Helgarpósturinn - 18.12.1986, Page 46

Helgarpósturinn - 18.12.1986, Page 46
HELGARDAGSKRAIN Föstudagur 19. desember 17.30 Á döfinni. 18.00 Litlu Prúðuleikararnir. 18.25 Stundin okkar. 19.00 Á döfinni. 19.10 Þingsjá. 19.30 Spítaialíf. 20.00 Fréttir. 20.40 Unglingarnir. 21.25 Sá gamli. 22.30 Kastljós. 23.10 Loftskipið Hindenburg ★ Banda- rísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri: Robert Wise. Leikendur: George C. Scott, Anne Bancroft, Burgess Mere- dith, Katherine Helmond og fleiri. Eitt minnisstæðasta stórslys í sögu flugs- ins. 01.20 Dagskrárlok. Laugardagur 20. desember 14.55 Enska knattspyrnan — Bein út- sending Charlton — Liverpool. 16.45 Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. 17.15 íþróttir. 18.30 Ævintýri. 19.00 Gamla skranbúðin. 19.30 Smellir. 20.00 Fróttir. 20.45 Undir sama þaki. 21.15 Fyrirmyndarfaðir. 21.45 Draumur á jólanótt ★★ (Scrooge) Bresk bíómynd með söngvum, gerð árið 1970 eftir þekktri sögu Charles Dickens um nirfilinn sem sér að sér eftir að vofur sækja að honum á jóla- nótt. Leikstjóri: Ronald Neame. Aðal- hlutverk: Albert Finney, Alec Guin- ness, Michael Medwin, Edith Evans og Kenneth More. 23.35 Afmæliskveðja ★★ (Tatort: Ge- búrtstaggrusse). Þýsk sakamálamynd gerð fyrir sjónvarp. Leikstjóri: George Tressler. Leikendur: Manfred Heid- mann, Amadeus August, Uta Maria Schutze og Gabriella Scheer. Tilræði við rannsóknarlögreglumann mis- tekst en bitnar á saklausu barni. 01.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. desember 15.00 Tónleikar í Genf tl styrktar flótta- mönnum. Heimskunnir listamenn flytja sígilda tónlist: Vladimir Ashke- nazy, Lynn Harrell, Yehudi Menuhin, Isaac Stern og Luciano Pavarotti. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Álagakastalinn. 19.00 Á framabraut. 20.00 Fróttir. 20.40 Jóladagskrá Sjónvarpsins. 21.15 Aldamótabærinn Reykjavík. Gam- all kúskur, Einar Ólafsson í Lækjar- hvammi, ekur um miðbæinn í hest- vagni og segir frá gamla tímanum. 21.55 Wallenberg — Hetjusaga. 22.30 Kvikmyndakrónika. 23.30 Dagskrárlok. fmSTÖD TVÖ Fimmtudagur 18. desember 19.30 Fróttir. 19.55 Ljósbrot. 20.10 Bjargvætturinn. 20.55 Slæmt minni ★★★ Bresk sjónvarps- kvikmynd með John Altman. 22.35 Guðfaðirinn II (Godfather II). ★★★★ Bandarísk kvikmynd frá 1974 meö Al Pacino, Robert DeNiro, Robert Duvall. 01.45 Dagskrárlok. Föstudagur 19. desember 17.00 Myndrokk. 18.00 Teiknimynd. 18.30 Einfarinn. 19.30 Fréttir. 19.55 Um víða veröld. 20.15 Ástarhreiðrið. 20.40 Á því herrans ári. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 22.10 Benny Hill. 22.35 Skotmarkið (The Hit). ★★★ Bresk kvikmynd frá 1984 meö John Hurt, Terence Stamp. 00.45 Shadey. ★★ Bresk sjónvarpskvik- mynd með Anthony Sher, Billie Whitelaw, Leslie Ash o.fl. Oliver Shadey er einfari og er gjaldþrota. Hann leggur allan metnað sinn í eitt, á kynskiptiaðgerð. 02.40 Myndrokk. 04:00 Dagskrárlok. Laugardagur 20. desember 16.00 Hitchcock. 16.45 Matreiðslumeistarinn Ari Garðar. 17.10 Myndbandalistinn. 17.40 Undrabörnin. 18.30 Allt í grænum sjó. 19.30 Fróttir. 19.55 Undirheimar Miami. 20.40 Verðlaunaafhending 1986 (The Golden Globe Awards). 22.10 Spéspegill. 22.35 Ðústaðurinn í Wetherby ★★★ Bresk sjónvarpskvikmynd með Van- essa Redgrave. Jean Travers (Red- grave) heldur matarveislu í sumarbú- stað sínum og býður vinum sínum. Fyrir misskilning kemst maður að nafni John Morgan í veisluna óboð- inn. 00.15 Einkatímar ★ Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Silvia Kristel. 