Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 Algjör sýningarleikur hjá Liverpool er liðið vann West Ham 6:0 á laar eyddi síðari hálfleiknum í að spjalla við Grobbelaar eyddi Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaösins á Englandi, og AP. LJVERPOOL styrkti stöðu sína á toppi 1. deildarinnar er liðiö fékk West Ham í heimsókn á laugardag. Gestirnir voru heppnir aö sleppa með 0:6 tap og menn höfðu á orði að John Lyall, framkvæmdastjóri liðsins, heföi verið lukkunnar pamfíll að vera með flensu heima í London og komast ekki í ferðinal Manchester United sigraði Birmingham 1:0 á Old Trafford og er enn í öðru sæti. í 2. deild eru þrjú lið efst og jöfn: Sheffield Wednesday, Chelsea og Newcastle, og virðast líklegust til aö komast í 1. deiid. Eins og tölurnar gefa til kynna átti West Ham aldrei mögueika á Anfield, og sigurinn heföi raunar getaö oröiö mun stærri. Liver- pool-liöiö lék stórkostlega sem heild og var þetta aö dómi manna besti leikur liösheildar sem sést hefur á Englandi, og þótt víðar væri leitaö, í mörg ár. Kenny Dal- glish var maöurinn á bak viö allar sóknaraögerðir Liverpool í leikn- um; er nú greinilega búinn aö ná sér að fullu af meiðslunum og kominn í góða æfingu. Ekki furöa þó „njósnari" Dynamo Bukarest, sem Liverpool mætir í Evrópu- keppninni á morgun, virtist hálf fölur í stúkunni! 38. mark Rush í vetur lan Rush skoraöi fyrsta mark leiksins á 6. mín. meö fljúgandi skalla viö fjærstöngina, Kenny Dalglish geröi annaö markiö og Rush þriöja markiö. Staöan orðin 3:0 eftir 18 mín. Annaö mark Rush var hans 38. í vetur, og 25. í deild- inni. í seinni hálfleiknum skoraði svo Ronnie Whelan einu sinni og Graeme Souness, fyrirliöi liösins, fvívegis. Leikurinn var sá síöasti sem gamla kempan Trevor Brook- ing leikur á Anfield — en hann hyggst leggja skóna á hilluna í vor. Hann vill sennilega gleyma leiknum sem fyrst. Áhorfendur á Anfield voru 38.359. „Þaö sýnir best hve liðsheildin var góö hve mörkin skiptust á marga leikmenn," sagöi Markahæstir EFTIRTALDIR leikmenn eru nú markahæstir hjá ensku 1. deíld- arfélögunum. Fyrst mörk í deild- inni, þá mjólkurbikarnum, FA- bikarkeppninni, Evrópukeppn- inni og síðan samtals: lan Rush, Liverpool Steve Archibald, Spurs Trovor Christie, County Mo Johnston, Watford Peter White, A. Villa 25 8 2 3 38 16 1 1 5 23 14 4 2 0 20 16 0 4 0 20 14 1 1 4 20 Graeme Souness, fyrirliöi pool, eftir leikinn. Liver- Stapleton stjarnan Frank Stapleton var stjarna Manchester United í leiknum gegn Birmingham; lék frábærlega vel. Þaö var Bryan Robson, fyrirliði Un- ited og enska landsiiösins, sem skoraöi eina mark leiksins meö skalla eftir hornspyrnu Ray Wilkins á 16. mín. Giovanni Trappatoni, framkvæmdastjóri ítalska liösins Juventus, var meöal áhorfenda á Old Trafford til aö fylgjast meö Bryan Robson. Robson átti nokk- uö góöan leik þó oft hafi hann leik- ið betur. Leikurinn var ekki sérlega góöur; United fékk þó talsvert mörg marktækifæri sem ekki nýtt- ust, en Birmingham átti aöeins eitt skot aö marki. Á síðustu mínútunni fékk United vítaspyrnu er Frank Stapleton var felldur en Ray Wilk- ins tókst ekki aö skora úr henni þrátt fyrir aö hann fengi tvær til- raunir. Coton markvörður varöi fyrra skot hans en dómarinn taldi hann hafa hreyft sig. í seinni til- rauninni skaut Wilkins beint á markvöröinn. Áhorfendur voru fleiri á Old Trafford en nokkrum öörum velli á laugardag aö vanda; 39.891. Áframhaldandi niðurgangur! „Niöurgangur" Coventry heldur áfram. Liöið sem var í toppbaráttu í haust er nú aö komast í fallhættu, og tapaöi 2:0 fyrir Aston Villa á laugardag. Brendan Ormsby og Paul Birck skoruðu mörk Villa. Sex fastamenn vantaöi í Villa-liöiö. Áhorfendur: 15.318. Charlie Nicholas skoraöi