Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 í DAG er þriðjudagur 10. apríl, sem er 101. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.50 og síö- degisflóö kl. 13.37. Sólar- upprás í Rvík. kl. 6.13 og sólarlag kl. 20.44. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.29 og tungliö í suðri kl. 21.19. (Almanak Háskóla íslands.) SÁ sem þjónar mér, fylgi mér eftir, og hvar sem ég er, þar mun og þjónn minn vera. Þann sem þjónar mér, mun faðir- inn heiðra (Jóh. 12. 26.). KROSSGÁTA I.ÁKKTT: I tromma, 5 fullt tungl, fi rotinn, 9 þrcyta, 10 apa, II bók.star- ur, 12 til skiptis, 13 vefrur, 15 greinir, 17 slitnar. MHIKÍrrT: I líkltgur, 2 dvaldi, 3 skordýri, 4 sjá um, 7 fiskur, 8 mannsnafn. 12 karl, 14 hreyfin|>. IB frumefni. I.AIISN SfÐllSTll KKOSSCÁTU: LÁRÍTTT: I hold, 5 járn, fi rjóð, 7 ha, 8 getur, II ef, 12 nám, 14 rata. Ifi treóur. LÓÐKlrTT: 1 harógert, 2 Ijótt, 3 dáó, 4 unna, 7 hrá, 9 efar, 10 unaó, 13 mær, 15 te. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 10. apríl, er fimmtug frú Kristín (iuómannsdóltir frá Tungufelli í Svarfaðardal, Völvufelli 46, Breiðholtshverfi. Eiginmaður hennar er Karl Sigmundsson og ætla þau að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 á laugardag- inn kemur, 14. apríl. FRÉTTIR Stopp! FYRIR skömmu fór fram aóalfundur Fuglaverndar- félags íslands. Magnús Magnússon prófessor, sem verió hefur formaóur þess var endurkjörinn svo og aórir sljórnarmenn. Meóal mála sem þar bar á góma var dreifing lyfs- ins phenemal á vegum ve iói málastjórask ri fstof- unnar. Fuglafrseóingar vteru þeirrar skoóunar aó dreif- ing þess í baráttunni við stofnstæró veióibjöllunn- ar hér í landinu væri gagnslaus. Myndu fjár- framlögin, sem fram- leiósla og dreifing lyfsins kostar, sennilega betur komin í fjármögnun já- kvæðari aðgeróa til fugla- verndar í landinu. Nefnd var kílóatalan um 200 kg sem dreift hefði verió á tímabilinu 1969—1982. í sumum til- fellum væri um aó ræóa tuga kílógramma aukn- ingu á milli ára. Kom þaó fram í máli manna aó aókallandi væri aó valdhafar tækju þetta mál fastari tökum m.a. af þeim ástæóum aó phen- emal-lyfió er náskylt fíkniefnum og getur verió drepandi. Dreifing lyfsins væri því ekki einfalt mál. VEÐURSTOFAN spáói í gær- morgun kólnandi veðri á land- inu. í fyrrinótt hafði veriö frostlaust veður um land allt. Noröur í Grímsey hafði minnst- ur hiti veriö um nóttina. fór nióur í eitt stig. l'ppi á Hvera- völlum var eins stigs frost. — Hér í Rvík fór hitinn niöur í 4 stig í rigningu. Mældist nætur- úrkoman 7 millim., en varó mest á Vatnsskarðshólum um nóttina, 21 millim. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Lækjarhvammi Hótel Sögu. Gestur fundarins verður Ingvar Magnússon. — Um- ræðuefnið: Kiwanishreyfingin. Þá gera hópar skilagrein. KVENFÉL Kópavogs efnir til spilakvölds, félagsvistar, í kvöld kl. 20.30 i félagsheimili bæjarins. KVENFÉL Hringurinn hér í Reykjavík heldur aðalfund sinn á Ásvallagötu 1 á morg- un, miðvikudaginn 11. maí, og hefst hann kl. 20.30. SPILAKVÖLI) er í kvöld, þriðjudag, i félagsheimili Hallgrímskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. KVENNADEILD Skagfiröinga félagsins í Rvík heldur fund í Drangey, Síðumúla 35, annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. M.a. verður rætt um fjáröflun- ardag félagsins, sem er 1. maí. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG kom Úðafoss af ströndinni til Reykjavíkur- hafnar. Þá fóru í ferð á ströndina Kyndill og Stapafcll. Frá útlöndum komu tvö leigu- skip, Berit og Greta, en það er á vegum Eimskip. í gær komu inn af veiðum til löndunar tog- ararnir Hjörleifur og Ásgeir. Þá fór amerískur ísbrjótur, sem komið hafði fyrir helgi. 1 dag, þriðjudag, eru væntanleg frá útlöndum Laxá og Selá. FÓSTUMESSUR DÓMKIRKJAN: Föstumessa í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Lit- anían sungin. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti (iuömundsson. FRÍKIRKJAN í Rvík: Föstu messa í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Fríkirkjukórinn flytur Litaníu sr. Bjarna. Frú Ágústa Ágústsdóttir syngur Vertu Guð faðir, faðir minn, eftir Jón Leifs. Skrýðst verður messu- hökli frú Unnar Ólafsdóttur. Sr. Gunnar Björnsson. Fjárlagagöt fyllt með Stóri maðurinn í þjóðfélaginu, tilbúinn í slaginn við gatið, herra fjármálaráðherra! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykja- vik dagana 6. apríl til 12. apríl aö báöum dögum meötöld- um er i Reykjavikur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Ðorgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmieaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heileuverndaratöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags Islands i Heilsuvernd- arstööinni vió Baronsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hefnerfjöróur og Geróebær: Apótekin í Hafnarfirói. Hefnerfjeröer Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoet: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30 Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 efftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á iaugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneethvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Sióu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofe AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendinger útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapílalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30 Kvannadaildin: Kl. 19.30—20 Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir leður kl. 19 30—20.30. Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarliekningadeild Landapítalana Hálúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi — Landakolaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarapítalinn í Foasvogí: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvilabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartími trjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga lil föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsaiió: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — Vitilsslaöaspítali: Heimsóknar- lími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhiíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknarlimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landtbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókaaafn: Aóalbyggingu Hásköla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- helmum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uóum bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir víðs vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki í V/t mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna hútiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Syningarsalir: 14— 19/22. ÁrbæjarMfn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. ÁsgrímsMfn Bergstaöastræti 74: Opíó sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. HöggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. ListaMfn Einart Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Ksupmsnnshöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tll löstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö irá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vmturbojarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt mílli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug I Moafellasvail: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30 Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gutubaöið opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru Þfiöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — fösfudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — lösludaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.