Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 12
12 MORGDNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 Hraunbær — 4ra herb. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 4ra herb. íbúð ca 115 fm á 1. hæð. í tveggja hæða blokk. Vestursv. Laus 1. des. Verð 2,9 millj. SKE3FAM ^ 685556 FASTHGNAMIÐLXIN r/7\Vl V/V/V/WWV/ SKEIFUNNI 11A MAGNUS HILMARSSON JON G. SANDHOLT | 3 LINUR LOGMENN: JON MAGNUSSON HDL PETUR MAGNUSSON LOGFR Vantar allar gerðir eigna á söluskrá Skeifan — nýbygging ■íA , Til sölu þetta hús á besta stað í Skeifunni. Um er að ræða eftirfarandi stærðir: Kjallari 478,9 fm. 1. hæð 474,4 fm. 2. hæð 468,0 fm. Samtals 1421,3fm. Húsið verður afhent næsta sumar fullfrág. að utan en tilb. u. tréverk að innan. Lóð grófjöfnuð. Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson HallurPáll Jónsson Birgtr Sigurðsson viðsk.fr. FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 s;: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Skipasund Ca 55 fm kjíb. Verð 1400 þús. Hraunbær 2ja herb. ca 65 fm íb. á 1. hæð. Verð 1800 þús. Kleppsvegur 2ja-3ja herb. ca 70 fm góð kjíb. Verð 1400 þús. Básendi 90 fm 3ja herb. kjíb. Endurn. að hluta. Verð 2,2 millj. Skólabraut Seltj. Ca 90 fm 4ra herb. risíb. Suð- ursv. Kjarrhólmi 3ja herb. 90 fm íb. á 4. hæð. Verð 2,5 millj. Seljavegur 3ja herb. ca 55 fm íb. á 3. hæð. Verð 1700 þús. Álfaskeið Hf. 115 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Bílsk. Verð 2,7 millj. Auðbrekka 4ra herb. 120 fm sér efrih. Verð 3,1 millj. Akurholt Mos. Einbhús á einni hæð ca 138 fm. 30 fm bílsk. Verð 4,9-5 millj. Kópavogsbraut Kóp. 230 fm einbhús. Bílskúr. Hvolsvöllur 135 fm einbhús ásamt gróður- húsi og hesthúsi. 50 fm bílsk. Verð 3,2 millj. Birkigrund Kóp. 200 fm einbhús. Innb. bílsk. í smíðum Lúxusíbúðir í Suðurhlíðum Kóp. Sex íbúðir eftir í átta íbúöa húsasamstæðu við Álfa- heiði. Sumar af íb. eru meö sérinng. og bílsk. Afh. tilb. undir trév. og máln. í maí 1987. Grafarvogur 2ja og 3ja herb. íb. tilb. undir tróv. og máln. Ennfremur 190 fm einbýli v/Sjávargötu Álftan. ------ HilmarValdimarsson s. 687225, Vilhjálmur Roe s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. Morgunblaðið/Júllus María H. Þorsteinsdóttir, Nanna Þ. Hauksdóttir og Kalla Malm- quist, en þær áttu ásamt Huldu Ólafsdóttur sæti í starfsnefndinni. Starfsnefnd á vegum landlæknis: Fleiri sjúkraþjálfara þarf í heilsugæslu Innan skamms verður skilað til landlæknis og heilbrigðis- og trygg- ingarmálaráðuneytisins greinagerð um starfssvið sjúkraþjálfara í heilsugæslu, sem unnin var af þeim Maríu H. Þorsteinsdóttur, Köllu Malmquist, Nönnu Þ. Hauksdóttur og Huldu Ólafsdóttur fyrir landlæknisembættið. Á fundi landlæknis með þremur sjúkraþjálfurum og lækni Vinnu- eftitlits ríkisins s.l. sumar var ákveðið að semja þessa lýsingu á starfssviði sjúkraþjálfara í heilsu- gæslu. Var það talinn nauðsynleg- ur grundvöllur fyrir frekara skipulagi á þessum málum, fyrst og fresmt vegna þess að starf sjúkraþjálfara er lítið þekkt hér á landi, en einnig til þess að vekja athygli á þáttum starfssviðsins sem virðast æ verða útundan. Er þar átt við heilsuvemd sjúkraþjálf- ara fyrir alla aldurshópa sem í raun ætti að verða forgangsverk- efni að sögn aðstandenda könnun- arinnar. 