Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 Hafnarfjörður - Vallarbarð Til sölu 4 raöhús í smíðum. Afhent fokhelt aö innan en fullfrágengið aö utan. Stærö nettó 145 fm auk bílskúrs, 25 fm. Allt á einni hæö. Sérlega fallegar teikningar. Gott útsýni. Verö 2,7 millj. Nánari upplýs- ingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson, hrl., Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sími 51500. Heimahverfi Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö góöri íbúö ca. 120 fm í lyftublokk í Heimahverfi. Samningsgreiösla allt aö kr. 1 millj. fyrir rétta eign. ARMULA 1 105 REYKJAVlK SM 68 7713 Lögfr : Pétur Þór Sigurösson hdl FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING 68-77-68 FASTEIBIM AIVIIO LUIM Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. haað. Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl. VOGALANDFOSSVOGI — EINBÝLI - TVÍBÝLI Tif sölu vandaó einb.hus sem er 2x132 fm + bílsk. meó kj. Efri hæó er forst., skáJi, saml. stofur, eldh. Á sérgangi eru 2—3 svefnherb.. baó og þvottaherb A neöri hæð (ser- inng.) er 3ja herb ib.. geymslur o.ff. Stigi milli haBÓa. Mikió útsýnl. Gró- inn fallegur garður meó stórum trjám. Ákv. sala. Verö 6,2 mlllj. RAOHÚSí FOSSVOGI Ca. 197 fm gott pallaraöh. neðan við götu i Hulduiandi ásamt bilsk. Laust 1.7. nk. Akv. sala Til greina kemur að taka 3ja—4ra herb. uppi. EINBÝLISHÚS - ÞJÓTTUSEL Mjög vandaó ca. 200 fm einb.hús á 2 hæóum, ásamt 80 fm innb bilsk. með góóri lofthæö 1. flokks innr. og fæki. Miklð útsyni. Stór verönd. HRAUNTUNGA — EINBÝLI 230 fm etnb. meö innb. bilsk Stór, skjóigóó lóö meó fallegum stórum trjám. Mikió utsýni Akv. sala. Skipti á eign miósvæóis i Rvk. koma til greina llOLTSBÚÐ — EINBÝLISHÚS Til sölu ca. 110 fm Víólagasj.hús ásamt bílskyli. Akv. sala. NORÐURVANGUR HF. — RAÐHÚS 140 fm raöh. á einni hæó ásamt mnb. bílsk. Mjög skjolgoóur staöur Akv. sala. SÉRHÆO VIO NESVEG Ca. 140 fm efrí hæð sem er 2 stór forst.hferb. meö sérsnyrtingu, hol, á sérg er saunaherb. og baö Eldh. og saml. stofur Suóursv. Útsýni út á flóann. Á jaröh. er innb. bilsk , hlutdeild í föndurherb., þvotta- herb., geymslu o.fl. HRAUNBÆR — 6 HERB. Tíl sölu ca. 135 fm ib. á 3. hæó, m.a. 4—5 svefnh. Laus. GAUKSHÓLAR — 5 HERB. Til sölu 135 fm íb. á 4. hæó m.a. 4 svefnherb.. bilsk. Laus fljótt. LANGHOLTSVEGUR — 3JA HERB. Ca. 80 fm 3|a herb. jaröh. Verö 1350 þús. Laus fljótt. FAGRAKINN HF. Ca. 100 tm 3ja herb. hæð i þríb Biisk.réttur Verö 1600 þús. VESTURBERG — 4RA HERB. Ca 110 fm é 3. hæð. Laus í mai nk. MIDTÚN Ca. 120 fm á 1 hæð ásamt herb. i kj. og ca. 40 fm bilsk. Laus nú þegar. FÍFUSEL 4RA—5 HERB. Ca. 117 fm á 2 hæð + herb. i kj. Laus i mai nk 4ra Iterb. óskast í Reykjavík Viö leitum að góöri 4ra herb. íbúö í Reykjavík fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Bílskúr æskilegur, þó ekki skilyröi. EIGNANAUST Skipholli 5 - 10S R#yk|«*ih - Sim«r WH5 M55I Hrólfur Hjaltason, vilsk.fr. Til sölu Glæsilegt einbylishus í Vestmannaeyjum, um 145 fm auk 30 fm bílskúrs. Rólegt hverfi, frábært útsýni. Verö aðeins 1,7 millj. Skipti á ódýrari eign á suð-vesturhorni landsins. Góöur bíll gjaldgengur sem hluti útborgunar. Alls konar greiðslumöguleikar. Uppl. í síma 31791 og 83757 á kvöldin og um helgar. HRAUNHAMAR FASTEIGNASALA 54511 HAFNARFIRÐI Raðhús Stekkjarhvammur Ca. 170 fm á 2 hæöum, góðar innréttingar. Bilskúr. Útb. 65%. Stekkjarhvammur 225 fm fullfrágengið aö utan, fokhelt að innan. Verð 2,3 millj. 