Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 Þ7Þ0RGRÍMSS0N & CO Skólar í Englandi Mímir útvegar skólavist á bestu enskuskólum í Eng- landi — vandiö valiö — opiö frá kl. 1—5 virka daga, sími 10004. Mímir, Brautarholtí 4. Tannlæknastofa Hef opnaö tannlæknastofu aö Kleifarvegi 6. Tíma- pantanir í síma 34038 frá kl. 1—5 e.h. Friðgerður Samúelsdóttir, tannlæknir. ^al Mælitæki Hötum á boöstólum ýmsar gerðir af mælitækjum m.a.: Sveiflusjár frá Hitachi. Fjölsviðsmæla frá Hitachi. Spennugjafa. Ýmsar geröir. Spennujafnara fyrir viðkvæman búnaö. Töflumæla (Vold/Amper/KWh og fleira). Teljara. Ýmsar gerðir. Tíönigjafa. EPROM-brennara fyrir flestar tegundir. Þróunarkerfi. Data logger. Auk þess fjöldan allan af sérhæfðum mælitækjum. Allar frekari upplýsingar í sima 91-81665. Tæknival — iðnaðarvörur, Síðumúla 27, sími 91-81665. 1 Watergate-mafía undirbýr einræðisvald nýríkra Kanaþjóna á fslandi: iBttur 66 árgangur 1983 — 4. hefti Samsæri svartasta afturhalds í íhaldi og Framsókn gegn íslenskri þjóð Nú er skammt stórra höggva á milli af hálfu ríkustu auðkýfinga, sem að völd- um hafa setið á íslandi. Auðséð er að ekki skal bíða boðanna, heldur trvggja þessari valdakliku einræðisaðstöðu í íslensku efnahags- og menningarlífi. Hún óttast að, ef beðið er, kunni alþýða manna að vakna það fljótt, að henni verði steypt af stóli. Hver árásaraðgerðin á almenning hefur fylgt annarí: hinum I hræddu auðvaldsdrottnum, sem ■ senn gera sig seka um þjófnað og rán, er bráttl í brók. Það þarf ekki aðeins að ræna alþýðu, heldur og blinda hana svo að ýmistl samþykki hún í auðmýkt niðurlægingu sína eða þorí ekki að leggja til þeirar bar-l áttu, er fellt geti núverandi kaupránsstjóm og Watergate-mafíu hennar frá j völdu SÍA-menn og Sovétríkin Ýmsir þeir sem ríkjum ráöa í Alþýðubandalagi sóttu menntun sína, faglega og pólitíska, til kommúnistaríkja i Austur-Evrópu, samanber SÍA-skýrslurnar, sem frægar uröu fyrir fáum árum. Tímaritið Réttur er svo sérrit hins íslenzka sovétsafnaðar. Staksteinar glugga í dag í eitt eintak þess, 4. hefti 1983. Þau hógværðarskrif, sem sjá má í úrklippu hér aö ofan, eru sýnishorn af efni ritsins. „Sovet-ísland, óskalandið, hvenær kemur þú“? Einar Olgeirsson, rit- stjóri Kcttar, skrifaói grein í ritió, sem ber heitið: „Oetum vér sigrað í þjóð- frclsisbaráttunni á ný?“ Hún hefst á þcssum oró- um: „Island hefur nú verið hertekið og þjóðin kúguð í 42 ár af bandarísku her- valdi og auðvaldi. mis- kunnarlausustu og grimm- ustu mafíu-stétt jarðarinn- ar...“ ítem: „Nú drottnar á íslandi örfámenn yfir- stétt milljónamæringa, sem í krafti amerísks mútufjár hcfur orðið ríkasta yfir- stéttarklíka, er nokkru sinni hefur drottnað á ís- landi...“ Síðan er blásið til þjóð- frelsisbaráttu, enda hjálpin gjarnan næst neyðin er mest: „Sú manndáð fámennr- ar, varnarlausrar þjóðar að krefjast frelsis síns af vold- ugasta stórveldi hcims myndi vekja virðingu fyrir henni og vér mundum eignast beina og óbeina bandamenn um víða ver- öld ... Voldugasti óbeini bandamaðurinn yrði undir slíkum kringumstæðum Sovétríkin ... Og hvaða af- stöðu sem menn annars taka til Sovétríkjanna, þá er vert að muna að óvinur versta óvinar þíns er alltaf nbcinn bandamaður, hvað sem öllu öðru líður.