Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 41 fólk í fréttum Rolls Royce-bílar fyrir ríku börnin + Þótt bílaiðnaðurinn í Bret- landi eigi undir högg að sækja fyrir innrás útlendinganna er þar í landi eitt fyrirtæki, sem segja má að hafi lagt heiminn að fótum sér. Það framleiðir bíla af gerðinni Rolls Royce fyrir börn og aðallega þau þeirra sem eiga efnaða að. í Sharna Tri-ang-bílasmiðj- unum í Manchester er unnið all- an sólarhringinn en þrátt fyrir það er langt í frá að unnt sé að anna eftirspurninni. Fínust þyk- ir Rolls Corniche-gerðin, sem bæði er framleidd rafdrifin og fótstigin, og eftirsótt af ríku barnafólki í Miðausturlöndum og Ameríku, svo ekki sé minnst á poppstjörnurnar. Nú er einnig verið að hleypa af stokkunum skínandi hvítum Rolls með svörtu sætisáklæði, klæddri vélarhlíf og rúður á alla vegu þótt hann sé opinn upp. Auk þess er hann með sterkum framljósum. Kostar hann nokk- uð á sjöunda þúsund ísl. kr. Síðan fyrsti smá-rollsinn kom af samsetningarborðum verk- smiðjunnar hafa rúmlega 6000 bílar verið seldir víða um heim. „Nú bíðum við bara eftir hvítu gerðinni. Þá mun nú aldeilis verða handagangur í öskjunni. Hvítt er rétti liturinn fyrir stöðutákn eins og Rolls Royce,“ segjá þeir hjá Harrods, einni fínustu versluninni í Lundúnum. Dýrustu bílarnir eru rafdrifn- ir, með fullkomnum stýrisbún- aði, stöðuljósum, flautu, vélar- hljóði — og kosta um 11.500 ísl. kr. Hvort sem bílarnir eru raf- drifnir eða fótstignir eru þeir mjög vel gerðar eftirlíkingar af stóra bróður, sem er framleidd- ur í sex eintökum vikulega og kostar eins og íslenskt einbýl- ishús, rúmlega þrjár milljónir króna. Góð gjöf gleður í hönd fer tími gleði og gjafa. Vandlátir vita hvað þeir vilja. Gefjunarteppi er vönduð gjöf - sem gleður. Hlý gjöf er góð gjöf. L LEIÐANDI í LIT OG GÆÐUM I j'lUUCí »t»js | á skíöum, skíöaskón og skíöafatn Allt oA Dæmi: Áður Red Star skíði 160—165 cm 3.150 Cup Star Mid og RS 170—190 3.150 Racer Junior 90—130 cm 1.795 Racer Junior 140—165 2.387 Blue Star Mid og GT 175—190 cm 4.514 Formel V Compact 190 cm 3.100 Racing Star 140—175 cm 3.608 White Star keppnisskíði 185—200 cm 8.000 Touring gönguskíði 180—215 2.247 Touring HC gönguskíði 180—215 2.397 Super Star VM gönguskíöi 4.000 Nú 1.890 2.485 1.595 1.990 3.490 1.490 3.190 4.000 1.790 1.950 1.990 Fatnaður Stretsb. Thermo stretsbuxur 116—128 1.850 1.395 140—152 1.950 1.595 164—176 2.150 1.695 38—44 2.325 1.990 46—56 2.425 1.990 46—56 3.995 3.100 Skíöaskór Maya 26—30 Wicke Flex 26—30 Junior 32—40 Flash 41—46 Contessa 4—7 Serena 4—7 Junior Racer 36—40 Turpo 42—46 Quatro 42—46 Strator 42—46 Samfestingar Skíöaúlpur Lisch Skíðaúlpur Kneissl 1.250 750 1.340 690 1.595 990 2.285 1.965 2.419 1.965 2.950 2.400 2.307 1.595 3.900 2.900 5.640 4.300 4.451 3.650 38- -44 3.630 2.890 36- -54 2.562 1.995 36- -52 2.050 1.399 Opiö til kl. 14 laugardag. Ath.: Takmarkað magn Póstsendum — Visa — Eurocard — Greiðsluskilmálar — Póstsendum .*i< IbiA'lob nojihn: iuIhóoit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.