frá- bært mark gegn Stoke — kom Arsenal í 1:0 á 55. mín. eftir góöan undirbúning Graham Rix. Arsenal hefur tekið mikinn fjörkipp undan- fariö og á nú möguleika á Evrópu- sæti næsta vetur. Paul Mariner og Tony Woodcock skoruöu hin mörk Arsenal en Mark Chamberlain mark Stoke. Áhorfendur: 21.211. Donaghy rekinn útaf Noröur-irski landsliösmaöurinn Mal Donaghy hjá Luton var rekinn af velli í 0:3 tapleiknum gegn Ev- erton fyrir brot á Adrian Heath. Derek Mountfield geröi fyrsta mark Everton og Adrian Heath geröi tvö. Áhorfendur voru aöeins 9.224. Ipswich er enn í mikilli fallhættu eftir 0:1 tap á Loftus Road. Clive Allen skoraði eina mark leiksins fyrir QPR. Áhorfendur voru 12.251. Steve Moran skoraöi jöfnun- -mark Southampton (2:2) gegn Leicester þremur mín. fyrir leiks- lok. Er þrjár mín. voru liðnar af seinni hálfleik skoraöi Gary Linek- er fyrir Leicester, Southampton jafnaði á 51. mín. en Lineker skor- aöi aftur á 73. min. Moran jafnaði svo í lokin. Áhorfendur: 17.445. Deehan gerði fjögur John Deehan skoraöi fjögur mörk fyrir Norwich er liöiö burstaði Watford 6:1. Deehan skoraöi fyrsta markiö á 8. mín., Greg Downs bætti ööru viö á 25. mín., Deehan skoraöi aftur á 37., en Maurice Johnston minnkaöi mun- inn rétt fyrir hlé. Deehan geröi sitt þriöja mark úr víti á 73. og 10 mín. síöar skoraöi hann aftur úr viti. John Divine skoraöi sjötta markiö meö þrumuskoti af 25 m færi undir lok leiksins. Áhorfendur: 14.451. Colin Walsh skoraöi úr víta- spyrnu fyrir Forest gegn Albion, Viv Anderson skoraöi annaö mark- ið meö skalla og lan Bowyer gerði þriöja markiö er langt var liöiö á leikinn. Garry Thompson geröi eina mark Forest á 51. mín. Staö- an þá 2:1. Colin Walsh brenndi af víti er staðan var enn 0:0. Áhorf- endur: 15.245. David Hunt tryggöi Notts County sigur á Wolves meö eina marki leiksins. Áhorfendur þar voru 7.481. Colin West skoraöi fyrir Sund- erland gegn Tottenham en Mark Falco jafnaði. Bæöi mörkin geröi í fyrri hálfleik. — SH. íslenska liðið sigraði ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik sigraði það franska í gærkvöldi meö 23 mörkum gegn 21 í landsleik í Laugardalshöllinni. í hálfleik var staðan 12—10 fyrir ísland. Sigur íslensku stúlknanna var mjög sanngjarn. Þær léku vel bæöi í vörn og sókn og veröskulduöu sigur í leiknum. Franska liöiö er all gott og var leikur liðanna í heild góöur. Svo til allan leikinn var jafnræöi meö liö- unum þó svo aö íslensku stúlkurn- ar heföu verið öllu ákveönari. Mikil barátta var í leiknum. Island — Frakkland 23—21 Bestan ieik í íslenska liöinu átti Guöríður Guöjónsdóttir og var hún líka markahæst meö 9 mörk. Margrét og Erna léku líka vel. Mörk íslenska landsliösins skor- uöu Guðríður 9, Margrét 4, Erna 4, Rut 3, Erla, Sigrún og Kristjana 1 mark hver. I liði Frakka var Martin Carole markahæst meö 7 mörk. — ÞR Fram sigraði Ármann 2—0 EINN leikur fór fram í gærkvöldi í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu. Fram sigraði Ármann meö tveim- ur mörkum gegn engu. Leikið var viö afar slæm veöurskilyrði. — ÞR í efsta sætið liðsins talsverðir á meistaratitli Essen — möguleikar ALFREO Gíslason og félagar hjé Essen komust á topp vestur- þýsku Bundeslígunnar í hand- bolta um helgína er liöið sigraði Hofweier 24:14 á heimavelli. Al- freð skoraði fimm mörk, og „gekk ágætlega í leiknum" eins og hann sagði í samtali viö Morgunblaðið. Grosswaldstadt tapaöi öörum ieiknum i röð um helgina. Á fimmtudag tapaöi liðið á heima- velli gegn Dankersen 16:19 — fjórum dögum eftir aö hafa orðið Evrópumeistari — og á laugar- dag tapaði liöiö svo á útivelli fyrir Bergkamen, 20:21, í æsispenn- andi leik. Leikmenn Grosswald- stadt misstu boltann er skammt var til leiksloka, Bergkamen brunaöi fram og