Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 36

Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 36
Innbökuð nautalund Komiö skemmtilega á óvart meö nautalund í butterdeigi. Meiriháttar Ijúfmeti. Kr. 790,- pr.mann. Ath.: Jólatilboö okkar á 399 kr. er hangikjöt meö öllu + desert. Fyrir fyrirtœki og stofnanir. Leitiö til fagmannsins VEITINGAMAÐURINN Simi 68 68 80 AÐUR Nýjungar við áætlanagerð —— og gagnavinnslu- öflureiknirinn VP-Planner agnasafnskerfid VP-lnfo SKÚLAGATA 51 105 REYKJAVÍK - SÍMI 621163 Atlantis hefur einkaumboð á ís- landi fyrir töflureikninn VP-Planner og gagnasafnskerfið VP-Info. Ótrúlega hagstætt verð! VP-Planner er öflugur töflureiknir, samhæfður við Lotus 1, 2, 3 . Án erfiðleika er unnt að ganga beint í gögn sem unnin hafa verið á Lotus. Ad auki býður VP-Planner upp á nýja notkunarmöguleika, sem miða að fljótari vinnslu. VP-PIanner getur einnig unnið með gagnaskrár í dBASE II, dBASE III, dBASE III+ og VP-Info. VP-Info er öflugt og hraðvirkt gagnasafnskerfi, samhæft við dBASE II, dBASE III og dBASE III+ VP-Info býður upp á margar nýjar skipanir, sem miða að því að einfalda og stytta notendaforritin. VP-Info getur unnið með allt að 13 skrár í einu, þar af 6 opnar. VP-Info vinnur tvisvar til tíu sinnum hraðar en flest önnur gagnasafnskerfi. ÍÞRÓTTIR Læðst með veggjum Það var svo sannarlega ástæða fyrir marga tippara og ekki síst þá sérfræðinga svokölluðu sem eiga að veita fagurt fordæmi í getrauna- keppni fjölmiðlanna að læðast með veggjum eftir úrslitin um síðustu helgi. Undirritaður tók að vísu skil- merkilega fram við síðustu spá að um sérlega erfiða leikhelgi væri að ræða, en það afsakar þó ekki þann fráleita árangur að ná aðeins 2 rétt- um eins og spámenn Bylgjunnar, Dags, Morgunblaðsins og Ríkisút- varpsins. Best spámanna stóðu sig þeir á DV og Tímanum með 5 rétta og Þjóðviljinn náði 4. Úrslit þessi hafa orðið tii þess að ótrúleg spenna er hlaupin í keppnina. Bylgjan er enn efst með 72 rétta, HP og DV eru með 71, Morgunblaðið, Tíminn, Þjóðviljinn og Dagur eru með 69 og nú eru það hlutskipti RÚV-arans að verma botnsætið með 68. Alþýðu- blaðið náði 3 réttum og hefur 65:64 forystu gegn HP. Síðast þegar ég hafði staðið mig illa og lofaði betrumbótum stóð ég aldeilis við það og næsta leikvika lít- ur allvel út — á yfirborðinu að minnsta kosti. En nú er þess að gæta að hinar illræmdu frestanir eru farn- ar að sjá dagsins Ijós og þá um leið hinn hundleiðinlegi teningur get- raunayfirvalda. Ekki færri en þrír leikir eru að þessu sinni sunnudags- leikir, sem er afleitt, því í svona spá- leik vill maður fá úrslitin í eitt skipti fyrir öll — og ekki að efa að þetta fyrirkomulag bitni á getraunum í samkeppninni við Lottóið. LEIKVIKA 18 Leiklr 20. desember 1986 K 1 X 2 1 Arsenal - Luton 2 Chatlton - Liverpool (sjónv.) 3 Chelsea - Tottenham I • X • 4 Coventry - Man. City (sd.) 5 Everton - Wimbledon 6 Man. United - Leicester • 7 Nott'm Forest - South'pton 8 Oxford - Aston Villa 9 Sheff. Wed. - Newcastle (sd.) • 10 West Ham - Q.P.R. 11 Derby - Grimsby (sd.) 12 Huddersfield - Cr. Palace L • — * • Þetta er sem sagt spáin fyrir 18. leikviku. Næsti HP kemur ekki út fyrr en 30. desember og þá verður 19. leikvika afstaðin. En við erum auðvitað með og spáin fyrir 19. leik- viku er eftirfarandi: 1-1-X-X-l-l-l-X-l-l-l-l. Sem sagt 9 heimasigrar og 3 jafntefli. Leikirnir eru: Arsenal — Southampton Charlton — Manch.city (sd). Chelsea — A. Villa Coventry — Tottenham Manch. Utd — Norwich N. Forest — Luton (sd). Oxford — Q.P.R. Sheff.Wed. — Liverpool Watford — Newcastle West Ham — Wimbleton Oldham — Leeds W.B.A. — Plymouth BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ..;.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 36 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.