Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 Peninga- markaðurinn ------------- \ GENGIS- SKRÁNING NR. 70 — 9. APRÍL 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. «9.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,030 29,110 29,010 1 St.pund 41,622 41,736 41 „590 1 Kan. dollar 22,739 22,802 22,686 1 Dönsk kr. 3,0241 3,0324 3,0461 1 Norsk kr. 3,8485 3,8591 3,8650 1 Sænsk kr. 3,7326 3,7428 3,7617 1 Fi. mark 5,1793 5,1936 5,1971 1 Fr. franki 3,6090 3,6190 3,6247 1 Belg. franki 0,5433 0,5448 0,5457 1 Sv. franki 13,3779 13,4147 13,4461 1 Holl. gyllini 9,8450 9,8721 9,8892 1 V-þ. mark 11,1066 11,1373 11,1609 1 ít. líra 0,01794 0,01799 0,01795 1 Austurr. sch. 1,5790 1,5834 1,5883 1 Port. escudo 0,2179 0,2185 0,2192 1 Sp. peseti 0,1942 0,1948 0,1946 I Jap. yen 0,12899 0,12935 0,12913 1 frskt pund 33,994 34,088 34,188 SDR. (SérsL drátUrr. 6.4.) 30,8321 30,9167 v Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).„. 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1) 4 Verðtryggöir 3 mán. reikningar... 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar... 6. Avisana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... b. innstæöur i sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæóur í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2'h ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöitd aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- uþþhæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu. en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir aprílmánuö 1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán- uö 854 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í desember 1982. Hækkun milli mánaöanna er 1,29%. Byggingavísitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. ... 15,0% 17,0% ... 19,0% ... 0,0% ... 13% ... 5,0% .... 7,0% .... 7,0% ... 4,0% ... 7,0% Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Sjonvarp kl. 22.05: • • Oryggismál sjómanna llmræðuþáttur um öryggi.smál sjómanna verður á dagskrá sjón- varpsins í kvöld kl. 22.05. Þeir sem taka þátt í umræðun- um eru Guðlaugur Friðþórsson frá Vestmannaeyjum, sem eins og kunnugt er, vann eitt mesta afrek, sem sögur fara af, er Hell- isey fórst og fjórir skipsfélagar Guðlaugs með henni. Auk Guðlaugs taka þátt í um- ræðunum þeir Árni Johnsen al- þingismaður, sem lengi hefur barist fyrir því að sjálfvirkum sleppibúnaði verði komið fyrir í öllum skipum, Hannes Þ. Haf- Guðlaugur Friðþórsson tekur þátt í umræðunum. stein, framkvæmdastjóri Slysa- varnafélags íslands og Þórhallur Hálfdánarson, starfsmaður sjó- slysanefndar. Umsjónarmaður þáttarins er Ingvi Hrafn Jónsson, fréttamað- ur sjónvarpsins. Signý Sæmundsdóttir Guðrún Tómasdóttir Dire Straits og Grace Jones Útvarp kl. 16.20: íslensk tónlist íslensk tónlist verður leikin í hálfa klukkustund í útvarpinu í dag, en flutningur hcfst kl. 16.20. Laufey Sigurðardóttir syngur „Sex sönglög" eftir Selmu Kalda- lóns, sem leikur undir á píanó og Signý Sæmundsdóttir syngur „Suma daga“, en það er lagaflokk- ur sem Karólína Eiríksdóttir samdi. Undirleikarar verða Bernhard Wilkinson, sem leikur á flautu, Einar Jóhannesson, sem leikur á klarinettu, Gunnar Kvar- an, sem leikur á selló og Guðríður Sigurðardóttir sem leikur á píanó. Hljómsveitin Dire Straits leikur nokkur lög í útvarpinu í dag kl. 13.30. Hljómsveitin hélt tónleika vítt og breitt um Evrópu árið 1983 og lét hljóðrita hljómplötu á þeim. Lögin sem leikin verða í dag eru af þessari plötu. Söngkonan Grace Jones, sem kom hingað til lands síðastliðið sumar, lætur einnig heyra í sér í útvarpinu í dag, en hún syngur tvö lög á eftir Dire Straits. Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 10. apríl MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þátt- ur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — llnnur Hall- dórsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson" eftir Maríu Gripe. Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það ser.i löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Dire Straits á tónleikum 1983/Grace Jones syngur. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Litríkur og sérkennilegur Svíi — Fabian Mánson“ eftir Fredrik Ström í endursögn og þýðingu Baldvins Þ. Kristjáns- sonar sem lýkur lestrinum (4). 14.30 llpptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Íslensk tónlist. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu „Þjóðlífsþætti" eftir Jór- unni Viðar, sem leikur með á píanó/ Guðrún Tómasdóttir syngur „Sex sönglög“ eftir Selmu Kaldalóns, sem leikur með á píanó/ Signý Sæmunds- dóttir syngur „Suma daga“, lagaflokk eftir Karólínu Eiríks- dóttur. Bernhard Wilkinson, Einar Jóhannesson, Gunnar Kvaran og Guðríður Sigurðar- dóttir leika með á flautu, klarin- ettu, selló og píanó. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10. apríl 19.35 Hnáturnar Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Edda Björgvins- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fornleifafundur í Suður- Kóreu Stutt, bresk fréttamynd. Þýð- andi: Bjarni Gunnarsson. 20.45 Lífið í Beirút Bresk fréttamynd tekin í Líban- on eftir að vopnahlé komst á. Þýðandi: Pálmi Jóhanncsson. 21.15 Skarpsýn skötuhjú 10. Maðurinn í þokunni. Bresk- ur sakamálamyndaflokkur í ell- efu þáttum, gcrður eftir sögum Agöthu ('hristie. I»ýðandi: Jón O. Edwald. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Olafs- dóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Barnalög. 20.10 Glefsur. Um Tómas Guðmundsson og Ijóð hans. (Áður útv. 1982.) llm- sjónarmaður: Sigurður Helga- son. Flytjandi með umsjónar- manni: Berglind Guðmunds- dóttir. 20.40 Kvöldvaka. a. Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Að þessu 22.05 Öryggismál sjómanna llmræðuþáttur. Þátttakendur: Guðlaugur Friðþórsson, skip- brotsmaður frá Vestmannaeyj- um, Hannes Þ. Hafstein, fram- kvæmdastjóri SVFÍ, Magnús Jóhannesson, settur siglinga- málastjóri, Þórhallur Hálf- dánarson, starfsmaður sjóslysa- nefndar og Árni Johnsen al- þingismaður. Ilmræðum stýrir Ingvi Hrafn Jónsson. Sjóslysin á þessum vetri eru í fersku minni. Seinast fórst vélháturinn Hellisey við Vcstmannaeyjar með fjórum mönnum 12. mars. Öryggismál sjómaanna eru því venju fremur í brennidepli. Grundvallarspurningin í þess- um þætti verður sú, hvað helst megi gera til að afstýra ósigrum í glímunni við /Egi. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. sinni er fjallað um framliðna og afturgengna og þjóðtrú tengda þeim. Fanga er m.a. leitað í Njálu, Laxdælu og fleiri forn- sögum. b. Karlakór Reykjavíkur syng- ur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur" eftir Jónas Árnason. Höfundur les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (43). 22.40 Kvöldtónleikar. „Manfred-sinfónía“ eftir Pjotr Tsjaíkovský. Hljómsveitin Fíl- harmónía í Lundúnum leikur; Riccardo Myti stj. — kynnir: Knútur R. Magnússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 10. apríl 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafs- son 14.00—16.00 Vagg og velta .Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son 17.00—18.00 Frístund Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson ÞRIÐJUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.