01.45 Myndrokk. 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. desember 14.00 Iþróttir. 17.00 Matreiðslumeistarinn Ari Garðar. 18.00 Ættarveldið. 19.00 Listaskóli í eldlínunni. 19.30 Fróttir. 19.55 Allt er þá þrennt er. 20.20 Cagney og Lacey. 21.05 Á því herrans ári 23.30 Dagskráflok. © Fimmtudagur 18. desember 19.00 Fréttir. 19.40 Daglegt mál. 19.45 Að utan. 20.00 Leikrit: „Flýgur fiskisagan" eftir Philip Johnson. 21.00 Einsöngur í útvarpssal. 21.25 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum. 22.20 „Hestar úr öðrum heimi", smá- saga eftir Karen Blixen. 23.00 Túlkun í tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 19. desember 6.45 Bæn. 7.03 Morgunvaktin. 7.20 Daglegt mál. 9.03 Jólaalmanakiö. 9.45 Þingfróttir. 10.30 Ljáðu mér eyra. 11.03 Samhljómur. 12.20 Fréttir. 14.00 Miðdegissagan. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.20 Landpósturinn. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið — Menningarmál. 18.00 Þingmál. 19.00 Fróttir. 19.30 Daglegt mál. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Bókaþing. 21.30 Sfgild dægurlög. 22.20 Hljómplöturabb. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 00.10 Næturstund í dúr og moll. 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 20. desember 6.45 Bæn. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.30 í morgunmund. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vfsindaþátturinn. 11.40 Næst á dagskrá. 12.20 Fróttir. 15.00 Tónspegill. 1C.20 Jólaföng. 18.00 íslenskt mál. 19.00 Fróttir. 19.35 ,,Hundamúllinn" gamansaga eftir Heinrich Spoerl. 20.00 Harmonfkuþáttur. 20.30 Bókaþing. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Guðað á glugga. 22.20 Mannamót. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. desember 8.00 Morgunandakt. 8.30 Létt morguniög. 9.05 Morguntónleikar. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Fíladelfíukirkju. 12.20 Fréttir. 13.30 ,,Að berja bumbur og óttast ei." 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. 16.20 Frá útlöndum. 17.00 Sfðdegistónleikar. 18.00 Skáld vikunnar — Kristján Árna- son. 19.00 Fróttir. 20.00 Ekkert mál fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. 21.30 Útvarpssagan. 22.20 Norðurlandarásin. 23.20 I hnotskurn. 00.05 Á mörkunum. Áf Fimmtudagur 18. desember 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. 21.00 Gestagangur. 22.00 Rökkurtónar. 23.00 Jóladansleikur. Bein útsending frá veitingahúsinu Evrópu. 24.00 Dagskrárlok. Föstudagur 19. desember 9.00 Morgunþáttur. 12.00 Hódegisútvarp. 13.00 Bót í máli. 15.00 Sprettur. 17.00 Fjör á föstudegi. 19.30 Tekið á rás. 21.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 20. desember 9.00 Óskalög sjúklinga. 10.00 Morgunþáttur. 12.00 Fróttir. MEÐMÆLI Hundrað prósent konsert fyrir klassíksælkera í sjón- varpi á sunnudag klukkan 15.00. Minnum á bráðsniðuga og vandaða Vísindaþætti Stefáns Jökulssonar á laugar- dagsmorgnum í útvarpinu. Þórir góður í Víðri veröld á Stöð 2 á föstudagskvöldum og myndbandalistinn áhuga- verður laugardagssíðdegið. 13.00 Listapopp. 15.00 Við rásmarkið. 16.20 Jólaföng. 18.00 Fróttir á ensku. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. desember 9.00 Morgunþáttur. 13.00 Krydd í tilveruna. 15.00 Fjörkippir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. 