Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 24
vatni og látið það kólna. Hellið því yfir rækjurnar og látið stífna í kæli- skáp. Hvolfið hlaupinu á fat og skreytið með grænmeti. Sósa: 2 dósir sýrður rjómi 2 msk. græn paprika 1 msk. söxuð púrra Vz msk. paprikuduft salt og pipar Blandið öllum hráefnunum vel sam- an og kælið í u.þ.b. 1 klst. Kalkúni meö rifsberjahlaupi 1 kalkúni (ca. 4 kg) salt, pipar, smjör ferskt spik, PIZZAHUSIÐ GRENSÁSVEGI 10 108 R. Eina ekta pizzahúsið — ávallt í leiðinni. Njótið þægilegra veitinga í þægilegu umhverfi Einnig skyndiþjónusta — takið með ykkur pizzu heim eða pantið í síma 39933. ið vel á meðan á steikingu stendur. Brúnið á meðan vængenda, háls, innmat, 'Æ saxaðan lauk og 1 fín- skorinn sellerístilk í 1 msk. af smjöri. Hrærið 2 msk. af hveiti út í, látið það taka iit og lagið vel þykka sósu ásamt soðinu. Sjóðið hana í 15—20 mínútur, síið hana og bætið í síuðum safa af kalkúnanum. Kryddið eftir smekk. Hreinsið og þerrið kalkúnann vel og núið hann innan og utan með salti og pipar. Bindið þykkar spiksneiðar um bringu og læri og núið mjúku smjöri á hinn hluta skrokksins, eink- um við lærin. Hreinsið og skerið niður selleríið og 'h lauk og setjið hvort tveggja í kalkúnann ásamt lár- viðarlaufi og 2 steinseljugreinum. Steikið kalkúnann í 15 mín. á hvorri hlið á rist yfir ofnskúffu við 225°C. Látið bringuna snúa upp, lækkið hit- ann í 160°C og hellið um 5 dl soði í skúffuna. Steikið í 21/2-3 klst. og væt- Súkkuladimauk: 250 g suðusúkkulaði 6 eggjarauður 3 eggjahvítur 2!/2 dl. rjómi 4 msk. flórsykur Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Hrærið eggjarauðunum í, einni í einu. Þeytið eggjahvítur og rjóma sitt í hvoru lagi. Blandið eggjahvít- unum varlega í súkkulaðið. Flór- sykri er bætt í þeyttan rjómann og öllu hrært varlega saman. Skreytt með rjómatopp og e.t.v. kirsuberi. 1 laukur Vi sellerístöngull steinselja lárviðarlauf hveiti % 1 kjöt- eða grænmetissoð 250 gr rifsber 5 matarlímsblöð 50 g sykur 1 epli 1 appelsína 50 g valhnetukjarnar Rifsberjahlaup: Leggið matarlímið í bleyti í kalt vatn í 5 mínútur. Kremj- ið berin í hrærivél. Hrærið sykri út í og látið berin samlagast í 15 mín. Flysjið eplin, takið kjarnann úr og skerið í bita. Blandið eplunum, 1 fín- skornum sellerístilk, appelsínusafa og grófsöxuðum hnetukjörnum saman við berin. Leysið matarlímið upp yfir vatnsbaði, hrærið út í það safa úr ávaxtablöndunni og hellið matarlíminu í ávextina og berin. Hrærið vel. Blöndunni er svo hellt í hringform og geymt í kæliskáp yfir nótt. Losið hlaupið með kantinum, bregðið forminu andartak í heitt vatn og hvolfið því á fat. Með kalkúnanum eru bornar fram kartöflur, soðið spergilkál, rifsberja- hlaupið og blandað salat. ■t Heitur matur þegar heim er komið § Pað er óþarfi að búa við kalt snarl allan daginn. Moulinex örbylgjuofninn tryggir öllum úr fjölskyldunni heitan bita þegar heim er komið. Notkun Moulinex örbylgjuofnanna er auðveld og einföld - allt að því barnaieikur. _ Njóttu góðrar máltíðar með Moulinex. Upphaf góðrar máltíðar 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.