4RA—5 HERB. Mánastígur Ca. 100 fm íbúð með sérinng., stórar svalir, blómaskáli. Verð 1850 þús. Herjólfsgata Ca. 100 fm efri hæö í tvíbýlis- húsi. Bílskúr. Verð 2,3 millj. Reykjavíkurvegur Ca. 96 fm kjallaraíbúð í þríbýl- ishúsi. Sérinng. Verð 1650 þús. 3JA HERB. Alfaskeið 100 fm íbúð á 1. hæð. Bílskúr. Bein sala. Verð 1,8 millj. Brattakinn Ca. 80 fm risibúð, sérinngang- ur. Verð 1350 þús. Hellisgata Ca. 70 fm nýendurbætt neðri hæð, í tvíbýlishúsi, nýjar inn- réttingar. Verð 1400 þús. Lyngmóar Gb. Ca. 90 fm vönduð ibúö á 2. hæð. Bílskúr. Verö 1,9 millj. Tjarnarbraut Ca. 78 fm jarðhæö í þríbýlis- húsi. Sérinngangur. Laus 1. júlí nk. Verð 800—900 þús. Móabarö Góð 90 fm neöri hæð í tvíbýlish. Bílsk.réttur. Verð 1,5 millj. Vantar allar stærðir eigna í Noröurbænum í Hafnarfiröi. VIÐERUMÁ REYKJAVtKURVEGI 72, HAFNARFTRÐI, Bergur A HÆÐINNIFYRTR OFAN KOSTAKAUP Oliversson hdl. KHRAUNHAMAR ■ M FASTEIGNASALA iraunnamar hf Reykiavkurveqi 72 Hafnart'fð' S 54511 Magnús S. Fjeldsled. Hs. 74807. Dúfnahólar - 3ja herb. Vorum aö fá í sölu mjög glæsil. 90 fm íbúö á 3. hæö viö Dúfnahóla. íbúöinni fylgir bílskúrsplata. Mjög góö eign. luWymlM EIGNANAUST Skipholti 5 - 105 Reyk^avik - Simar 25555 2955* Hrólfur Hjaltason, vllsk.fr. Búnaðar- bankinn gefur út spari- skírteini , 5 1 DAG hefst í innlánsdeildum allra afgreiðslustaða Búnaðarbankans sala spariskírteina með svonefndum Áskorunarkjörum. Skírteinin nefnast „Spariskír- teini Búnaðarbankans" og eru að tiltekinni fjárhæð í heilum þús- undum króna að lágmarki eitt þúsund krónur. Grunnvextir spariskírteinanna fylgja vöxtum á almennum sparireikningum sam- kvæmt ákvörðun Seðalabankans er bera auk þess vaxtaálag sem nemur minnst sex prósentum á ári. Skírteinin eru útgefin til sex mánaða og eru ársvextir þeirra nú 21 prósent en ávöxtun þeirra 22,1 prósent á ári séu ný skírteini keypt að sex mánaða tímabilinu loknu. Spariskírteini Búnaðarbankans eru gefin út á nafn og eru fram- seljanleg og getur eigandi innleyst þau hvenær sem er að liðnum sex mánuðum frá útgáfudegi. í fréttatilkynningu frá Búnað- arbankanum er vakin athygli á því að vaxtaálag Spariskírteina Bún- aðarbankans er lágmarksálag. Þessi kjör nefnir bankinn „Áskor- unar-kjör“ og eru þau gerð til þess að tryggja að viðskiptavinir Bún- aðarbankans njóti jafnan vaxta- kjara sem eru sambærileg þeim bestu sem innlánsstofnanir bjóða á hverjum tíma með þessu inn- lánsformi. Fyrst um sinn verða skírteinin afgreidd með sérstakri ávísun á Spariskírteini og þau afhent gegn framvísun hennar samkvæmt nánari tilkynningu síðar. Vextir og vaxtaálag reiknast frá innborgunardegi. Leiðrétting í GREIN Ólafs Sverrissonar, „Órökstuddar dylgjur um kaupfé- lögin og sláturhúsarekstur“, í blaðinu 4. apríl, féllu feitietruðu orðin í meðfylgjandi málsgrein niður: „Kaupfélögin selja afurðir bænda í umboðssölu. Þau greiða í október ár hvert í hlutfalli við inn- legg hvers og eins alla þá fjármuni sem þá eru innkomnir og ekki fara til greiðslu kostnaðar ...