18.00 Létt jólalög. 19.00 Fróttir. Kvöldvaktin. 24.00 Dagskrárlok. 9Ö9 IBYLGJANI Fimmtudagur 18. desember 7.00 Á fætur með Sigurði G. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00 Á hádegismarkaði. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00 Hallgrímur í Reykjavík siödegis. 19.00 Tónlist. 20.00 Jónína á fimmtudegi. 21.30 Spurningaleikur. 23.00 Vökulok. 24.00 Næturdagskrá. Föstudagur 19. desember 7.00 Á fætur með Sigurði G. 9.00 Páll Þorsteinsson á lóttum nót- um. 12.00 Á hádegismarkaði. 14.00 Pétur Steinn á róttri bylgjulengd. 17.00 Hallgrímur í Reykjavík síðdegis. 19.00 Þorsteinn J. leikur tónlist úr ýmsum áttum. 22.00 Jón Axel síhressi. 03.00 Næturdagskrá. Laugardagur 20. desember 8.00 Valdís lítur á það sem framundan er. 12.00 Jón Axel í góðu stuði. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. 17.00 Vilborg á laugardegi. 18.30 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Randver Þorláks- son bregða á leik. 19.00 Rósa leikur tónlist. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Nátthrafnar Bylgjunnar. 04.00 Næturdagskrá. Sunnudagur 21. desember 8.00 Fróttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. 11.001 fréttum var þetta ekki helst. Endurtekiö. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs- sonar. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 15.00 Þorgrímur f léttum leik. 17.00 Rósa leikur rólega sunnudagstónlist. 19.00 Valdfs á sunnudagskvöldi. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. 23.30 Jónfna. Endurtekið viðtal. 01.00 Næturdagskrá. I vetur var mér gefin gömul draumagjöf: náttborösútvarp með sjálfvirkum vekjara og öllu tilheyrandi. Eða til að gera langt mái stutt: í stað þess að vakna við gömlu Sigurður G.: Gaman að fara á fætur með honum. vekjaraklukkuna sem brotlenti manni úr draumalandinu, vakna ég nú á hverjum morgni á slaginu sjö við Sigurð G. Tómas- son. Nú eru eflaust þeir sem segja að þeir hefðu haldið gömlu vekjaraklukkunni í stað þess að vakna við hliðina á Sigurði G. Tómassyni, eða þannig. En þá segi ég sem svo: Það eru vandfundnir góðir morgun- þættir. Eftir að hafa svissað fram og aftur á Morgunvakt Rásar eitt og A fætur með Sigurði G. Tómassyni, varð Bubbi eins og hann er kallaður daglega ofan á. Það er að segja Bylgjan var sett inn á föstu tíðnina. Sigurður G. er notalegur á morgnana (og væntanlega aðra tíma sólarhringsins einn- ig), hann velur sér yfirleitt góða viðmæl- endur og er áheyrilegur. Stundum er hann kannski einum um of eftirgefanlegur við gesti sína, gengur ekki á þá en samsinnir þeim. Þó er það ekki alltaf. Sigurður á til fína spretti þar sem hann veiðir ótrúleg- ustu hluti upp úr fólkinu með einföldum, barnslegum spurningum. Hann er enn- fremur góður við okkur sem erum að vakna; á það jafnvel til að segja okkur að sofa áfram. Það er ágætis innlegg gegn ýmsum morgunhönum annarra morgun- þátta sem sífellt eru að skamma hlustendur fyrir að vera ekki komnir á fætur og búnir að gera tvö hundruð armbeygjur með til- heyrandi og eiga helst að vera komnir í vinnuna. Annað gerir Sigurður G. áheyri- legan í mínum eyrum. Hann er nefnilega af I sömu kynslóð og ég, leikur Bítlana, Rolling i Stones og aðra góða menn og kemur nost- ; algíunni af stað. Fréttamolarnir á heilu tímunum eru enn- fremur stuttir og koma að kjarna málsins. Ég ætla að halda áfram að fara á fætur með Sigurði