Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 18.12.1986, Blaðsíða 22
1111 Nú gerum við fyrsta kvöld ársins að því ógleymanlegasta á öllu árinu 1987 Á nýársfagnaðinum í Súlnasal fögnum við árinu með spauglandsliði íslands — svo ekki sé minnst á veitingarnar og hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Dagskrá kvöldslns: Skemmtidagskrá. Spauglandslið islands með frábæra skemmti- dagskrá. Húsið opnað kl. 19.00 með fordrykk, fjórréttað- ur kvöldverður, ásamt drykkjarföngum með mat. Dans Verð miða kr. 5.500,- Forsala aðgöngumiða hefst 8. des. og verðuralla virka daga íanddyri Súlnasalar frá kl. 16-19, siminn þar er20221. Lúxustllbðð: öllum nýársgestum býðst gisting í hinni glæsilegu nýju álmu hótels- ins fyriraðeins. 1.595 krónurámann. Miðað við gistingu í tveggja manna her- bergi. GILDIHF O að er ekki ofsögum sagt af völdum Síldarvinnslunnar á Norðfirði og flokks hennar, Al- þýðubandalagsins, yfir bæjarmál- um á Neskaupstað. Þegar Sigur- jón Þorgrímsson kærði Síldar- vinnsluna fyrir heilbrigðisnefnd bæjarins vegnar notkunar fyrirtæk- isins á gömlum grunni sem opinni loðnuþró var málinu stungið undir stól. Astæðan fyrir kæru Sigurjóns var sú að loðnuþróin er ekki nema 30 metra frá húsi hans, Bjargi, að Naustahvammi 12. Flestum þætti slíkur nágranni ógeðfelldur og svo fannst fráfarandi heilbrigðisnefnd. En samt sem áður var Síldarvinnsl- unni veit undanþága til þess að geyma sína loðnu í íbúðarhverfi. Þegar síðan þessi undanþága rann út kærði Sigurjón aftur. Síðan eru liðin þrjú ár og enn bíður Sigurjón umsagnar heilbrigðisnefndarinnar. í henni eiga sæti Kristín Gutt- ormsson, eiginkona Hjörleifs Guttormssonar, sem er formaður og Þórarinn Oddsson sem er for- maður til vara. Þórarinn er skrif- stofumaður hjá Síldarvinnslunni á Norðfirði... . Opnun sérstaklega fyrir leikhúsgesti kl. 18.00. Boröpantanir 1 síma 11340. BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Trefjaplastbretti á lager fyrir eftirtaldar bifreiðir: Subaru 77—79, Mazda 929, 323 og Pickup, Daihatsu Charmant 78 og 79, Lada 1600,1500,1200 og sport, Rolonez, AMC Eagle og Concord, Datsun 180 B og Sunny. Brettakantar á Lödu Sport Toyota Landcruiser og Blazer. Einnig samstæða á Willy's. BÍLPLAST Vagnhöfða 19, simi 688233. Tökum að okkurtrefjaplastvmnu. Póstsendum. I Veljið islenskt. ÞRUMUðÓÐAR Fást á næstu myndbandaleigu David Lowell kemst óvænt að hættulegu leyndar- máli sem gæti tortímt heiminum. Á meðan hann er aö mæla geisla frá hljóöbylgjum utan úr heimi í Chocedal í Arizona, kemst hann að því að fyrir- tækið sem leigir honum aðstööuna notar dalinn til aö henda geislaúrgangi. Þegar þeir komast aö þv( hvað Lowell veit reyna þeir að múta honum en hann stendur fast á sínu. Þessi mynd byrjar þar sem Kjarnaleiðslan frá Kína endar og sýnir hug- rekki eins manns gegn harðskeyttu kerfi sem svífst einskis til aö ná sínu fram. Hvernig bregst fólk við þegar það les um ungl- ingsbörn sem horfiö hafa sporlaust? Það yppir öxlum og segir: „Þetta kemur ekki fyrir hjá okk- ur". Einmitt þannig brugöust hjónin Tom og Gill- ian við þegar eldri dóttir þeirra, 11 ára, hverfur á leiö í skólann. Þau leita allra leiða til aö hafa upp á henni en án árangurs. Þegar tvö ár eru liðin frá hvarfi henn- ar trúir enginn aö hún sé enn á lífi, að undanskild- um Tom. Hann neitar að gefast upp og heldur einn síns liðs til Lundúna að leita aö dóttur sinni. Hvar á hann að leita? Hvernig lítur hún út ( dag, 2 árum síðar? Spurningar sem þessar verða áleitnar. Þetta er raunsæ, spennandi og vel leikin mynd. Dreifing Myndform sf. Sími 651288 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.