Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 25 arsaon hofur leikið mjög vel með FH-liðinu í vetur en hann gekk til liös við félagiö í haust. Lék éður í Þýskalandi. ijallan leik gegn Stjörnunni á sunnudagskvöldið og skorar hér eitt marka sinna. Morgunblaöiö/Júlíus. flnderlecht gjör- sigraði Brugge — Arnóri gekk vel „MÉR gekk vel í fyrri hálfleiknum þó ekki tækist mér að skora,“ sagði Arnór Guðjohnsen í samtali við Morgunblaðiö á sunnu- dagskvöldiö en hann og félagar hans í Anderlecht sigruðu Cercle Brugge 7:0 í 1. deildinni belgísku um helgina. Sævar Jónsson lék meö Brugge. „Ég er alveg búinn að ná mér af meiðslunum. Nú þarf ég bara að komast í betri líkamlega æfingu þá verður allt komiö í lag,“ sagöi Arn- ór. Hann var tekinn út af er 15 mín. voru til leiksloka. „Var orðinn þreyttur." Vandenþergh og Perpi- anskinski, framherjar Anderlecht, skoruðu þrjú mörk hvor í leiknum og Grote eitt. Beveren sigraöi Standard 2:0 og er því enn á toþþnum. Úrslitin uröu annars þessi: Anderlecht — SK Brugge 7—0 Seraing — Waregem 1—4 Kortryk — Lokeren 0—3 Beerschot — Waterschei 1—2 Lierse — FC Liege 1 — 1 Beringen — Antwerpen 0—3 Beveren — Standard 2—0 FC Brugge — RWD Molenbeek 6—1 Ghent — FC Mechlin 2— 1 Lárus Guömundsson skoraði fyrra mark Waterschei gegn Beerschot. „Þeir komust í 1—0 en ég jafnaöi," sagöi Lárus er Mbl. spjallaöi við hann. „Ég fékk bolt- og Lárus skoraði ann aðeins til hliðar við vitapunkt- inn vinstra megin og skoraöi viö- stöðulaust. Ágætis mark en ekkert stórglæsilegt," sagði Lárus. Hann sagði að Beerschot hefði verið að berjast fyrir lífi sínu í leiknum en þrátt fyrir það hefði Waterschei yf- irspilaö liðið. „Við áttum að vinna mun stærri sigur. Ég hefði t.d. get- aö skorað fjögur mörk miðað viö tækifæri. Ég komst tvisvar einn inn úr en markvörðurinn náöi þoltan- um af mér í bæði skiptin," sagöi Lárus. Pétur Pétursson skoraði ekki fyrir Antwerpen um helgina. Staöan í 1. deildinni er nú þann- ig: Beveren 29 18 7 4 51:30 43 Ánderlecht 29 17 7 5 70:33 41 FC Brugge 29 14 9 6 58:34 37 Standard 29 14 6 9 50:38 34 Seraing 29 14 5 10 54:43 33 Waregem 29 13 6 10 48:39 32 Antwerpen 29 11 9 9 46:38 31 Waterschei 29 12 6 11 39:40 30 FC Mechlin 29 9 12 8 38:39 30 Lokeren 29 10 7 12 37:40 27 SK Brugge 29 10 7 12 29:34 27 Kortryk 29 9 8 12 30:36 26 Ghent 29 9 6 14 34:40 24 FC Liege 29 8 7 14 31:44 23 Lierse 29 8 6 15 35:54 22 Beerschot 29 6 10 13 38:63 22 Beringen 29 7 6 16 27:57 20 RWDM 29 5 10 14 27:42 20 Valur vann Víking VALUR sigraöi Víking meö yfirburöum é sunnudagskvöldiö í Laugardalshöllinni meö 29 mörkum gegn 22 þegar liöin éttuat viö í þriöju umferö íslandsmótsins. Leikurinn var jafn framan af en í síöari hélfleik voru yffir- buröir Valsmanna miklir og sanngjarn sigur lenti þeirra megin. Staöan í hélfleik var 14—12 fyrir Val. Jafnt var á öllum tölum framan af en þegar nokkrar minútur voru