Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. DESEMBER1985 iijUJOilUUi* Með lögum skal land byggja, eru tværsafnplöturí einu albúmi sem innihalda28 úrvals lögaf 10 ára poppsögu Steina hf. Þessi plata er gefin út í tilefni af 10 ára afmæli fyrirtækisins. Hér má finna tónlist Hestra vinsælustu listamanna landsins á árunum frá 1975 til 1985. Verðinu er haldið innan hóflegra marka og fást þessar tvær plötur nánast á verði einnar plötu. Hér er kærkomið tækifæri fyrir alla sanna tónlistarunnendur að njóta góðrar íslenskrar tónlistar, sem jafnframt sýnir þverskurð- inn af 10 ára poppsögu. ÚTGÁFUDAGUR 5. DESEMBER LAOALISTI: HUí 3. 1. Stuðmenn - Út á stoppistöð 2. Spilverk Þ)óðanna - Sirkus Geira Smart 3. Ijósin í bænum - Disco Frisoo 4. Þokkabót - Möwekvæðí 5. Diabolus in Musioa - Pétur Jónatansson 6. Spilverk ÞJóðanna - Húsin nýakast upp 7. Diddú og EgUl - Maðurinn hennar Jónínu hans Jóns Hlið 4. 1. Sumargleðin - 1 þá gömlu góðu daga 2. Brimkló - Eitt lag enn 3. Valli og víkingarnir - Úti aUa nóttina 4. Eirikur Pjalar - Skammastu þín svo 5. Randver - Katrín og Ólíver 6. Dumbó og Steíní - 17. Júní 7. Ingimar Eydal - Sigga Geira LAGALISTI: Hlið 1. 1. Mezzoforte - Garden Party 2. HLH - Vertu ekki að plata mig 3. 'Rvoli - FaJlinn 4. Þú og ég - Þú og ég 5. Ómarogstelpumar-Þúverður tannlæknir 6. BJörgvin HaUdórsson - Sönn ást 7. Laddi - Jðn Spæjó Hua t. 1. Egó - Stórir strákar fá raflost 2. Grýlumar Sísí 3. Bubbí Morthens - Lög og regla 4. Bara-flokkurinn - I Don't Like Your Style 5. Utangarðsmenn - Hiroshima 6. Start - Seinna meir 7. Jóhann Helgason - She’s Done It Again fUU. auuu uuu — góðar íslenskar plötur á góðu verðí Plötumar í „góðu boði" eru af ýmsum toga. Allt frá kröftugu rokki Bubba og Utangarðsmanna yfir í ómþýða túlkun Guðmundar Guðjónssonar og Sigfúsar Halldórssonar á tónlist Fúsa sjálfs. Hér eru poppplötur, satírurokk, nýbylgja, gálgapopp, klassísk tónlist, íslenskur Ijóðasöngur, grínópera, jólasöngvar og barnaefni. Semsagt sitt Iítið af hveiju, tónlist sem stendur vel fýrir sínu þótt ekki sé hún alveg ný af nálínni. Með „góðu boði" viljum víð auðvelda íslenskum plötukaupendum að eignast einhveija eða allar þeirra 13 platna sem hér að neðan eru taldar. Ástæðan fýrir því að 13 plötur urðu fýrir valinu, tengist beinlínis þeirri staðreynd að fýrsta platan sem Steinar h.f. gáfu út bar útgáfunúmerið EGG 0013. Þetta var platan Sumar á Sýrlandi með Stuðmönnum sem er hvortveggja í senn, tímamótaplata í íslenskri rokksögu og ein mest selda plata íslenskrar plötuútgáfu. Talan 13 var því happatala Steina h.f. strax í upphaft og er það enn. Þessu til frekari áréttingar má geta þess að 13 gengur 11 sinnum upp í töluna 143, en það ereinmitt sá fjöldi íslenskra platna sem komið hafa út hjá Steinum h.f. á síðustu 10 árum. STLP 046 Bubbi Morthens - ísbjamarblús m.a. Isbjamarblús, HoIlYwood, Hrognin eru að koma. STLP 082 Litla hryllingsbúðin - Litla hr/IIingsbúðin m.a. Gemmér, Þú verður tannlaeknir, Snögglega Baldur. STLP 055 Haukur Morthens - Jólaboð m.a. Hátrð í bae, Snæfinnur snjókarl, Göngum við í kríngum. 15 i £ STLP 099 HLH flokkurinn - 1 rokkbuxum og strigaskóm m.a. Vertu ekki að plata mig, Fatafrík, Tjúttað í hlöðunni STLP 056 Egó - Breyttir tímar m.a. Stórír strákar fá raflost, Móðir, Vægan fékk hann dóm. Pétur og úlfurinn eftir Sergei Prokofieff, sögumaður: Bessi Bjamason, Philadelpia Orchestra, stjóm- andi: Eugene Ormandy. STLP 064 Hurðaskellir og Stúfur - Staðnir að verkí m.a. Á góðri jólastund, Jólasveinafýlkinginn, Allir uppá sleðann. 1«VfcM* FET2001 Grýlumar - Mávastellið m.a. Sísí, Sigmundur kroppur, Þú ert of hvít. STLP 013 Stuðmenn - Sumar á Sýrlandi m.a. Oti á stoppistöð, Dýrin í Týról, 1 bláum skugga. STLP 040 Utangarðsmenn - Geislavirkir m.a. Hiroshima, Kyrrlátt kvöld, Blóðið er rautt. STLP 042 Laddi - Deió m.a. Búkolla, Jón spæjó, Míðnætur dínamór. > STLP016 Spilverk Þjóðanna — Sturla m.a. Sirkus Geíra smart, Skýin, Húsin mjakast upp. STLP 031 Sigfús Halldórsson og Guð- mundur Guðjónsson - Fagra veröld m.a Litla flugan, Við Vatnsmýr- ina, Sommerens sidste blomster.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.