Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. DESEMBER1985 B 5 Nú á 10 ára afmæli Steina h.f. er tímamótanna minnst meö beinskeyttri og fjölbreyttri útgáfu. Börnin fá sinn skammt á jólaplötu Strumpanna og aödáendur vandaörar jazzrokktónlistar fá eitthvaö viö sitt hæfi á safnplötu Mezzoforte „The Saga So Far“. Léttleikinn og kímnin ráöa ríkjum á plötu grín- istans Ladda „Einn voöa vitlaus“ og unnendur hugljúfra mansöngva geta notiö hins þægilega seiöanda tónlistarinnar sem safnplatan Ballööur, endurfundir 2 inniheldur. Þá fá unglingarnir sínar óskir uppfylltar meö safnplötunum Perlur, Dúndur og Hits Album 3. Þá má ekki gleyma safnplötunni „Meö lögum skal land byggja" sem geymir vinsæl lög 28 flytjenda sem starfaö hafa undir merkjum Steina h.f. á síðustu árum. Hér er um tvær plötur aö ræöa sem seldar eru á veröi einnar plötu. í raun- inni má lesa brot af 10 ára poppsögu útúr tónlistinni sem „Meö lögum skal land byggja" inniheldur. Auk ofantalinna platna veröa nú endurútgéfnar 13 „sígildar“ íslenskar plötur undir slagoröinu „Gott boö“. Veröi þessara platna er mjög stillt í hóf og veröa þær boðnar til kaups á hálfvirði nýrra platna. Vonumst viö til aö tónlistarunnendur kunni aö meta þettatilboö okkar. Strumpamír bjóða Gleðileg jól Strumpamir hafa notið ómasldra vinsælda hér á landi að undanfömu, cnda hafa Strumpamyndböndin gert stromandi lukku meðal barna á öllum aldri. Nú fyrir jólin kemur út hljómplata með 14jólasöngvum í flutningi Strumpanna. Það er Þórhallur "Laddi" Sigurðsson sem Ijær Stmmpunum rödd sína, á sama hátt og hann gerir á Strumpamyndböndunum. Strumparnir bjóða gleðileg jól er jólaplata bamanna í ár. ÚTGÁFUDAGUR 6. DESEMBER Mezzoforte — The Saga So Far Mezzoforte er án efa sú rslensk hljómsveit sem gert hefur mesta lukku á erlendum vettvangi. Tónlist Mezzoforte nýtur vinsælda um víða veröld og The Saga So Far inniheldur úrval þekktustu Iaga sveitarinnar til þessa. Þar á meðal eru Iögin: This Is The Night, Garden Party, Rockall, Danger High Voltage, Dreamland og Taking Off. Flest eru þessí Iög í svoköliuðum „remix" útgáfum og því tilvalín jólagjöf til vina og kunningja heima og erlendis. Laddí — Einn voða vítlaus Það er ótrúlegt, en satt engu að síður, að Laddi hefur verið viðriðinn skemmtanaiðnaðinn í ein 17 ár. Og nú er komin ný plata frá þessum afkastamikla grínista. Laddi heldur áfram að gera grín að sjálfum sér og öðrum á plötunni „Bnn voða vitlaus". Hann fær gamla vini sína í heimsókn sem Ieggja sitt að mörkum og má þar helsta telja Saxa lækni, Skrám, Eirík Fjalar og Móa gamla auk þess sem Tarzan apabróðir, James Bond, herra Smæl, Halli og Björgvin Halldórsson taka lagið. Safnplatan Perlur inniheldur 14 vinsæl stuðlög, þar á meðal: White Wedding með Billy Idol, Maria Magdalena með Söndru, Lean On Me með Red Box, Alone Without You með King, Tíbrá í fókus með PossibiIIies, Knock On Wood með Amii Stewart, You Did Cut Me með China Crisis, Power Of Love með Huey Lewis, Unkiss That Kiss með Stephen DufFy, Rock Me Amadeus með Falco, I Got You Babe með UB 40 og Chrissie Hynde, Secret með O.M. D., Endless Road með Time Bandits og If I Was með Midge Ure. Perlur varð strax mest selda breiðskífan hér á landi er hún kom á markaðinn. Ballöður — 14 flytjendur Ballöður er sjálfstætt framhald safnplötunnar "Endurfundir" sem kom út í fyrra. Ballöður innihalda 9 erlend lög og 5 íslensk Iög. Af erlendu Iögunum skal fyrst telja lagið The Power of Love með Jennifer Rush sem sat í 5 vikur samfleytt á toppi breska listans. Þá koma sígildir ástarsöngvar á borð við Careless Whisper / George Michael, Could It Be I'm Falling in Love / David Grant og Jaki Graham, Smooth