Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 IaTÍWIATA Föstudag kl. 20.00. Miövikudag 18. apríl kl. 20.00. Síöustu sýningar. IRakarmrL iSeviBa Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Miöasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. Sími50249 Frumsýning é íslandi: i þýðingu og leikstjórn Karls Agústs Ultssonar Sýning hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Miöasala hafst kl. 16.00. Leikfélag Hafnarfjarðar LEiKFt;iAG REYKJAVtKlIR SÍM116620 BROS ÚR DJÚPINU Frumsýning miövikudag kl. 20.30. 2. sýn. föstudag kl. 20.30. Grá kort gilda Stranglega bannað börnum. GÍSL Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í lönó kl. 14—19. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Á Hótel Loftleiöum: Undir teppinu hennar ömmu Vegna ráöstefnu Hótels Loft- leiöa veröa sýninga á næstunni þannig: Fimmtudaginn 12. apríl kl. 21.00. Laugardaginn 14. apríl kl. 21.00 Miöasala frá kl. 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu veröi fyrir sýn- ingargesti í veitingabúö Hótels Loftleiöa. TÓMABÍÓ Sími31182 í skjóli nætur (Still of the Night) STILL OF THE NIGHT Óskarsverðlaunamyndín Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. I þessari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og meö stöðugri spennu og ófyrirsjáanlegum atburö- um fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aöal- hlutverk: Roy Scheider og Meryl Streep. Lelkstjóri: Robert Benfon. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ath.: Einnig sýnd kl. 11. A-salur Ofviöri Ný bandarisk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Poul Mazursky's. í aöalhlutverkum eru hjónin frægu: kvikmyndageröarmaðurinn og leik- arinn, John Cassavettes og leikkon- an Gena Rowlands, önnur hlutverk: Susan Sarandon, Molly Ringwald, Vittorio Gassman. Sýnd kl. S, 7.30 og 10. nni ooun STvaeo | B-salur ThEiTurviyor/ WALTER MATTHAU ROBIN WILUAMS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tölvupappír IIII FORMPRENT Hverlisgolu 78. simar 25960 25566 „SH0GUN“ l#r líic Kingdom of Death. lovc flowcrs. a singlc lilij. JamesClavellls Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggö á einum vinsælasta sjónvarpsþætti i Bandaríkjunum síó- ustu ár. Mynd sem beðiö hefur verlð eftir. Byggð á sögu James Clavells. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlut- verk: Richard Chamberlain og . Toshiro Mifune. Bönnuó innan 12 ira. Sýnd kl. 5 og 9. Höfum fengið seiHlingu nl JUNO innbyqgðum bokunar- og steikarofnum með vagni asamt tilheyrandi suðuhellum. í hvitum lit. Oll JUNO-tæki eru meö sjálfhremsandi blástursofni. í JUNO-ofnum er hægt aö steikja og baka samtímis. JUNO-tæki vestur-þýsk gæðavara. Jón Jóhannesson & Co. Sf Hafnarhúsinu. Simar 15821 og 26988. RNARHOLL . veitincahís A horni Hverfisgötu og Ingólffsirtrtis 'Bordapanlanirs. 188}} \ V/SA HllN/\í)/\RH;\NKI NN / EITT KORT INNANLANDS ' OG UTAN fslenska stórmyndin byggö á sam- nefndrí tkáldaögu Hatkíóra Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Ksrl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjölfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jónfna Ólafsdött- ir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Björnsson, Hannes Ottósson, Sig- uröur Sigurjónsson, Baröi Guö- mundsson, Rúrik Haraldsson, Bald- vin Halldórsson, Róbert Arnfinns- son, Hardfs Þorvaldsdöttir, Margrát Helga Jóhannadöttir, Þðra Friðriks- dðttir, Þóra Borg, Helga Bachmann, Steindór Hjörleifsson o.fl. DOLBVSTgÍÍDl Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GÆJAR OG PÍUR (Guys and Dolls) 4. sýn. í kvöld kl. 20. Uppselt. Gul aögangskort gilda. 5. sýn. föstudag kl. 20. OSKUBUSKA 8. sýn. miövikudag kl. 20. fimmtudag kl. 20. AMMA ÞÓ laugardag kl. 15. SVEYK í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI laugardag kl. 20. Litla sviðið: TÓMASARKVÖLD fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Sími 11544. HRAFNINN FLYGUR eftir Hrafn Gunnlaugsson Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spuröu þá sem hafa aáö hana. Aöalhlutverk: Edda Björgvinsdöttir, Egill Ólafsson, Flosi Ólafsson, Halgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd maö pottþáttu hljðöi f l ¥ ||oolbysystem| stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar i Reykjavík. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Smokey and the Bandit 3 Ný, fjörug og skemmtileg gaman- mynd, úr jæssum vinsæla gaman- myndaflokki. með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McCormick og Jerry Reed i aöalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir: BRYNTRUKKURINN Æsispennandi og viöburðahröð ný bandarísk litmynd. — 1944, olíulindir i báli — borgir í rúst, óaldaflokkar herja og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki — BRYNTRUKKUR- INN — Michael Beck, James Wainwright — Annie McEnroe. íslanskur texti. Bönnuó innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bráöskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd meó Mary Millington og Mandy Muller Það gerist margt i Soho, borg- arhluta rauóra Ijósa og djarfra leikja . . . isienskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. SKILNINGSTRÉD HUGFANGIN EG LIFI FRANCES Ný kvikmynd byggð á hinni ævintýralegu og átakanlegu örlagasögu Martin Gray, ein- hverri vinsælustu bók, sem út hefur komiö á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. Hækkað varö. Síðustu sýningar. Leikkonan Jassica Lange var tilnefnd til Öskarsverölauna 1983 fyrlr hlutverk Frances, en hlauf þau fyrir leik í annarri mynd, Tootsy. ðnnur hlutverk: Sam Shepard (leikskáldið fræga og Kim Stanley. Leikstjóri: Graeme CliKord. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaó verö. Umsagnir blaöanna: „Indæl mynd og nota- leg.“ „Húmor sem hittir beint i mark." “Mynd sem allir hljóta aö hafa gaman og gagn af aö *já.“ Sýnd kl. 3.10, 5.1Q og 7.10. Æsispennandi mynd með Richard Gere i að- alhlutverki. „kyntákni nj- unda áratugsins. Sýnd kl. 9.10 og 11.10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.