Helgarpósturinn - 24.03.1988, Side 11
g meira um Flugleiðir. A
aðalfundi félagsins kvartaði stjórn-
arformaður, Sigurður Helgason,
undan miklum eldsneytiskostnaði
flugfélagsins. Flugleiðir hættu eins
og kunnugt er samstarfi um olíuinn-
kaup við Olís sl. haust og átti það að
verða til þess að lækka eldsneytis-
kostnað verulega sem samkvæmt
þessu hefur ekki orðið niðurstaðan.
Það er spurning hvort Flugleiðir
hefðu ekki átt að taka áskorun Óla
Kr. Sigurðssonar í Olís og bjóða út
allt sem viðkemur eldsneytisnotkun
og reyna með því að lækka tilkostn-
að við þennan þátt í rekstrinum, eða
þá að semja við nýja stjórnarmann-
inn, Indriða Pálsson, forstjóra
Shell, um hagstæð olíuviðskipti. ..
F
réttir um áframhaldandi við-
skipti Flugleiða og Scanair, sem
fyrrnefnda flugfélagið hefur leigt
flugvélar, bendir eindregið til þess
sem margir óttast.'að verulega verði
dregið úr N-Atlantshafsflugi Flug-
leiða strax næsta haust, eða á næsta
ári. Má búast við uppsögnum starfs-
fólks i kjölfar samdráttar, en óvíst
hve mikill hann verður. . .
KORNGARÐA1
Við hjá B.M.Vallá hf. höfum flutt skrifstofur okkar í nýtt og
glæsilegt húsnæði við Komgarða 1 f Sundahöfn. Við það breyttist
einnig símanúmer okkar og er nú 680600.
NÝTT HEIMILISFANG NÝTT SÍMANÚMER
KORNGARÐAR1 SÍMI680600
AftalskrHstofa:
Komgarðar 1
Pósthólf 4280
124 Reykjavík
Sími 680600
Nafnnúmer 0908-0104
Kennitala 530669-0179
Steypustöð:
Steypupantanir:
Bíldshöfða 3
Sími 685833
Steinaverksmiðja:
Söluskrifstofa/sýningarsvæði:
Breiðhöfða 3
Sími 685006
GEFÐU FERMIMGARBARMIISIU HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐU FRÁ MESCO LAUGAVEGI
H L JÓMTÆKJ ASAMSTÆÐU R
FRÁ 13.900 KR.
<
co
’2
Hljómtækjasamstæða er vinsælasta ferm-
ingargjöfin. Hjá Nesco Laugavegi færðu
v.þýskar Schneider og japanskar Akai
hljómtækjasamstæður í miklu úrvali.
Hvaða samstæðu langar þig helst til að
gefa?
Schneider midi 2100 *40 wött *tvöfalt
kassettutæki *tengi fyrir hljóðnema og
höfuðtól *hraðupptaka *stöðug spilun
*plötuspilari *kostar aðeins13.900 kr.
(stgr.)
Schneider midi 2600 *80 wött *þráðlaus
Qarstýring *útvarp með fm-, mið- og lang-
bylgju *5 banda tónjafnari *tvöfalt kassettu-
tæki *hraðupptaka og stöðug spilun *sjálf-
virkur veljari fyrir króm- og normal kassettur
*plötuspilari með magnetísku tónhöfði
*geislaspilari með 16 laga minni og 3ja
geisla tónhöfði *góðir hátalarar *svartur
skápur *kostar aðeins 26.900 kr. (stgr.)
A/Ieð geislaspilara 38.800 kr. (stgr.)
Akai m-312L * 180 wött *digital útvarp
með fm-, mið- og langbylgju *16 stöðva
minni *5 banda tónjafnari *tvöfalt kassettu-
tæki *hraðupptaka og stöðug spilun *sjálf-
virkur veljari fyrir króm- og normal kassettur
*vandaður plötuspilari *góðir hátalarar
*geislaspilari með 16 laga minni og 3ja geisla
tónhöfði *kostar aðeins 35.900 kr. (stgr.)
Með geislaspilara 47.800 kr. (stgr.)
Akai m-512L *220 wött *þráðlaus fjarsfyr-
ing *digital útvarp með fm-, mið- og lang-
bylgju *16 stöðva minni *5 banda tónjafn-
ari *tvöfalt kassettutæki *hraðupptaka og
stöðug spilun *vandaður plötuspilari *góðir
hátalarar *geislaspilari með 16 laga minni
og 3ja geisla tónhöfði *einnig til í breiðari
útfærslu (42,5 cm) *kostar aðeins 41.800
kr. (stgr.) Með geislaspilara 53.700
(stgr.)
Eigum einnig Schneider spp 112 *40 wött
*kostar aðeins 18.900 kr.
Schneider midi 2800 * 100 wött
*kostar aðeins 35.900 kr.
Athugiðl Hvergi lengri ábyrgð en hjá
okkur.
LRUGRI/EGUR HF
Laugavegi 10, sími 27788
HELGARPÓSTURINN 11