Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. DESEMBER1985 B 17 Tölvuþjónusta Sam- bandsins óskar eftir aö ráöa starfsmenn í hugbúnaðar- deild. Leitaö er eftir manni sem lært hefur tölvunar- fræði eöa stundaö hefur nám í sérskóla í gagnasaf nsfræöum. Líka kemur til greina að ráöa mann meö starfsreynslu á þessu sviöi. Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu í COBOL forritunarmáli. í boði er góö aðstaða og fjölbreytilegt starf. Umsóknarf restur er til 10. desember. Umsóknareyöublöö fást hjástarfsmanna- stjóra Sambandsins, Lindargötu 9a, og skal skila umsóknum þangaö. Upplýsingar um starfiö gefur forstööumaöur Tölvuþjónustu Sambandsins. SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD 'eVf,sWda«»t rlce^ Fimm spennandi ástarsögur Theresa Charles Skin eftir skúr Dixie er ung munadailcais stúlka, íögui og sjólístœð. Hún rekui ásamt írœnku sinni dvalarheimili á Helgavatni. Dixie hieiíst mjög al hinum vinsœla sjónvaipsmanni Pétri, en trœnku hennai lízt lítt á hann. Síðan hittii Dixie Adam Lindsay Goidon dulaiíullan mann, sem óvœnt biitist á Helgavatni. Báðir þessii menn em gmnaðir um að haía tramið aíbiot, og einnig Patrik tiœndi Dixie. Hveit vai leyndarmálið, sem þessii þrír menn vom flœktir í og hvers vegna laðaðist Dixie svo mjög að Adam? 'Wt>« <&«o4m Cajtland- Erík Nerlöe Láttu hjartað ráöa Torsten vai leyndardómsfullui um naín sitt og upp- runa, og það vai Maríanna einnig. Pað vai leikui þeina - í kjánaskap þeina og kátínu œskunnai. En sá dagui kom að Maríanna skildi snögglega að áhyggjulaus leikurinn var allt í einu orðinn örlaga- rík alvaia, og að Torsten hefði ef til vill svikið hana og vœri í rauninni hœttulegasti óvinui hennar og sjúks föðui hennai. Og samt vai Maríanna tiú björt- um diaumi sínum - draumnum um hina miklu ást. Láttu fajartaö ráða Bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland haía um mörg undaníarin ór verið í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna hér á landi. Rauöu ástarsögumar haía þar íylgt íast á eítir, enda skrií- aðar af höfundum eins og Else-Marie Nohr, Erik Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir ástar- sagnahöfundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu höfunda eru enn fáanlegar í flestum bókabúðum eöa beint frá forlaginu. Barbara Caríland Veömál og ást Biock heitogi veðjai við vin sinn um það, að hann geti íarið einsamall ríðandi íiá London til Yoik án íylgdailiðs og án þess að þekkjast. Á kiá nokkuni á leiðinni hittii hann hina íögm Valoiu sem ei ung og saklaus stúlka, en stjúpmóðii hennai œtlast til þess að Valoia giftist gegn vilja sínum gömlum baión Biock hertogi hjálpai Valoiu að ílýja íiá stjúpmóðui sinni og þau lenda í ýmsum hœttum og œvmtýmm áðui en þau ná til Yoik. Else-Marie Nohr HÁLF- SYSTURNAR Else-Maríe Nohr Hálísystumar Eva ei á leið að dánaibeði föðui síns, þegai hún hittii litla telpu eina síns liðs, sem hafði stiokið al bamaheimili. Eva ákveðui að hjálpa henni en með því leggui hún sjálfa sig í lííshœttu Faðii litlu stúlkunnai ei eftiilýstui aí lögieglunni og svífst einskis. Öilög Evu og telpunnai em samtvinnuð íiá þeina íyista fundi. Eva Steen Sara Konungssinnamii diápu eiginmann Söm, þegai hún vai bamshalandi og síðan stálu þeii bami hennai. Piátt fyrii það bjaigai hún lííi konungssinna, sem ei á flótta og kemst að þvi að hann ei sonui eins moiðingja manns hennai. En þessi maðui getui hjálpað Söm að komast í gegnum víglínu konungs- w sinna. Hún ei ákveðin í að heína manns síns og enduiheimta bam sitt en í ringulieið byltingarinnai á ýmislegt eftii að geiast sem ekki vcn fyriiséð. SARA Já, þœi eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.