Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 30
 Á fjóröa degi jóla: SAÐSAMAR JÓLASÚPUR — herramannsmatur h \ Matarmiklar súpur er gott að eiga tilbúnar í pottinum þegar löng frí- helgi er framundan. Það er fljótlegt að skerpa undir þeim og er þá kom- in dýrindismáltíð sem borin er fram með góðu brauðmeti. Provencale-súpa: 4—6 laukar 3 stórir blaðlaukar 4 gulrætur 1 stór fenníka 6 tómatar 50 g smjör 2 msk. olía 2 1 kálfa- eða hænsnakjötsoð salt, pipar, paprikuduft 1 tsk. Herbes de Provence 2 Vi dl þurrt hvítvín (má sleppa). Hreinsið grænmetið og skerið í smábita. Hitið í smjöri og olíu uns laukurinn er gagnsær. Bætið kjöt- soði, salti, pipar og paprikudufti ásamt kryddjurtum út í og látið súpuna smásjóða undir loki við vægan hita í um 40 mínútur. Hell- ið víninu út í og kryddið meira ef með þarf. Blönduð grænmetissúpa: l'/2 1 vatn 2—3 kartöflur 2 gulrætur 1—2 laukar !4 hvítkáishöfuð 1 msk. jurtaolía jurtakraftur. Grænmetið er hreinsað, hvítkál- ið skorið í ræmur, laukurinn í sneiðar, en kartöflur og gulrætur rifnar á grófu rifjárni. Jurtaolían er hituð og grænmetið hitað í JÓLABÆKUR DYNGJU Úr lífi verkamanns. Rímur, Ijóð og lausavísur eftir Sigurð Óla Sigurðsson verkamann og sjó- mann frá Vigur við Djúp. GÓÐAR BÆKUR FRÁ DYNGJU Ferskeytlur. Úr safni Jakobínu Johnson skáldkonu í Seattle. Tilvalin gjöf til vina og frœnda í Vesturheimi. IBU N N, S 0 fi OBIT jm Ykra mkwj og vibbukbi, i.Vsiní. ÚWM 00 MdDá OG HXrrÖBUWiB. untAD, bumzxxc Oö «on*í> * ■ ' SJGUHDUR cumfism'. AjcDssma ísso. mma> i rtsanunio mcbok. oq xistmtn. D.uuaa, ttJX K. WUUtTKL Iðunn. Sögurit um ýmsa menn og viðburði, lýsing landa ogþjóða og náttúrunnar. Þetta er Ijósprentuð útgáfa af elstu Iðunni sem kom út 1860 og var kostuð af Sigurði Gunnarssyni presti og alþingis- manni á Hallormsstað og Desjamýri. Ókeypis heimsending á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, ásamt áritun útgefanda, ef pantaðar eru tvær eða fleiri bækur. Aðalheiður Tómasdóttir Draumar og æðri handleiðsla. Ingvar Agnarsson skráir í þessa bók af hógvœrð og vandvirkni frásagnir Aðal- heiðar Tómasdóttur eiginkonu sinnar. Dyngja bókaútgáfa, Borgartúni 23,105 Reykjavík, box 5143,125 Reykjavík. S 91-28177,91-36638 og 91-30913 henni um stund. Því næst er heitu vatni eða grænmetissoði hellt yfir, soðið í 10—15 mínútur og bragð- bætt með jurtakrafti. Klipptri steinselju er bætt í síðast. Einnig má rífa grænmetið beint út í heitt soðið og sleppa olíunni. Súpan er borin fram vel heit með grófu brauði. Fisksúpa: Um 400 g regnbogasilungsflök 1 laukur 1 sítróna salt, piparkorn steinselja lárviðarlauf 3 litlir tómatar 100—150 g sveppir 2 eggjarauður 2 tsk. hveiti 2/2 dl rjómi. Sjóðið 1—V/2 tsk. salt, 10 pipar- korn, lauk í sneiðum, 2—3 sítrónu- sneiðar, 1 lárviðarlauf og 2 stein- seljustilka í 9—10 dl af vatni. Látið flökin ofan á og látið þau soðna við vægan hita. Flakið heila fiska og sjóðið soð af hausum og bein- um ásamt kryddi og jurtum í um V2 klst. Látið flökin liggja í síuðu soðinu. Flysjið tómatana og skerið þá í fernt. Hreinsið sveppi og sker- ið þá í sneiðar. Steikið sveppina ögn í 1 msk. af smjöri, hrærið hveiti í og látið malla í 2—3 mín. Þynnið með síuðu fisksoði og sjóð- ið í 4—5 mín. Bætið í hræru úr eggjarauðum og rjóma og haldið súpunni við suðumark. Hitið tóm- ata og fiskstykki í súpunni og not- ið salt, sítrónusafa og saxaða steinselju. Súpan má ekki sjóða eftir að eggjarauðurnar eru komn- ar út í. Borin fram vel heit e.t.v. með þunnum, ristuðum brauð- sneiðum. Ásamt kínarúllunum vinsœlu bjódum við uppá fjölda gómsœtra rétta. Það þarf ekki að vera dýrt að borða góðan mat. Allt gos í flöskum á búðarverði. Kipptu með þér Kínamat Reynið viðskiptin Sími 687*455 PLAKOT MIKIÐ URVAL E RAMMA 23 stærðir af álrömmum 20 stærdir af smellurömmum MIDSTOÐIN SIGTÚISI 20 - SÍMI 25054 Opid alla virka daga frá kl. 8.00 til 18.00 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.