eftir af fyrri hálfleiknum komust Valsmenn fyrst tveimur mörkum yfir, 11—9. Sá munur hélst út hálfleikinn og staöan 14—12. Snemma i siðari hálfleik varö Stefán Hall- dórsson i Val fyrir meiöslum og þurfti aö yfir- gefa leikvöllinn. Þar meö voru komnir 4 leik- menn liösins á sjúkralista og aöeins 2 vara- menn á bekknum. Engu aö siöur voru Vals- menn meö mikla yfirburöi gegn frekar slöku liöi Vikings og sigur þeirra aldrei i hættu. Mestur varö munurinn 9 mörk um miöjan siö- ari hálfleik þegar staöan var 24—15. Einar Þorvaröarson var aö venju í marki Vals og varöi meö mikilli prýöi, auk hans áttu Jakob og Valdimar góöan leik. Þorbjörn Guö- mundsson lék allan leikinn meö Val aö þessu sinni og stóö sig einnig vel, geröi 7 mörk. Steinar Birgisson var eini maöurinn sem kvaö aö i'liöi Vikings sem aö þessu sinni var óvenju dauft. Viggó Sigurósson er ennþá meiddur og munar þar um minna. Mörk Vals: Þorbjörn Guömundsson 7, Valdimar Grimsson og Jakob Sigurósson 6 hvor, Stefán Halldórsson 5, Björn Björnsson 3, Þorbjörn Jensson og Steindór Gunnarsson eitt mark hvor. Mörk Víkings: Steinar Birgisson 6, Siguröur Gunnarsson 5 (2 v.). Guómundur B. Guó- mundsson 3. Höröur Haröarson, Guömundur Þ. Guömundsson og Ólafur Jónsson tvö mörk hver. Siggeir Magnússon og Karl Þráinsson eitt mark hvor. — BJ iði stigi það vakti athygli hve oft báöir mark- veröirnir vörðu er leikmenn voru komnir einir inn af línu. MÖRK FH: Kristján Arason 6/2, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Pálmi Jónsson 4, Atli Hilmarsson 3/2, Sveinn Bragason 3, Valgarö Valgarösson 1 og Guöjón 1. MÖRK VALS: Þorbjörn Guðmundsson 5/2, Stefán Halldórsson 4/1, Jakob Sig- urösson 3, Steindór Gunnarsson 3, Júlí- us Jónasson 3, Valdimar Guðlaugsson 2, Ólafur H. Jónsson 1 og Þorbjörn Jensson 1. FH fékk 6 víti, skoraöi úr fjórum. Val- ur fékk 4 víti og skoraöi úr þremur. Valsmenn voru reknir samtals út af í 4 mín. — FH-ingar í 12 mín. Dómarar voru Guðmundur Kolbeinsson og Þor- geir Pálsson. — SH. Meistaratitillinn til FH „HVERJIR eru bestir. FHI Hverjir eru bestir. FHI“ Þessi orö heyrðust kölluð innan úr búningsklefum Laugardalshallar á sunnudagskvöldið, og að sjálfsögðu voru það FH-ingar sjálfir sem þetta kölluðu. Þeir höfðu líka ríka ástæðu til að fagna því með sigri sínum rétt áður á Stjörnunni 34—26 tryggðu þeir sér íslandsmeistaratitilinn 1984. Hann er líklega vandfundinn sá maður sem ekki er sammála því að FH-liðið er yfirburða lið i íslenskum handknattleik í dag og á þennan sigur svo sannarlega skilið. Engu liöi hefur tekist að ógna FH að ráði í vetur en leikurinn gegn Stjörnunni var einmitt 34. sigurleikur FH í röð gegn íslensku félagsliöi. Þaö segir sína sögu um getu liðsins, breiddin er ótrúlega mikil og þó svo að einhver eigi daufan leik kemur þaö ekki niður á leik jiösins þar sem maður kemur í manns stað. Þaö sýndi sig best í leiknum gegn