“ Sovétmenn yrðu sum sé bezti bandamaðurinn, bcinn cða óheinn, í þjóð- frelsisbaráttu íslendinga gegn mafíunni. eins og Afganir gætu raunar gerst frætt okkur um. „Gerska ævintýrið" getur gerzt víð- ar en í háfjiillum Asíu. I>essi Kéttar-vísindi yrðu sennilega gott innlegg í „friðarfræðslu" fyrir fjög- urra ára börn, sem nú er til umfjöllunar hjá Alþingi ís- lendinga. Og hér mætti eft- ir efninu syngja sálminn: „Sovét-ísiand, óskalandið, hvenær kemur þú“?! Þegar „bisnesinn“ og „bolsévism- inn“ blómstra Sovétríkin eru ekki að- cins bakhjarl íslenzkrar þjóðfreisisbaráttu, heldur hinn viðskiptalegi bakhjarl lands og þjóðar. Kætur at- vinnu okkar og afkomu liggja sum sé ekki í hcima- ranni, heldur austur á Volgubökkum, máske vökvaðar í vodka. Kitstjóri Kéttar birtir aðra hugljómun í riti sínu: „Viðskipti íslands við Sov- étríkin ( meir en hálfa öld". Þar er fundin einfold og marxísk lausn á at- vinnuleysi og efnahags- vanda íslendinga. Snagg- aralegri „gatfylling" hefur ekki enn verið tíunduð. Orðrétt segir. „Vinstri stjórnin (1956—9) kom aftur á stór- felldum viðskiptasamning- um við Sovétríkin ... |>ann- ig að 1959 voru viðskiptin við Sovétríkin orðin 20%, bæði hvað innflutning og útfiutning íslands snerti. — I>að sýndi sig þá að hægt var að afnema at- vinnuleysið og tryggja fs- landi viðskiptalegan bak- hjarl með viðskiptum við Sovétríkin. — Nú þegar auðvaldskreppan færist yf- ir löndin með atvinnulcysi og fátækt, þá er íslandi nauðsynlegra en nokkru sinni fyrr að efia stórum markaði fyrir afurðir í Sov- étríkjunum. Amerískir auð- drottnar og þjónar þeirra munu vissulega ekki Ijta slíkt hýni auga. En ætla ís- lendingar að láta þá ráða örlögum sínum og af- komu?“ Von er að spurt sé — en ekki vonum fyrr. Ef íslendingar vilja tryggja sér betri tíð með hlóm í haga — og viðlíka kjarnaheimsóknir og sænski skerjagarðurinn státar af síðustu hlutleys- ismisseri — þá þurfa þeir að gera sér grein fvrir því, að þeir eiga „voldugan óheinan bandamann" í þjóðfrelsisbaráttu sinni og „viðskiptalegan bakhjarl" í hagsmunaharáttu sinni á Volgubökkum. „Bakhjarlinn" er máske að víðtækum a-fingum, þessa stundina, á Norður- AtlanLshafi, hið nasta fra-ndum okkar Norð- mönnum, sem ekki kunna gott að meta, en hann er alltaf reiðubúinn þegar smáþjóð, sem er á móti mafiunni, sendir „afg- anskt" SOS. ^■líttisq'ótu 12-18 QALANT G.L.X. 2000 STATtOM 1902 Hvitur, ekinn 26 þús. km. 2 dekkjagangar o.ft. Verö kr. 320 þús. Nú er rétti tíminn til bilakaupa. Ymis kjör koma til greina. Komiö meö gamla bilinn og skiptlö upp i nýrri og aemjiö um miliigjöf. Bilar á söluskrá sem fást fyrir skuldabréf. VOLVO 245 QL STATION 1982 Gull-Metallo, akinn 32 þúa. km. Sjálfsk. m. öllu. Fallegur bill. Ath. leöurklæddur. Verö kr. 480 þús. TOYOTA HI-LUX DIE8EL LENQRI QERÐ 1982 Rauóur, ekinn 337 þús., 5 gira, aflstýri, út- varp, segulband o.fl. Verö 660 þús. Skipti. VANDADUR STATION BÍLL M. BENZ DIESEL 1979 Maronrauöur, sjálfsk. Vél nýuppgerö i Kistu- felli. Upphækkaöur, sóllúga o.fl. Verö 580 þús. PEUOEOT 505 TURBO 1982 Hvitur, ekinn 162 þús. km. Diaael. Utvarp. segulband. Verö 390 þús. (Skipti ath ). RANQE ROVER 1979 Blár, ekinn 86 þús. km. Utvarp og segul- band o.fl. Jeppi í toppstandi. Verö kr. 600 þús. DODGE 24 1982 Brúnsans, ekinn 19 þús. Sjálfsk., aflstýri, útvarp, segulb, snjó- og sumardekk. Verö 420 þús. Skipti. SUZUKI FOX 198 Grásans., ekinn 10 þús. km. Verö 290 þús. Konntu oð golclro? Þoð er oþorfi. Noshuo Ijósritunorvélin sér um goldrono. Lóttu Noshuo goldro fyrir þig! ★ Skorpori Ijósrit en þig óror fyrir. ★ Lóg bilonotiðni og góð viðholds • þjónusto gongo göldrum naest. Suöurlandsbraut 10 — Simi 84900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.