Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 19
< l < c * V enda sendir árlega frá sér bústið rit sem nefnist Islensk bókatíðindi. Hefur það verið auglýst í fjölmiðlum sem eins konar heildarskrá yfir þær bækur sem eru á markaðnum ár hvert. Ritið er í litum og gefið út í 80 þús- und eintökum og dreift inn á hvert heimili í landinu. Flestir íslendingar nota þessa skrá sem innkaupaskrá, krossa við bækur sem þeir hyggjast kaupa o.s.frv. Hins vegar er sann- leikurinn sá, að ritið er engin heild- arskrá yfir bækur sem koma út um jólin. Aðeins félagar í Félagi ís- lenskra bókaútgefenda og aukafé- lagar eiga þess kost að auglýsa í rit- , inu. Þeir rithöfundar sem gefa út sjálfir sem æ færist í vöxt (eins og t.d. Þórarinn Eldjárn og Pétur Gunnarsson) eiga þess ekki kost að auglýsa í ritinu og bækur þeirra teljast þar af leiðandi ekki til ís- lenskra bókatíðinda. . . | vaxandi mæli er fólk farið að taka Lottóið nýja fram yfir hina rót- grónu knattspyrnugetraun. Lottóið hefur nú gengið í nokkrar vikur og ekki laust við að stór vinningur .hinnar einstæðu móður á Akureyri hafi æst menn til dáða. Um leið minnkar potturinn hjá Getraunum íslands. Sá pottur var í 14. leikviku 2,2 milljónir króna. í 15. leikviku rétt skreið hann yfir tveggja milljón króna markið. í 16. leikviku minnk- aði hann síðan um tæpar 160 þús- und krónur og í 17. og síðustu leik- viku minnkaði hann enn um nær 250 þúsund og varð aðeins um 1,6 milljónir króna. Á aðeins þremur vikum hefur pottur íslenskra get- rauna því dregist saman uin nær 590 þúsund krónur eða um 27%. Það er því ljóst, að Getraunir íslands verða að grípa fast í taumana ef ekki á illa að fara.. . ■*: Jji PARDOS Glæsileg og sígild hönnun Vönduð efní — klassísk sníð. ibbi Póstsendum igpiHpJ um allt land. KÁPGSALAN BORGARTÚNI22 AKCIREYRI SÍMl 23509 HAFNARSTRÆTI 88 Næg bílastæði SÍMI 96-25250 o A o l © D ° R ° E ® 1° „Frelsi til sölu“ hefur veriö iofad af gagnrýnendum og hvarvetna fengiö stórkostlegar viðtökur. „Ég held ég taki ekki of stórt upp í mig þegar ég segi að „Frelsi til sölu" sé músíklega besta plata Bubba til þessa. ÁT—HP. „Christian Falk (Imperiet) fer nostursamlegum höndum og smekkvísum um Bubba og er með smekklegar útsetningar og blæbrigðaríkar." AJ—ÞJóðv. „Tónlistin fellur vel að efninu og hljómurinn er með því besta sem ég hef heyrt á íslenskri plötu. Aldrei betri Bubbi." ÁM—Mbl. „Frelsi til sölu" er tvímælalaust besta islenska platan sem komið hefur út á þessu ári og að mínu mati ein sú besta sem út hefur komið hér á landi í gegnum árin." SÞS—DV. IMPERIET — SYND Spennandi plata. Tónlistarmennirnir sem Bubbi vinnur „Frelsi til sölu" með. Ein fremsta rokksveit Evrópu sem splúnkunýja plötu. Umperiet 1 kraftmiklir og í góðu formi. Hiklaust þeirra besta verk til þessa. Smithereens — Especially ForYou. The Smiths — Strypers — To Hell Woodentops — The Queen Is Dead. With The Devil. Giant. NÝJAR PLÖTUR: • Artistfor Animals — Style Council o.fl. • Elvis Costello — Blood & Chocolate o.fl. • Eric Clapton — August • Nick Cave — Kicking Against The Pricks • Nick Cave — Your Funeral, My Trial • Dead Kennedys — Bedtime For Democracy • Fall — Bend Sinister • Fall — Hey Luccianny • New Order — Brotherhood • New Order — Bizzare Love Song • Iggy Pop — Blah, Blah, Blah • Imperiet — Blá Himlen Blues • Imperiet — 2: Augusti • Imperiet — Imperiet • Imperiet — Rasera • Poison — Cry Tough • Strypers — Soldiers Under Command • Strypers — Yellow And Black Attack • Smiths — Meat Is Murder • Smiths — Hatful Of Hollow • Smiths — Ask + allar 12" • Springsteen — Live 1975—1985 • Stranglers — Dreamtime • Kraftwerk — Electric Cafe • Dip In The Pool — Silence • U2 - Allar • Yello — The New Mix In One Go NÝJAR ÍSLENSKAR: • Bubbi — Frelsi til sölu • Megas — í góðri trú • Megas — Allur • Stormsker — Lífsleiðin(n) + Hitt er annað mál • Strax — Strax • Sinfóníuhljómsveit islands — í takt við tímann • Að vísu — Vísnavinir • Sykurmolar — Einn mol'á mann • Jól alla daga — Ýmsir. BLUES: • Taj Mahal — Taj Mahal • B.B. King — 5 titlar • Johnny Copeland — Texas Twister • Robert Cray — Bad Influence • Junior Welis/Buddy Guy — Drinking TNT ... • Son House — Death Letter • Albert King — Laundromat Blues ofl., ofl., ofl. Sendum ípóstkröfu samdægurs. GÆÐA TÓNLIST Á GÓÐUM STAÐ gramm V-^Laugavegi 17, sími 91-12040 ní) HELGARPÓSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.