Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 32
#82 % ' MÓRbTOÍÍLÁÐÍÐ^ StiMÚDXGÍjá i: d'eSEMBEIÍ 1985 uws Fullveldisfagnaður. Dansað til kl. 2** Húsið býður upp á jólaglögg og piparkökur niðri frákl. 9.00-10.001 Aðventukvöld (tilefni aöventu höldum viö hátíð sunnudagskvöld. Vikingaskipiö verður skreytt af listmunum frá versluninni Corus í Hafnarstræti og aðventukertin tendruð. Hitaeiningar o kolvetnisinnihald á augabragði Langar þig til þess aö vita hve margar hitaeiningar eru í eplinu sem þú ert aö fara aö boröa — eöa hve mörg kolvetni eru í því? Kannski langar þig til aö vita hve miklar hitaeiningar eru í lambakótelettunni sem þú ert aö fara aö leggja þér til munns, nú eöa einum disk af kornflögum. Þetta og margt f leira færöu aö vita á augabragði meö nýrri rafeindavog sem komin er á markaöinn. Þetta er eldhúsvog sem gerir ýmis- legt fleira en aö mæla hveiti og sykur. • Hún gefur upp hitaeiningar-, fitu-, kolvetna- og trefjainnihald teg- unda. • Breytir grömmum í únsur og öf ugt á augabragði. • Hefur tímastilli frá 30 sek. upp í 99 mínútur. • Hægt er aö vigta margar tegundir samtímis. Vogin gengur fvrir venjulegri 9 volta rafhlöðu, sem á aö duga í eitt ár. Meö henni fylgir bók á ensku bar sem er aö finna kóöa til aö finna út næringargildi nokkur hundruð fæöutegunda. íslensk býöing á bókinni er væntanleg innan skamms. Útsölustaöir: Clóey, Armúla, H. Biering, Laugavegi, H. c. Cuöjónsson, stigahiíð, Hagkaup, Skeifunni, Heimilistæki, Sætúni, Rafbúð Domus Medica, Egiisgötu, versl. Rafmagn, vesturgötu. Matseðlli Innbakað rækjupaté með hvítvínssósu Allgæs með appelsínusósu Ferskt ávaxtasalat Benedlctlne Matseðillinn gildir sem happdrættismiði, aðalvinningur er flugfarseðill til London. Módelsamtökin kynna jólafatnað á alla fjölskylduna, börn, unglinga og fullorðna. Sigurður Cuðmundsson leikur jólalög á pianó. Stiórnandi kvöldsins er Hermann Ragnar Stefánsson. Veriö velkomin. Borðapantanir I síma 22322 - 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUOLEIOA HÓTEL Jóla- kaffi Hringsins Fjölskylduskemmtun í Broadway f dag sunnudag kl. 3. HúsiÖ opnað kl. 2. Jólahappdrætti. Vinningur á 3ja hvern miða. Glæsilegir vinningar. Jólasala á staðnum. Eitt glæsilegasta kaffihlaðborð landsins. Verð aðeins kr. 300 fyrir fullorðna og kr. ÍOO fyrir börn. Skemmtiatriði: Danssýning. Skólakór Digranesskóla. Tísku- sýning, krakkar undir stjórn Helgu Möller sýna föt frá versluninni Endur og hendur. Þekktur skemmtikraft- ur? Jólasveinninn kem- ur að sjálfsögðu í heim- sókn. Kynnir Bryndís Schram. AUur ágóði af skemmtuninni rennur til Barna- spítala Hringsins. Mætið og styðjið gott málefni. Stjórnin VIS/NIMHO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.