Helgarpósturinn - 15.10.1987, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 15.10.1987, Blaðsíða 22
Sölubörn! Sölubörn! Komið og seljið Helgarpóstinn Helgarpósturinn fer af stað með veglegt söluhappdrætti. Þið fáið einn miða fyrir að vera með og einn miða fyrir tíu seld eintök. Aðalvinningur er ferð til Hollands og verða 6 aðalvinningar dregnir út í ágúst á næsta ári. auk þess verða dregnir út aukavinningar mánaðarlega Verið með frá byrjun. Því fyrr sem þið byrjið því fleiri miða eignist þið og því meiri möguleikar eru á vinningi! Góð sölulaun lag — nokkurs konar angi út úr SAÁ. Það nefnist Styrktarfélag Vogs og eru aðalmenn í stjórn þeir Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir, Jón Magnússon lögmaður og Stefán Friðfinnsson forstjóri. Fé- lagið hefur einnig framkvæmda- stjóra, sem ætlað er að starfa að fjár- öflunar- og áróðursmálum. Sá er Ámundi Amundason, sem á und- anförnum árum hefur starfað að svipuðum málum fyrir kratana . . . c A^Pvokallað tónlistardagsráð blæs til stórsóknar á fyrsta vetrar- dag, 24. október. Þá ætla tónlistar- menn úr öllum samtökum og félög- um músíkfólks að efna til íslensks tónlistardags, en ráðgert er að hann verði árlegur viðburður fram- vegis. Og náttúrlega á tónlist að hljóma út um allan bæ: Sinfóníu- hljómsveitin heldur tónleika í Kringlunni, í reiðhöllinni í Víði- dal verður rokkað, íslenska óper- an þreytir maraþonsöng í Gamla bíói, Lúðrasveit Reykjavíkur marsérar um miðbæinn og um kvöldið verður skemmtun á Hótel Sögu undir nafninu Tónlistar- veisla aldarinnar. Ennfremur er þeim tilmælum bent til kaupmanna að þeir selji íslenskar hljómplötur á afsláttarverði þennan dag og til út- varps- og sjónvarpsstöðva að þær leiki eingöngu íslenska tónlist, en þá verður líka formlega opnað Félags- heimili tónlistarmanna... ÍSLANDS STmi 27644 box 1464 121 Reykjavík Handmenntaskóli fslands hefur kennt yfir 1250 íslending- um bæöi heima og erlendis á síðastliðnum sex árum. Hjá okkur getur þú lært teikningu, litameðferö og skrautskrift - fyrir fullorðna - og föndur og teikningu fyrir börn í bréfaskólafomi. Þú færð send verkfæri frá okkur, sendir okkur úrlausnir þínar og þær eru sendar leiðréttar til baka. Þeim, sem minni tíma hafa, bjóðum við uppá stutt hæfileikapróf á þessum sviðum. - Biddu um kynningu skólans með því að snda nafn og heimilisfang til okkar eða hringdu í síma 27644 núna strax, símsvari tekur við pöntun þinni á nóttu sem degi. - Tímalengd námskeið- anna stjórnar þú sjálf(ur) og getur því hafið nám þitt, hvenær sem er, og verið viss um framhaldið. Hér er tækifærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra teiknun og skrautskrift á auðveldan og skemmtilegan hátt. Þú getur þetta líka. TENGILIÐUR HUG- OG VÉLBÚNAÐAR ARMOR LETURBORÐAR í flestar gerðir tölvuprentara. Kynnið ykkur gæði og verð AGNAR K. HREINSSON HF. SÍMI 16382 — HAFNARHÚSINU PÓSTHÓLF 654 — 121 REYKJAVÍK 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.