Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 iLiö^nu- ípá tea HRÚTURINN nil 21. MARZ-19.APRIL Ini færd líklega slæmar fréttir snemma dags. Ástvinur þinn er erfidur í skapinu. I»ú verdur fyrir vonbrigdum í ástamálum. I*ú skalt vera sem mest heima vid, foreldrar þínir hjálpa þér. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Fjármálin eru vidkvæm í dag. I»ú skalt alls ekki blanda öðrum í þau. I*ú verður líklega fyrir vonbrigðum í ástamálum. I»ú skalt vera sem mest með þínum nánustu. /&/Æ XVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNÍ t’ú lendir í vandræðum í við- skiptum fyrri part dags. Ástvinir þínir eru reiðir yfir hversu mikl um tíma þu eyðir art heiman. Ini verður aA hreyta áætlunum þín- um. yjS KRABBINN <9* 21.JÚNI—22. JÚLl Þú skalt ekki koma nálægt viðskiptum í dag og sérstaklega ekki ef það er eitthvað sem þarf að fara fram með leynd. Frest- aðu ferðalögum. Farðu út með maka þínum. ^SilLJÓNIÐ jg7i||23. JÚLl-22. ÁGÚST Þetta er ekki góður dagur til þess að gera viðskipti. Fjármál- in eru ekki í góðu lagi og þú skalt ekki fara eftir ráðlegging- um vina þinna. MÆRIN w3íh 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vinnufélagar þínir eru frekar ósamvinnuþýðir í dag. I»ú lendir í deilum sem erfitt er að greiða úr. Farðu gætilega í umgengni við þína nánustu. Farðu út í kvöld og reyndu að lyfta þér UPP______________________ Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Slæm heilsa annarra truflar ferðaáætlanir þínar. Ástvinur þinn er slappur og þú þarft að vinna meira af þessum sökum. Komdu hreint fram og vertu til- litssamur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú skalt reyna að koma sem minnst nálægt fjármálum í dag. I»að er dýrt að skemmta sér og þú skalt ekki búast við að það verði eins gaman og til var ætl- ast. Allt sem viðkemur heimilinu og fjölskyldunni er mjög viðkvæmt í dag. I»að rísa deilur út af áætl- unum en allt endar þetta vel. I»ú ert mjög rómantískur í dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ýmis smáatriði fara út um þúfur í dag. I»að er alls kyns misskiln- ingur á ferðinni. Ileilsan er ekki alltof góð og þú lendir í deilum við þína nánustu. I»ú verður að gera breytingar. Sg VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. Fyrri partinn í dag skaltu alls ekki taka neina áhættu með fjármálin. I»að er mikil hætta á að þú tapir ef þú tekur áhættu. I»ér gengur betur seinnipartinn á öllum sviðum. B FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»að er mikils krafi.M af þér í dag í sambandi við heimilið og fjölskylduna. I»ú átt erfitt með að koma áætlunum þínum í framkvæmd vegna þess. X-9 n VP A n 1 CKIQ U Y ri AvsLCino Y5iss,;::sslss;S:;1l2fH:5::sl;5snnsin55Y5=:2*r=n,«Í2h£-:i:;=T:==i5;:=-i:-i5:n:;i;;:i;;-=5;;5;=s:=”;T-:"' TOMMI OG JENNI 06 haajn ee mep U'FSTÍPAR. 'ABVRGP! LJÓSKA ........................................................* ■ SMÁFÓLK I TMINK I CAN DO S0METMIN6 FOR WOMEN'5 SP0RT5, MAKCIE... 4» w >*• © 1963 Unlted Fealura Syndfcala, itv THIS IS MV IPEA FOR A NEW WOMEN'5 60LF TOURNAMENT... 5EE7TME U)AV I HAVE IT UJORKEP OUT, EVEN THE PLAVER U)H0 COMES IN LA5T 6ET5 A MILLION POLLAR5! Ér hcld art ég geti látið gott af mér leiða fyrir íþróttir kvenna, Magga ... Hérna er mín hugmynd um golfkeppni kvenna ... Skilurðu? Ég er búin að ganga þannig frá þessu, að jafnvel keppandinn sem er neðstur fær milljón dollara! Þú þyrftir líklega að hafa undankeppni, herra ... BRIDGE Undankeppni Islandsmóts- ins í sveitakeppni fór fram um síðustu helgi á Hótel Loftleið- um. Aldrei þessu vant urðu úr- slitin nokkuð óvænt, tvær stigahæstu sveitirnar, sveitir Úrvals og Samvinnuferða, duttu út og verða því fjarri góðu gamni um páskana, en þá fara úrslitin fram að venju. Um önnur úrslit geta menn lesið sér til annars staðar í blaðinu í dag, en við skulum skoða hér skemmtilegt spil úr leik Ármanns Lárussonar og Þórarins Sigþórssonar, sem komust báðar upp í B-riðli: Norður ♦ ÁD65 V 83 ♦ G962 ♦ ÁG9 Austur ♦ 103 VK9 ♦ 1053 ♦ 1087632 Suður ♦ K94 V ÁDG65 ♦ ÁK8 ♦ D4 Sex grönd eru tæplega mjög góður samningur á N-S spilin, en Ármann og félagi hans Sveinn Sigurgeirsson eru sókndjarfir og létu sér aldrei þetta í hug að sleppa slemm- unni. Útspilið var lítill spaði, sem Sveinn drap á kóng heima, spilaði spaða á ás og svínaði fyrir hjartakónginn. Laufdrottning kom næst, kóngur og ás, og hjarta spilað. Sveinn spilaði aftur hjarta, tók ás og gosa og fríaði fimmta hjartað. Fékk spaða til baka og var nú á krossgötum. Það kom tvennt til greina, spila upp á tíguldrottninguna aðra, eða kastþröng. Sveinn fór heim á tígulásinn og spil- aði síðasta hjartanu. Vestur henti laufi og Sveinn kaus að henda spaðanum úr borðinu og halda í tígulgosann annan. Þar með gat hann ekki unnið spil- ið, því nú mátti vestur missa spaða þegar laufi var spilað á borðið. Ef Sveinn kastar tígli en ekki spaðahundinum í hjartað, vinnst spilið með tvöfaldri kastþröng. Bæði vestur og austur verða að fara niður á tvo tígla til að halda valdi á svörtu litunum og tíguláttan verður tólfti slagurinn. SKÁK Þessi skák var tefld á meist- aramóti Taflfélags Seltjarn- arness, sem nú er nýlokið: Hvítt: Guðmundur Halldórsson. Svart: Karl Þorlcifsson, Sikileyj- arvörn. 1. e4 — c5, 2. Rf3 — Rc6, 3. c3 — d5, 4. cxd5 — Dxd5, 5. d4 — cxd4, 6. cxd4 — Bg4, 7. Rc3 - Dd6? 8. Rb5 - Dd8, 9. d5 - Rb8, 10. Bf4 - Ra6, 11. Da4! - Bd7, 12. Re5 — Rf6, 13. Rxd7 — Dxd7 og nú vann hvítur með skemmtilegri fléttu: Vestur ♦ G872 ♦ 10742 ♦ D75 ♦ K5 14. Rd6+! - Kd8 (ef 14. - exd6 þá 15. Bb5 og svarta drottningin fellur) 15. Rxl7+ — Ke8, 16. Bb5 og svartur gafst upp. Guðmundur sigraði á mótinu, hlaut 7 v. af 9 mögu- legum, en næstur varð Hilmar Karlsson með 6'/2 v. í B-flokki sigraði Snorri Bergsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.