Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lýkur þú námi í vor? Hefur þú áhuga á framtíöarvinnu viö skrif- stofustörf, t.d. afgreiöslu, bókhald eða tölvu- vinnslu? Haföu þá samband viö Sigvalda strax sími 14859. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa plötusmiöi og rafsuöu- menn. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. 20-6-80 Vélfræðingar — vélstjórar Vélfræðing eöa vélstjóra vantar á B/v Apríl HF 347 sem gerður er út frá Hafnarfiröi. Nánari upplýsingar veittar í síma 53366 á skrifstofutíma. Bæjarútgerð Hafnarfjaröar. Tvær stöður lögreglumanna hér viö embættiö eru lausar til umsóknar. Umsóknareyöublöö fást hjá yfirlögregluþjóni og hjá lögreglustjóra um land allt. Umsóknarfrestur er til 27. apríl nk. Þá stendur til ráöning nokkurra afleysinga- manna í lögreglu- og tollgæzlu á komandi sumri. Umsóknir um þau störf skulu hafa borist skrifstofu minni fyrir 18. apríl nk. Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli, 6. apríl 1984. Félag íslenskra símamanna Aöalfundur FÍS veröur haldinn fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.30 í matstofunni Thorvald- sensstræti 2. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Verkstjóri Óskum eftir aö ráöa trésmiö til verkstjóra- starfa á Keflavíkurflugvelli. Uppl. veittar á skrifstofu félagsins, Tjarnar- götu 3, Keflavík. Suöurnesjaverktakar hf. Trésmiðir og verkamenn óskast nú þegar. Uppl. í síma 28876 milli kl. 9—5, virka daga. Hjúkrunar- fræðingar Eftirtaldar stööur hjúkrunarfræöinga við heilsugæslustöövar eru lausar til umsóknar: 1. Suðureyri, staöan er laus til umsóknar nú þegar. 2. ísafjöröur, staöan veitt frá 1. júní 1984. 3. Selfoss, staöan er veitt frá 1. júní 1984. 4. Kópavogur, 70% staöa hjúkrunarfræðings veitt frá 1. júní 1984. 5. Egilsstaöir, 50% staöa hjúkrunarfræðings veitt frá 1. júní 1984. 6. Þingeyri, staða hjúkrunarfræöings eöa Ijósmóður veitt frá 1. september 1984. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast ráöuneytinu fyrir 10. maí 1984. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytið, 28. mars 1984. Kennara vantar viö Hafnar- og Heppuskóla, Höfn Hornafiröi. Um er aö ræöa sérkennara, íþróttakennara, handmenntakennara (smíð- ar), almenna kennara í 0—6. bekk. Upplýsingar veitir Sigþór Magnússon, skóla- stjóri í síma 97-8142 og Guömundur Ingi Sig- björnsson, skólastjóri, í síma 97-8348. | raöauglýsingar — raöauglýsingar - raöauglýsingar | til söiu | tilkynningar þjónusta Málverk eftir Kristínu Jónsdóttur til sölu. „Uppstilling“ 100 sm x 80 sm br. Þeir sem heföu áhuga á kaupum, leggi nafn og símanúmer og e.t.v. hugsanlegu kaupboöi inn á afgreiöslu Mbl. merkt: „Málverk — 3020“ fyrir fimmtu- dagskvöld 12. apríl. Málverk Af sérstökum ástæöum er eitt stærsta (4,10X1,25) og þekktasta málverk Gunnlaugs Schevings til sölu. Listhafendur leggi inn nöfn sín inn á augl. deild Mbl. merkt: „Málverk — 1918“ fyrir 14. þ.m. Til sölu kolaflökunarvél Baader 175. Vél þessi hefur veriö í notkun í ca. 100 tíma. Gott verð. Uppl. í síma 44036 og 44003. Haraldsen, Færeyjar. Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö gjalddagi launaskatts fyrir mánuöina janúar, febrúar og mars er 15. apríl nk. Launaskatt ber launagreiöanda aö greiöa til innheimtumanns ríkissjóös, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leiö launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytið. tilboö — útboö húsnæöi i boöi Hárgreiðslustofa Til sölu er hárgreiöslustofa, staösett miö- svæöis í Reykjavík. Áhugasamir leggi nöfn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. merkt: „Hárgreiöslustofa — 230“ eigi siöar en mánudaginn 16. apríl. Utboö Kristján Siggeirsson hf. óskar eftir tilboöum í aö byggja fullgert verksmiöju- og verslunar- hús aö Hesthálsi 2—4, Reykjavík. Húsiö er á einni hæö og kjallari aö hluta. Heildargólfflötur er um 5.800 fm. Jarö- vegsskiftum er lokiö. Útboösgögn veröa afhent hjá Tækniþjónust- unni sf., Lágmúla 5 frá og meö 10. apríl gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miöviku- daginn 2. maí 1984 kl. 11.00 aö viöstöddum bjóöendum. KRISTJRfl f Á\#SIGGEIRSSOn HF. ^ W LAUGAVEGI 13, SMIÐJUSTÍG 6. SÍMI 25870 Til leigu mjög fullkomnar 190 kg. jarðvegs- þjöppur meö áfram og afturábak gír, einnig minni þjöppur, víbratorar, steypuhrærivélar, múrfleygar, dælur offl. Ath. allt ný verkfæri. HÖFÐALEIGAN áhalda- og vélaleíga FUNAHÖFÐA 7. SIMI 686171. Fyrirtæki — verðbréf Atvinnuhúsnæöi, verslanir, söluturnar, heild- sölur og fyrirtæki í iönaði og þjónustu óskast á söluskrá. Kaupendur og seljendur: verö- bréf og vöruvíxlar í umboössölu. Innheimtansf Hinheimtuþjonusta lferóbréfasala Suóurlandsbraut 10 o 31567 OPIO DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! ssL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.