Helgarpósturinn - 18.12.1986, Síða 37

Helgarpósturinn - 18.12.1986, Síða 37
BRÆÐURNIR í GRASHAGA kom út fyrir rúmum 50 árum og seldist þá upp MEISTARI FRÁSÖGUNNAR Einhver ferskasta og litríkasta saga Guömundar Daníelssonar... Lesendur tóku bræörunum í Grashaga meö kostum og kynjum... Þarna var á feröinni sú ómengaöa, listilega frásagnargleði sem þjóðin hafði unað við um aldir, annaðhvort í munnlegri geymd eða þá af skrifuðum bókum. Saga var til að segja hana. Og skáldverk eins og brœðurnir í Grashaga var sem nœst framhald hinnar munnlegu sígildu frásagnarlistar eins og hún hafði gerst best. . . ERLENDUR JÓNSSON MBL. 16. DES. 1986 Þetta merkisverk frásagnameistarans þurfa allir að eignast LÖGBERG .. / PADDINGTON BANGSI er til sýnis i glugga Búnaðarbankans að Hafnarstræti 8 og þar eru sparibaukamir líka Nú er PADDINGTON BANGSI kominn I Búnaðarbankann alla leið frá Englandi. Hann hafði með sér marga PADDINGTON SPARIBAJNGSA handa þeim krökkum sem vilja spara og eignast skemmtilegan sparibauk. Krakkar sem koma í bankann fyrir áramót fá sértaka jólakveðju frá Paddington sparibangsa. Kær kveðja. BÚNiVÐARBANKINN gómsætur 1 HELGARPÓSTURINN 37

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.