Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 11
Europe - The Final Countdown Verð 799 kr. Bruce Springsteen - 1975/85 Live Pottþétt rokkplata hjá sænsku strákunum sem farið hafa Verð 2.890 kr. á toppinn víðast hvar í Evrópu. Inniheldur hin vinsœlu Meiriháttar safn bestu laga Springsteens hljóðrituð á lög The Final Countdown og Rock The Night. tónleikum. Par á meðal 1 lög sem ekki hafa komið út áður með Springsteen. Pað er engin spurning að Bruce Springsteen er bestur á hljómleikum. 28 flytjendur - Hits 5 Verð LP 999 K 899 kr. 28 topplög m.a. EuropelFinal Countdown, A-Ha/Fve Been Loosing You,Paul Simon/You Can Call Me Al, Don Johnson/Heartbeat, Bangles/Walk Like An Egyptian og 23 önnur frábœr lög. Sannarlega peninganna virði. Stranglers - Dreamtime Verð 799 kr. Stranglers svíkja engan með þessari plötu sinni sem inniheldur m.a. lögin Always The Sun, Nice In Nice og Big In America. Pað þarf ekki aðhafa fleiri orð um þessa plötu. 9óLS6 Komdu í hljómplötuverslanir okkar og veldu vinum þínum góðar jólagjafir. Eins og alltaf höfum við á boðstólum fjölbreytt úrval frábærra hljómplatna, m.a. þessar sjö, sem teljast tvímælalaust til bestu platna ársins. Láttu tónlistina hljóma á jólunum. Spandau Ballet - Through The Barricades Verð 799 kr. Spandau Ballet voru lengi að vinna þessa plötu og árangurinn er ferlega góður eins og gefur að skilja. Þetta er án efa besta plata Spandau Ballet til þessa. A-Ha - Scoundrel Days Verð 799 kr. Norska tríóið A-Ha hefur sannað sig svo um munar með annarri plötu sinni. Hér má finna lögin Fve Been Loosing You og Cry Wolf, sem njóta nú geysilegra vinsœlda. Ómissandi gripur. Eric Clapton - August Verð LP K 799 kr. Eric Clapton er greinilega í góðu formi. Hann nýtur aðstoðarPhilCollins, GregPhillinganesogNathan East. Tina Turner syngur með honum lagið Tearing Us Apart, en hér má einnig finna hið vinsœla lag It’s In The Way You Use It. 1ar ikdnor skdnor slainor Austurstræti 22, Rauðarárstíg 16, Glæsibæ, Strandgötu 37 Hafnarf. Póstkröfusími 91-11620 HELGARPÖSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.