G. Tómassyni. SJONVARP Sambandid í rúst Aldrei hefur jafnmiklum tíma verið varið í þætti um listir og menningarmál í sögu ríkissjónvarpsins og nú í haust. Þar við bætast svo þættir Jóns Óttars Ragnarsson- ar, matvælafræðings og stöðvarstjóra, á Stöð 2. Þessi menningaráhugi sjónvarps- stöðvanna er í sjálfu sér góðra gjalda verð- ur, en veldur hver á heldur á þessum vett-, vangi sem öðrum. Ekki síst er ástæða til að vanda til þessara þátta sökum þess að skoðanakannanir hafa leitt í ljós að þeir eru með alvinsælasta sjónvarpsefni. Það verður að segjast eins og er að þessir menningarþættir sjónvarpsstöðvanna hafa verið afar misjafnir að gæðum það sem af er vetrar, umsjónarmennirnir starfi sínu misvel vaxnir. Margt hefur verið ágætt í Geisla gert, en ekki veit ég til að neinn hinna fimm stjórnenda hans hafi (ljós- vaka) fjölmiðlareynslu svo einhverju nemi. Það er bagalegt vegna þess að áhorfandinn fær alltof oft á tilfinninguna að spyrlarnir hafi samið spurningalistana samdægurs, þeir eru sílítandi á blöðin og maður sér hvernig sambandið milli spyrils og viðmæl- anda „hrapar fyrst niður á borð og síðan niður á gólf“ eins og Hallgrímur Thor- steinsson útvarpsmaður á Bylgjunni kemst að orði i viðtali í þessu blaði. Þetta á eink- um og sér í lagi við um Karítas Gunnars- dóttur sem ólíkt hinum fjórum stjórnend- unum kemur fram i hverjum einasta þætti. Þá þykja mér Geislaþættirnir í heild hafa goldið þess að þar skuli sami pródúsentinn ekki hafa setið við stjórnvölinn. Þættir Jóns Óttars, sem nú eru orðnir fjórir að tölu, hafa svo sem verið býsna smekklega pródúseraðir oft á tíðum. Þar orkar aftur á móti tvímælis stjörnuleikur ogstjörnugjöf umsjónarmannsins. Hann er yfirleitt jafnlengi í myndavélarauganu og viðmælendur hans (sem ber nú ekki bein- línis vott um hófsemd eða Iítillæti) og geng- ið er út frá hans túlkun á því verki sem er til umræðu hverju sinni. Hún hefur stund- um verið svo einstrengingsleg að ekki varð betur séð en að höfundarnir sem hann spjallaði við ættu í mestu brösum með að skilja við hvað hann átti. Ég nefni sem dæmi þau Steinunni Sigurðardóttur og Ein- ar Má Guðmundsson í fyrsta þættinum. Þar sá maður sambandið detta býsna oft í gólf- ið. Þau viðtöl minntu einna helst á dómara sem spyr verjanda út í mál skjólstæðinga sinna: Jón Óttar þá auðvitað í hlutverki dómarans, en höfundarnir í hlutverki verj- enda. Vart er hægt að ætlast til að rithöf- undar verji gerðir sögupersóna sinna. Eða hvað? Stjörnugjöf í listum er að mínu viti mjög varhugaverð, ekki síst í bókmenntum. Öll alvarlega stíluð bókmenntaverk bjóða upp á margvíslega túlkunarmöguleika, bæði vegna þess að á þeim eru margir fletir, og svo vegna hins að reynsla og þekking hvers lesanda um sig ræður mestu um á hverju hann kveikir helst í margslungnum heimi bókmenntaverksins. Bókmenntamat er því fyrst og siðast huglægt þó að þeir sem um verkin fjalli kappkosti að styðja það rök- um sem aðrir geta þá hrakið eða tekið und- ir eftir því sem við á. í stjörnugjöf Jóns Óttars liggur hans per- sónulega mat til grundvallar, en án þess að hann hafi í raun fært ,,rök“ fyrir máli sínu • þar sem á undan fór viðtal við höfundana en ekki krufning á viðkomandi verkum. Því er stjörnugjöfin út í hött og getur verið afvegaleiðandi fyrir „saklausan” sjón- varpsáhorfandann. UTVARP Góður morgunhani eftir Ingólf Margeirsson 46 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.