“ Leiöréttist þetta hér með. ERLUHÓLAR Fallegt einbýlishús ca. 240 fm á út- sýnisstað til sölu með eöa án 2ja herb. íb. í kjallara. Verð frá 5,3 millj. Ákv. sala. LANGHOL TSVEGUR Fallegt og haganlega innréttað eldra elnbýlishús, ca. 160 fm, ásamt ca. 80 fm bilskúr og hobby- plássi. Arinn í holi. Vönduð eign. Verö 3,9 millj. Ákv. sala. LEIRUTANGI MOS. Ca. 150 fm fallega staðsett einbýl- ishús á stórri lóð viö Leirutanga. Verð 1900—1950 þús. GRETTISGATA Góö 85 fm efri hæö í þríbýlishúsi meö 70 fm óinnréttuöu risi. Eignin er samtals 155 fm og gefur mjög góða breytingarmöguleika. Verð 2 millj. Mjög góðir greiösluskilmálar. Eignaskipti möguleg. Ákv. sala. FELLSMÚU Falleg 4ra herb. ca. 115 fm íbúð á 1. hæð. Verð 2—2,1 millj. Ákv. sala. ESKIHOLT GB. Til sölu er 430 fm stórglæsilegt ein- býli tilb. undir tréverk. Stórkostlegt útsýni. Ýmsir skiptamöguleikar. Verð 5,1 millj. Ákv. sala. LAUGATEIGUR — HÆD Glæsileg ca. 140 fm hæö, ein af þessum gömlu gððu. Skipti á ódýr- ari. Verð 2,9 millj. Ákv. sala. HRAUNBÆR Góð ca. 115 fm 4ra herb. ibúð á 1. hæö. Verð 1900 þús. Ákv. sala. FLÚDASEL Góð 4ra—5 herb., ca. 110 fm, íbúð a 1. hæð. Verð 1900—1950 þús. Ákv. sala. SKERJABRAUT Mjög rumg. 2ja—3ja herb. ca. 80 fm risib. Þarfnast standsetn. aö litlu leyti. Verð aðeins 1150 þús. Ákv. sala. BARÓNSSTÍGUR 2ja—3ja herb. björt risib. Panelklætt baöh. Verð 1200 þús. Ákv. sala. HVERFISGATA 3ja herb. íbuð á 4. hæö ca. 75 fm. Verð 1200 þús. Ákv. sala. ÁLFTAHÓLAR Óvenju falleg 2ja herb. ca. 70 fm á 3. hæö. Verð 1450—1500 þús. Ákv. sala. KRÍUHÓLAR Góð 2ja herb. ca. 65 fm ib. á 6. hæö. Tengt fyrir þvottav. á baði. Suðursv. Verð 1300 þús. Ákv. sala. KAMBASEL Stór 2ja herb. ca. 75 fm íbúö meö þvottaherb. innaf eldhúsi. Verð 1350 þús. Ákv. sala. KRUMMAHÓLAR Vönduö 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 75 fm. Suðursvalir. Verð 1400— 1450 þús. Ákv. sala. RAUDARÁRSTÍGUR Björt 3ja herb. jaröh., ca. 70 fm, lítiö áhv. Verð 1350 þús. Ákv. sala. BREIO VANGUR Snotur 4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 4. hæð. Verö 1850 þús. Ákv. sala. Ódýrar íbúdír og húsnæöi sem breyta má í ódýrar íbúöir 1. Miklabraut, ris. Verö 750 þús. Hagstæðir greiösluskilmálar. 2. Ingólfsstræti, 2ja herb. Verö 1100 þús. Skodum og verdmetum eignir samdægurs. 3. Grettisgata, óinnréttað ris. Verð 650 þús. 4. Njarðargata, 2ja herb. Verö 1150 þús. 5. Víðimelur, 2ja herb. Verð 1200 þús. 6. Mánagata, 2ja. Verð 900 þús. 7. Barónsstígur, 3ja herb. Verö 1200 þús. 8. Hringbraut, 3ja herb. Verö 1400 þús. 9. Norðurstígur, 4 eígnarhlutar. Verð 1800 þús. 10. Skerjabraut, Seltjarnarnesi, 3ja herb. Verö 1150 þús. FASTEIGNASALA Skólavörðustíg 18, 2.h. Sölumenn: Pétur Gunnlaugsson lögtr. Árni Jensson húsasmiöur. W 028511 & mn ^lóLn/ördtíitíúi^C^X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.