Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. DESEMBER1985 B 33 100. sýning á Litlu hryll- ingsbúðinni LITLA hryllingsbúðin, hrollvekju- söngleikurinn sem Hitt leikhúsið hefur sýnt fyrir fullu húsi á annar ár, var flutt í Gamla bíói í 100. sinn í fyrrakvöld. Að sögn Páls Baldvinssonar framkvæmdastjóra Hins leikhússins er tala sýningar- gesta farin að nálgast 50 þúsund. Aðeins eitt leikhúsverk hefur verið betur sótt á íslandi. Það var Fiðl- arinn á þakinu, en það leikrit sáu 52 þúsund manns. Skáia fell eropió öllkvölcl Guðmundur Haukur leíkurog . synqur í kvöld. FLUGLEIDA í dag eiga nágrannar okkar í Smiöjukaffi 7 ára nætursöluafmæli. „Til hamingju Smiðjukaffi." tilefni af því verð- ur opið iengur en þig grunar í kvöld. Mæt- um tímanlega, opnað kl. 22. Kráin opnaöi kl. 18.00. Lifandi krá, lifandi tónlist. Ypsilon TÓNABfÓ Simi 31182 Frumsýnir Týndir í orustu II (Missing in Action II — The Beginning) Þeir sannfærðust um að þetta væri víti á jörðu... Jafnvel lífinu væri fórnandi til að hætta á að sleppa... Hrottafengin og ofsaspennandi, ný, amerísk mynd í litum — Myndin er nr. 2 úr myndaflokknum „Týndir í orustu“. Aðalhlutverk: Chuck Norris. Leikstjóri: Lance Hool. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuö innan 16 ára. ísl. texti. Hótel Borg Það er ball á Borginni í kvöld Hin bráöhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve sjá um aö flestir fái tón- listviösitthæfi. Hinn sívinsæli og bráðskemmtilegi píanisti Ingimar Eydal leikur af sinni alkunnu snilld fyrir kvöldverð- argesti. naida . LAHP FÁID b'Ð fvr»rDKat'nn Asadanskeppniog ?????? Borgarböllin á sunnu- dagskvöldum eru böll þar sem fólk skemmtir sér best og dansar mest. sími 11440. LAUGAVEGI 11 - SiMI 24630 býðurykkurvelkominánýja Laugaveginn nr. 11 Auk helgarmatsedils bjódum vid uppá nýjan og fjölbreyttan matsedil, hlýlegt umhverfi. Okkarstolt / Ykkaránægja ✓ Borðapantanir í síma 24630

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.