirkja 110 ára. — Af góðum gripum sem kirkjunni bættust á seinni árum má einnig nefna: Sálmabókahillur, kross á altari, blómavasa, altarisdúk, hökul, heklaða dúka o.fl., sem allt voru minningargjafir, en með sölu jólakorts með mynd af Möðruvöllum frá síðustu aldamótum var tekna aflað til kaupa á sálmabókum og annars efnis fyrir kirkjukórinn og barnastarfið. — Enn er ástæða til að geta um sérstaka fjár- söfnun vegna viðgerða á bekkjum kirkjunnar en nýjar bakslár og áklæddar setur voru settar á alla bekki, til mikilla þæginda fyrir kirkjugesti og prýði. Síðast en ekki síst er svo ástæða til að geta um og þakka þá miklu vinnu sem margt sóknarfólk lagði fram við þessar viðgerðir og endurbætur og aðrar sem ónefndar eru, svo sem málningu á kirkjunni að utan, sem lokið var 1980 eða við kirkjugarðana og umhverfi kirkjunnar. Auk þess hafa sjálfboðaliðar safnast saman eina eða tvær kvöldstundir á sumri til að slá og hirða garðana og voru þær samverustundir oft fjölmennar og hinar ánægjulegustu. Af framansögðu má ljóst að Möðruvallakirkja á marga vel- unnara, marga sem láta sér annt um ástand hennar og útlit. Er það vel, ekki síst þegar haft er í huga að æ fleiri ferðalangar hafa sótt hana heim á seinni árum. Kirkjan er í sjálfu sér hið ágætasta guðshús og ber vitni stórhug og myndarskap á þeim tíma þegar hún var reist. En hún stendur líka i órofa tengslum við sögu Möðruvalla í Hörgárdal. Sem elsta bygging á staðn- um tengir hún nútíð við fortíð. Hún rifjar upp sögu klausturs og munklífs á fyrri tíð. Hún minnir á þjóðkunn skáld og stjórnmálamenn, sem gerðu garðinn frægan. Hún á upphaf sitt á þeirri tíð þegar Möðruvellir voru landsþekkt amt- mannssetur og síðar skólasetur. Segja má því að tvíþættur vandi sé lagður á herðar þeim sem eiga að annast varðveislu og viðhald slíkra húsa og sannarlega þakkarefni þegar vel er að verki staðið. — Fyrrnefndar hátíðarstundir munu líka geymast í minningunni og verða þáttur í merkri sögu Möðruvallakirkju þegar frá líður. Sr. Þórhallur Höskuldsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.