Helgarpósturinn - 12.05.1988, Page 28

Helgarpósturinn - 12.05.1988, Page 28
Byggingarsamvinnufélag ungs fólks í Reykjavík, BYGGUNG, var sfofnað 1974 til að byggja meðsem hagfelldustum kjörum íbúðir og íbúðarhús fyrir unga félagsmenn sína. Fró þeim tíma hefur BYGGUNG byggt íbúðarhús víða í Reykjavík og ó Seltjamar- nesi. í lok þessa órs verður BYGGUNG búið að afhenda-alls sjö hundruð áttatíu og átta íbúðir. í árslok verða því samanlagðar fimmtán ára byggingatramkvœmdir BYGGUNG orðnar rétt um 83.468,89 heildarfermetrar. Við reiknum að meðaltali með u.þ.b. 2,5 íbúum á hverja íbúð, sem þýðir að í árslok 1988 búa nálœgt um 1970 íslendingar í BYGGUNG-húsnœði, eða jafnmargir einstakl- ingar og búa í Grindavík. BYGGUNG. er virkur þátttakandi í að gera búsetu í Reykjavík betri. BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG UNGS FÓLKS Lynghálsi 3, 110 Reykjavík, sími (91)-67-33-09. lieikhópum á íslandi fer síst fækkandi. Enn einn hópurinn setur bráðlega upp leikrit, nánar tiltekið 21. maí. Þarna eru á ferðinni ungir leikarar sem tekið hafa höndum saman og spunnið leikrit úr hug- myndum sínum og æfa það nú af kappi í miðborginni. Hér er því á ferðinni frumsamið íslenskt verk. Einn segir að leikhópurinn heiti Þíbilja, annar veit ekki neitt. Nafn leikritsins höfum við ekki, en það mun fjalla um fjórar konur í frekar leiðigjörnum störfum. Þær skemmta sér við að láta ímyndanir sínar og drauma yfirtaka raunver- una. Leikarar í verkinu eru Bryndís Petra Bragadóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir, Ingrid Jónsdóttir og Olafía Hrönn Jónsdóttir. Leik- stjórar eru tveir, þau Þór Túliníus og Ása Svavarsdóttir. Sýningar- staður verður Kjallari Hlaðvarp- ans, sem áður hefur hýst bæði tón- leika og leiksýningar. . . BÍLALEIGA Útibú í hringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRDI: ......97-8303 5% staðgreiðsluafsláttur í öllum deildum. Opið laugardag frá kl. 9—16 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. Jón Loftsson hf. Hringbraut A A A A A A ftanriuuiiiiyisi •■■n. 121 Simi 10600 28 HELGARPOSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.