skoraðu sigur- markiö er örfáar sekúndur voru eftir. „Grosswaldstadt hefur sýnt slaka leiki undanfariö og allt get- ur gerst. Ef viö vinnum í Göpp- ingen um næstu helgi lítur þetta mjög vel út. Ég verö aö viður- kenna þaö," sagöi Alfreð Gísla- son, í samtaii viö Mbl. á sunnu- dag. Aö sögn Alfreðs ræður markatala röö liða séu þau jöfn aö stigum, og nú hefur Essen 17 mörkum hagstæðari markatölu en Grosswaldstadt og 45 mörk- um betri markatölu en Schwab- ing. Essen á eftir aö leika við Dankersen á heimavelli og viö Göppingen og Schwabing á úti- velli. Grosswaldstadt á eftir aö leika gegn Schwabing og Gumm- ersbach heima og Húttenberg úti og Schwabing á eftir aö leika gegn Gummersbach og Gross- waldstadt úti og Essen heima. Sem sagt aöeins þrír leikir eftir í deildinni og möguleikar Essen á meistaratitli vissulega miklir. Liö- iö hefur leikiö vel aö undanförnu. Siguröur Sveinsson og félagar í Lemgo töpuðu um helgina og allt bendir til þess aö liöið falli í 2. deild þar sem Bergkamen vann, en liöin berjast á botninum. Kiel, liö Jóhanns Inga Gunnarssonar, lék ekki um helgina. Kiel er nú í fimmta sæti. — SH. Morgunblaöiö/ Reiner Worm. • Alfreð Gíslason er kominn á toppinn með Essen. Anfield áhorfendur! 1. deild Arsenal — Stoke 3—1 Aston Villa — Coventry 2—0 Liverpool — We*t Ham 6—0 Luton — Everton 0—3 Man. United — Birmingham 1—0 Norwich — Watford 6—1 Nott. Forest — WBA 3—1 QPR — Ipswich 1—0 Southampton — Leicester 2—2 Sunderland — Tottenham 1—1 Wolverhampton — Notts County 0—1 Staðan Liverpool 34 20 9 5 59:24 69 Man. Utd. 34 19 10 5 64:33 67 Nott. Fore8t 34 18 6 10 58:36 60 OPR 35 17 6 12 54:31 57 Southampton 33 16 8 9 41:32 56 West Ham 34 15 7 11 53:44 55 Arsenal 35 15 6 14 61:50 51 Tottenham 35 14 9 12 54:52 51 Aston Villa 35 14 9 12 51:51 51 Watford 35 14 6 15 61:67 48 Everton 33 12 11 10 32:34 47 Luton 35 13 8 14 45:51 47 Norwich 34 12 10 12 42:38 46 Leicester 35 11 11 13 57:57 44 Birmingham 35 12 8 15 35:39 44 WBA 34 12 6 16 40:52 42 Coventry 35 10 10 15 46:55 40 Sunderland 35 9 12 14 34:47 39 Stoke 35 10 8 17 33:58 38 Ipswich 35 10 6 19 41:51 36 Notts County 34 8 9 17 41:60 33 Wolves 34 5 9 20 25:65 24 2. deild Blackburn — Middlesborough 1—0 Brighton — Grimsby 2—0 Cambridge — Leeds 2—2 Carlisle — Cardiff 1—1 Charlton — Newcastle 1—3 Chelsea — Fulham 4—0 Derby — Crystal Palace 3—0 Huddersfield — Barnsley 0—1 Oldham — Shrewsbury 0—1 Sheff. Wed. — Portsmouth 2—0 Swansea — Manch. City 0—2 Staðan Chelsea 35 19 12 4 73—37 69 Sheff. Wed. 33 20 9 4 62—29 69 Newcastle 35 21 6 8 70—46 69 Man. City 35 18 8 9 54—39 62 Carlisle 35 16 13 6 41—24 61 Grimsby 34 16 11 7 51—40 59 Blackburn 35 15 13 7 47—38 58 Charlton 35 15 9 11 46—49 54 Brighton 35 14 8 13 57—49 50 Leeds Utd. 35 13 9 13 45—47 48 Shrewsbury 35 12 10 13 36—45 46 Portsmouth 35 13 5 17 60—50 44 Huddersfield 34 11 11 12 42—41 44 Cardiff 34 13 4 17 45—52 43 Barnsley 34 12 6 16 49—46 42 Fulham 35 10 12 13 48—46 42 Middlesbr. 35 10 10 15 35—40 40 Crystal Pal. 34 9 10 15 33—43 37 Oldham 35 10 7 18 39—61 37 Derby County 34 8 8 18 31—61 32 Swansea 35 5 7 23 29—68 22 Cambridge 35 2 10 23 25—67 16 3. deild Bolton — Gillingham 0—1 Bradford City — Sheffield Utd. 2—1 Bristol Rovers — Bournemouth 1—3 Exeter — Wigan 1—1 Newport — Burnley frestaö Orient — Lincoln 1—1 Port Vale — Milwall frestaó Rotherham — Brentford 4—0 Scunthorpe — Plymouth 3—0 Walsall — Oxford 0—1 Wimbledon — Hull 1—4 4. deild Blackpool — Bury 1—1 Chester — Hereford 0—1 Chesterfield — Hartlepool 4—1 Colchester — Tranmere 0—1 Crciwe — Peterborough 0—1 Darlington — Torquay 0—1 Northampton — Halifax 1—1 Reading — Bristol City frestaó Rochdale — Wrexham 1—2 Swindon — Aldershot 0—2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.