Stjörnunni á sunnudagskvöldið, en þá gerði aðalmarkakóngur liðsins, Kristón Arason, aðeins eitt mark. Svo vikiö sé aö leiknum sjálfum, sem endaöi með átta marka sigri FH, þá náði Stjarnan góöri byrjun og komst í 4—1 eftir nokkrar mín- útur. Vörn FH var illa á veröi til aö byrja meö og áttu leikmenn Stjörnunnar greiöan aögang i gegn. Áhorfendur þurftu þó ekki að bíða lengi eftir því að FH-ingar tækju við sér því að á 12. mínútu voru þeir komnir tveimur mörkum yfir, 6—4. Þar meö var allur vindur úr Stjörnunni og FH-ingar sigu óáreittir framúr. Mestur varð mun- urinn níu mörk í fyrri hálfleik þegar staðan var 17—8. I hálfleik skildu síöan sjö mörk, en þá var staöan 18—11. Síðari hálfleikurinn var leikur kattarins að músinni, þar sem FH var í hlutverki kattarins og þurfti lítið að taka á. Það var því hálfgerö synd aö mótstaöan var ekki meiri en raun bar vitni, einmitt þegar FH-ingar voru aö ná þessum merkisáfanga. Mestur varð munur- inn 10 mörk þegar 3 mínútur voru til leiksloka og staöan 34—24. Stjörnunni tókst aö gera 2 síöustu mörk leiksins og lokatölurnar eins og áöur segir 34—26. Leikmenn FH áttu allir góöan leik og varla hægt að tína einstaka menn úr. Þó átti Þorgils Óttar stór- leik og var að öörum ólöstuöum besti maöur vallarins. Einnig er vert aö geta Hans Guömundsson- ar en hann blómstraöi svo sannar- lega í síöari hálfleik og geröi öll sín mörk þá, átta að tölu. Magnús Teitsson vac í essinu sínu hjá Stjörnunni að þessu sinni og geröi 9 mörk. Einnig var hann góöur í vörninni, þar sem hann fékk þaö hlutverk aö taka Kristján Arason úr umferð og skilaöi því hlutverki meö sóma. Gunnar Ein- arsson var tekinn úr umferö allan leikinn og náöi sjaldan aö rífa sig lausan. Birkir varöi ágætlega í markinu og geröi þar aö auki eitt mark — eitt þaö ódýrasta sem sést hefur. Mörk FH: Þorgils Óttar og Hans Guömundsson 8 hvor, Atli Hilm- arsson og Pálmi Jónsson 5 hvor, Valgarö Valgarðsson 4, Guöjón Árnason 2, Kristján Arason og Jón Erling Ragnarsson eitt mark hvor. Mörk Stjörnunnar: Magnús Teitsson 9, Bjarni Bessason 5, Gunnar Einarsson 4 (1 v), Gunn- laugur A. Jónsson 3, Eyjólfur Bragason 2, Guömundur Þóröar- son, Skúli Gunnsteinsson og Birkir Sveinsson eitt mark hver. — BJ. Porgils Ottar Mathiesen: Stóra stundin loks runnin upp w áá „ÉG ER afskaplega ánægður með þennan sigur eins og gefur aö skilja, við höfum stefnt að þessu í mörg ár og nú er stóra stundin loksíns runnin upp. Þetta er frá- bær hópur og innan hans ríkir mjög góður andi,“ sagði Þorgils Óttar Mathiesen, eftir sigur FH á Stjörnunni. „Þennan sigur eigum viö fyrst .og fremst þjálfara okkar og liös- stjóra að þakka en þeir hafa báöir unnið frábært starf. Það hefur lika mikið að segja að hafa góöan stuðningshóp á bak við sig og hef- ur sami kjarninn fylgt okkur í allan vetur og stutt okkur vel.“ — BJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.