Helgarpósturinn - 12.11.1987, Blaðsíða 32

Helgarpósturinn - 12.11.1987, Blaðsíða 32
II mfang Frjals framtaks hf. hefur vaxið gríðarlega að undan- förnu. Fyrir skömmu var haldinn hluthafafundur í félaginu og var hlutafé fyrirtækisins þá hækkað úr hækkanir innanlands. Fall dollarans er þó ekki einungis slæm tíðindi fyr- ir Flugleiðir. Megnið af erlendum skuldum félagsins er bundið doll- aranum. Samkvæmt ársreikningi fé- lagsins fyrir 1986 má gera ráð fyrir því að gengishagnaður Flugleiða vegna þessa falls sé orðinn um 118 milljónir króna það sem af er þessu ári. . . leggja, breyta né af taka nema með lögum. Síðastliðið vor var hér í Helgarpóstinum fjallað um skatt er Lögmannafélag íslands fær frá þeim er þurfa að greiða fyrir þing- festingu mála fyrir dómi. Þessi skatt- ur er þannig álagður að stjórn Lög- mannafélagsins ákveður hækkun á gjaldinu og dómsmálaráðherra síðan samþykkir. Breytingar á þess- um skatti fara því ekki eftir neinum lagasetningum. Þann tíma sem Jón Steinar var formaður Lögmannna- félagsins gerði hann engar athuga- semdir við þessa málsmeðferð. . . Þ eir sem ætluðu sér að heimta kröfur sínar úr þrotabúi kvikmynda- félagsins Óðins höfðu ekki erindi sem erfiði. Alls voru samþykktar kröfur í búið að upphæð tæplega 25 milljónir króna. Af þeim greiddist 9.351 króna. . . 10 milljónum króna í 30 milljónir með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Þá voru auk þess gefnir út nýir hlutir upp á aðrar 30 milljónir króna. Þá hluti keypti Magnús Hreggviðs- son, aðaleigandi útgáfunnar, alla og greiddi á staðnum . . . orstjóri Flugleiða, Sigurður Helgason, lýsti því yfir í sjónvarpi að mikið tap yrði á rekstri félagsins á þessu ári. Ástæðuna sagði hann vera fall dollarans og kostnaðar- G agnrýni Jóns Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttarlög- manns á sex dóma Hæstaréttar hefur að vonum vakið athygli. Tveir af þessum dómum fjalla um skatta og byggir Jón Steinar gagnrýni sína á 40. grein stjórnarskrárinnar er hljóðar svo: Engan skatt má á FISHER Ao<I BORGARTÚNI 16 REYKJAVÍK. SÍMI 622555 SJÖNVARPSBÚDIN BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:....91-31815/686915 AKUREYRI:......96-21715/23515 BORGARNES:............93-7618 BLÖNDUÓS:........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:......95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........96-71489 HÚSAVÍK:........%-41940/41594 EGILSSTAÐIR:......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .... 97-8303 Pró-ffjgAiHg' 1988 Kæliskápar * frystiskápar * frystikistur. /rDniX gæði á verði sem kemur þér notalega á óvart Dönsku GRAM kæliskáparnir eru níðsterkir, vel einangraðir og því sérlega sparneytnir. Hurðin er alveg einstök, hún er massíf (nær óbrjótanleg) og afar rúmgóð með málmhillum og lausum boxum. Hægri eða vinstri opnun. Færanlegar hillur, sem einnig má skástilla fyrir stórar flöskur. 4-stjörnu frystihólf, aðskilið frá kælihlutanum (minna hrím). Sjálfvirk þíðing. Stílhreint og sígilt útlit, mildir og mjúkir litir. 4-stjörnu frystiskápar með útdraganlegum skúffum, 5 stærðir 4-stjömu frystikistur, fullinnréttaðar FS 100 FS 175 FS 146 FS 240 FS330 HF 234 HF 348 HF 462 VAREFAKTA, vottorð dönsku neytendastofnunarinnar, um kælisvið, frystigetu, einangrun, gangtíma vélar og orktmotkun fylgir öllum GRAM tækjum. GRAM frá FÖNIX =gæði á góðu verði. Góðir skilmálar - Traust þjónusta. /FQ nix ábyrgð /rQniX 100 ltr. frystir 175 Itr. frystir 146 ltr. frystir 240 ltr. frystir 330 ltr. frystir 234 ltr. frystir 348 Itr. frystir 462 Itr. frystir í 3ár Hátúni 6A SÍMI (91)24420 32 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.