Helgarpósturinn - 15.10.1987, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 15.10.1987, Blaðsíða 3
Ingimars Ingimarssonar, nýráð- ins aðstoðarframkvæmdastjóra, hins vegar. Þykir fréttamönnum Ingimar hafa seilst býsna langt út fyrir valdsvið sitt. Ásamt Guð- björgu Jónsdóttur starfsmanna- stjóra og Ólafi Jónssyni hagræð- ingarráðunaut sat Ingimar í nefnd sem átti að leggja fram tillögur um sparnað á sjónvarpinu. Tillögur þessarar sparnadarnefndar munu hafa verið lagðar fyrir fréttamenn daginn sem 19:19 hóf göngu sína á Stöð 2 og þótti mönnum að þarna væri varla hentugur tími til að leggja fram hugmyndir sem mönn- um sýndust einkum felast í því að færra fólk ynni meiri vinnu. Það var líka gagnrýnt að þeir sem í nefnd- inni sætu hefðu litla þekkingu á sjónvarpsfréttamennsku. Einnig þóttu hugmyndir um að kalla Og- mund Jónasson fréttamann heim frá Kaupmannahöfn lýsa talsverðu óraunsæi. Alvarlega kastaðist svo í kekki milli fréttastofunnar og Ingi- mars þegar hann réð Ólaf Þ. Harðarson stjórnmálafræðing til að sjá um fréttatengdan þátt, án þess að ráðfæra sig við fréttastof- una. Þótti fréttamönnum að þarna væri brotið gegn þeim samskipta- reglum sem gilt hafa milli fréttastof- unnar og framkvæmdastjórnar sjónvarpsins. Mun þetta hafa gengið svo langt að til tímabundinnar vinnustöðvunar kom á fréttastofu sjónvarps morgun 1. október ... T ■ alsverðir samskiptaörðugleik- ar munu vera á ríkissjónvarpinu milli fréttastofu annars vegar og BÍLAÍflGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:......95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 interRent m ó Grænmetisverslun land- búnaðarins hefi ekki verið til í nokkur ár krefur Gjaldheimtan í Reykjavík hana nú um 1,7 milljóna króna skuld vegna vangoldinna fasteignagjalda. Astæða þess er, að kaupsamningi Ágætis og ríkisins hefur enn ekki verið þinglýst. Ástæðan fyrir því er aftur á móti sú, að aðstandendur Ágætis eru að breyta þessu sölusamvinnufélagi í hlutafélag og gera það áður en samningnum verður þinglýst. í þessum sölusamningi var ákvæði um að söluverðið rynni í sjóð er allir matjurtaframleiðendur nytu góðs af. Ekkert hefur enn komið inn í þennan sjóð, þar sem ríkið hefur lát- ið afborganir af húsinu ganga upp í skuldbindingar ríkisins gagnvart starfsmönnum grænmetisverslun- arinnar.. . geirssonar, ritstjóra Alþýðu- blaðsins, og Jóns Baldvins Hannibalssonar fjármálaráðherra hefur verið náið eftir að ákveðið var að blása nýjum lífsanda í blaðið. Sumum kann þó að finnast nóg um þetta samstarf. Þær raddir hafa heyrst að Jóni hefði verið nær að birta einhverjum öðrum aðilum fjár- lagafrumvarp sitt á undan lesendum Alþýðublaðsins. Á laugardaginn síð- asta mátti sjá það í Alþýðublaðinu í ítarlegri sundurgreiningu Ingólfs, þremur dögum áður en þingheimur barði það augum. í umræðunni um hugsanlega gengisfellingu hefur sú kenning komið fram að þessari rík- isstjórn takist aldrei að fella gengið án þess að menn nái því að hamstra og verða sér úti um gengisgróða. Ekki nema gengisfellingunni verði haldið leyndri fyrir Jóni Baldvini. Það eru hálfömurleg örlög fyrir Jón Baldvin, sem eitt sinn talaði um að blaðrið í Steingrími Hermanns- syni væri efnahagsvandamál... FISHER &oA BORGARTÚNI 16 REYKJAVÍK. SÍMI 622555 SJÓNVARPSBðDIN SjB«— OPNUNARTILBOÐ 4 20 TOMMU SAMSUNG LITSJONVARRSTÆI' MEÐ ÞRAÐLAUSRI FJARSTYRINGU FYRIR AÐEINS KR. 33.900 ® Monitorútlit Tvöfalt hátalarakerfi • Sjálfvirkur stöðvarleitari * 48 rásir » 16 stöðva minni Heyrnartólsútgangur Bein vídeótenging (monitor eiginleikar) * Hlífðargler fyrir skermi JAPISð BRAUTARHOIT 2 KRINGLAN SíMI 27133 HELGARPÓSTURINN 3

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.