Operator / Sade, That Ole Devil Called Love / Alison Moyet, Heartbreaker / Dionne Warwick, Suddenly / Billy Ocean, Sometimes When We Touch / Tammy Wynette & Mark Gray og Love Don't Live Here Any more / Jimmy Nail. Islensku Iögin eru: í felum / Ellen Kristjánsdóttir (hefur ekki komið út áður), Þú og ég / HLH, EI Cavantina / Viðar Alfreðsson, Undur vorsins / Mezzoforte og Don't Try To Fool Me / Þú og ég. Hér em samankomnar 14 hugljúfar ballöður sem aldrei falla í gleymsku. Ný safnplata — Dúndur kemurúT6.desember Hér á að vera mynd af nýrri safnplötu, en hún er svo ný að það er ekki búið að hanna umslagið ennþá. Meðal laga sem þessi plata mun innihalda eru lögin: Samurai með Michael Cretu, A Good Heart með Feargal Shar- key, Don’t Break My Heart með UB40, In The Heat Of The Night með Söndru, Alive And Kicking með Simple Minds, Uncle Sam með Madness, Fegurðardrottning með Ragnhildi Gísladóttur, This Is The Night með Mezzoforte og Sjá og sigra með Bogart svo örfá dæmi séu nefnd. / Perlur — 14 flytjendur ME-zZ(?F^TEL Stvump<irmr ■ tiledileti jol -p- L.S.O. — The Power Of Classíc Rock Þegar Lundúnarsinfónían tekur sig til og Ieikur vinsæl dægurlög á sinn óviðjafnanlega hátt, er útkoman ætíð stórkostleg. Það muna margir eftir Classic Rock plötunni sem kom út fyrir nokkrum árum, en nú heldur L. S.O. hljómsveitin áfram á sömu braut og gerbreytir lögum á borð við Two T ribes / Relax (Frankie Goes To Hollywood), Drive (Cars), Purple Rain (Prince), Time After Time (Cyndi Lauper), Bom In The USA / Dancing In The Dark (Bruce Springsteen), ThriIIer (Michael Jackson), Heflo (Lionel Richie) og Total Eclipse Of The Heart (Bonnie Tyler). The Power Of Classic Rock er plata fyrir þá sem vilja heyra eitthvað nýtt um Ieið og hlustað er á nýjustu dægurperlumar. ÚTGÁFUDAGUR 3. DESEMBER Hits 3 Það er okkur sönn ánægja að geta boðið íslenskum tónlistamnnendum safnplötuna Hits 3 til kaups. Hér er um 2 safnplötur að ræða í sama albúmi. Hér gefur að Iíta brot þeirra 28 laga sem Hits 3 inniheldur: Take On Me / A-ha, Lípstick Powder And Paint / Shakin' Stevens, Sweetest Taboo / Sade, The Power Of Love / Jennifer Rush, Yeh Yeh / Matt Bianco, It's A Man's Man's World / BriIIiant, Drive / Cars, Loving You Is A DirtyJob / Bonnie Tyler og Todd Rungren, Sleeping Bag/ZZ Top, When Your Heart Is Weak / Cock Robin, Don't Loose My Number / Phil Collins, Dress You Up / Madonna og Bring On The Dancing Horses / Echo and The Bunnymen. Semsagt kjörgripur á hagstæðu verði. Sade — Promise Sade kom, sá og sigraði í fyrra. Nú er þessi stórgóða söngkona komin með enn aðra gæðaplötu. Sade svíkur ekki frekar en fýrri daginn. Platan Promise er ein þeirra platna sem batna við hveija hlustun og verður ómissandi eftir smá tíma. VÆNTANLEG BRÁÐLEGA Simple Minds — Once Upon A Time Skosku rokksveitinni Simple Minds hefur Ioksins tekist að bijóta ísinn og hitta í mark eftir margra ára þrotlaust starf. Þetta er plata sem enginn má missa af því margir eru nú þegar famir að hampa henni sem plötu ársins 1985. Aðrar ágstisplötur sem verða á boðstólum fyrír jólin: ZZ TOP - AFTERBURNER BILLY IDOL - VITAL IDOL MADNESS - MAD NOT MAD FEARGAL SHARKEY - FEARGAL SHARKEY MIDGE URE - THE GIFT THE CARS - GREATEST HITS SPANDAU BALLET - THE SINGLES COLLECTION MIKE OLDFIELD - THE COMPLETE M.O. THE CLASH - CUT THE CRAP BILLY JOEL - GREATEST HITS SHAKIN' STEVENS - LIPSTICK POWDER AND PAINT ELAINE PAGE - LOVE HURTS JENNIFER RUSH - JENNIFER RUSH MIAMI VICE - ÝMSIR PAUL HARDCASTLE - PAUL HARDCASTLE Góð plata endist lengur bdinar m. Gefðu góða gjöf, gefðu tónlistargjöf SfMI 46680 og 45800 NýbÝlavegi 4 200 Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.