Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 Sólveig Anna Jónsdóttir og Bryndis Halla Gylfadóttir. Tónleikar Tónlist- arskólans Tónlistarskólinn í Reykjavík held- ur tvenna tónleika í þessari viku. Á fyrri tónleikunum, 10. apríl, leikur Sólveig Anna Jónsdóttir á píanó verk eftir Schubert, J.S. Bach, Chop- in og Messiaen. Miðvikudaginn 11. apríl leikur Bryndís Halla Gylfadóttir á selló verk eftir J.S. Bach, Beethoven, Hafliða Hallgrímsson og Sjosta- kovitsj. Dagný Björgvinsdóttir leikur með á píanó. Þetta er fyrri hluti einleikara- prófs Sólveigar Önnu og Bryndís- ar Höllu. Tónleikarnir hefjast báðir kl. 19. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Leiðrétting RANGT var farið með starf Jóhönnu K. Eyjólfsdóttur mag. art. í frétt um umsskjendur um stöðu fram- kvæmdastjóra Norræna hússins. Jó- hanna er fyrrverandi forlagsstjóri hjá ísafold. Þú svalar lestrait»örf dagsins _ ásíöum Moggans! Costa del Sol — paradís golfmanna þar sem allir golfmenn finna velli við sitt hæfi. Gisting: Santa Clara. Næsta brottför 29. apríl í 18 daga. Nokkur sæti laus. Feróaskrífstofan ÚTSÝN Vor- og haustferö- ir Útsýnar eru því besti feröakostur golfmanna. Hagstæðasta veðrið og hagstæðasta verðið. Reykjavík, Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri, Hafnarstræti 98, sími 22911. Á 70 km svæði frá Malaga til Marbella eru u.þ.b. 20 golfvellir og þar á meöal heimsþekktir vellir s.s. Sotogrande, Las Brisas, Guadalmine, Aloha, Torrequebrada o.fl. ÍTALIUHÁTIÐ UTSYNAR sunnudaginn 15. apríl nk. ÆMUPl kl. 13.00 Fjölskylduhátíð CKCADWAT kl. 19.00 Glæsileg skemmtun — fjölbreytt skemmtiatriði. Ókeypis leikfangahappdrætti og stór- bingó — aöalvinningur Útsýnarferö til ítalíu fyrir alla fjölskylduna. Öll börn fá ítalskt páskaegg. Aðgöngumiðar á skrifstofu Útsýnar nk. fimmtudag. — Ijuffengur kvöldverður. Fegurðarsamkeppni, Herra og Ungfrú Út- 'sýn, úrslit. Fjöldi skemmtiatriöa, happ- drætti, bingó og dans. Forsala aðgöngumiða og borðapantanir í síma 77-50000 og 68-73-70. Tryggíð ykkur miða strax í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.