3 sjúkraþjálfarar sem starfa hérlendis voru fengnir þess að vinna að þessu verkefni, en einnig Nanna H. Hauksdóttir, sem fengin var til þessara starfa frá Noregi í tvær vikur, en hún gegnir stjómun- arstarfi í heilsugæslu í Tromsö. Þróunin á þessu sviði virðist stefna í sama farveg hér og f Nor- egi og þótti því mjög þarft að læra af reynslu norðmanna. „Við upphaf vinnunar að þessi var okkur ljóst að ekkert nákvæmt RYKSUGAN hún er vönduð oq vinnur vel 1000 watta kraftmikill mótor Afkastar 54 sekúndulitrum Lyftir 2400 mm vatnssúlu 7 lítra poki 4 fylgihlutir I innbyggðri geymslu Stillanleg lengd á röri Mjög hljóðlát (66 db. A) Fislétt, aðeins 8,8 kg Þreföld ryksía Hægt að láta blása 9,7 m vinnuradíus Sjálfvirkur snúruinndráttur Teppabankari fáanlegur Taupoki fáanlegur Rómuð ending Hagstætt verð Reyndu hana á næsta útsölustað: KB, Borgarnesi Rafbúð RÓ, Keflavík KHB, Egilsstöðum Árvirkinn, Selfossi Verzl. Sig. Pálma, Hvammstanga Kjarni, Vestmannaeyjum KH, Blönduósi Rafþj. Sigurd., Akranesi Straumur, Isafirði Grímur og Árni, Húsavík KASK, Höfn Rafborg, Patreksfirði Mikligarður v/Sund JL-húsið, rafdeild Rafha, Austurveri Gellir, Skipholti Teppabúöin, Suðurlandsbraut Raforka, Akureyri X] JÓHANN ÓLAFSSON & CO iTzJ yfirlit var til yfir hvar sjúkraþjálf- arar væm að starfi eða hvað þeir væm að gera“, sögðu þær Kalla Malmquist og María H. Þorsteins- dóttir í samtali við Morgunblaðið. „Við ákváðum að gera eins konar samanburð á því sem gert er og því, sem við teldum að ætti að vera starfssvið sjúkraþjálfara í heilsugæslunni. Einnig töldum við eðlilegt að bera fram tillögur um æskilegt fyrirkomulag. í fyrsta kafla skýrslunnar fjöll- um við um núverandi fjölda sjúkra- þjálfara, staðsetningu þeirra og starfssvið. Það sem vakti athygli okkar þar er, að heilsugæsla fer nær öll fram í einkarekstri, mestur tími fer í einstaklingsmeðferð inni á stofnunum og stofum en allt heilsuvemdarstarf er unnið í auka- vinnu ótengt heilsugæslunni. Einnig komumst við að því, að margir mikilvægir þættir heilsu- gæslunnar verða nær algjörlega útundan, t.d. í grunnskólum og í heimaþjónustunni. Annar kafli greinargerðarinna fjailar um hvert sé starfssvið sjúkraþjálfara í heilsugæslunni. Þar §öllum við fyrst um böm. Bæði böm undir skólaaldri, allt frá ungbamaeftirlitinu, og síðan skólaböm. Einnig ræðum við um aðra aldurshópa varðandi fræðslu, leiðbeiningar, þjálfun o.fl. Þar viljum við sérstaklega veiq'a athygli á, á hvaða vettvangi sjúkraþjálfarar geta starfað við að spoma við sjúkdómum og þá lítil- lega um aðra sjúkraþjálfun í tengslum við heilsugæslustöðvar. I lokakaflanum drögum við svo saman niðurstöður og bendum á leiðir til úrbóta. Við leggjum m.a. til, að fundnar verði leiðir til að fá betri yfírsýn yfir þörfina á sjúkraþjálfiin og að tengja sjúkra- þjálfun betur annari heilsugæslu. Forgangsröðun verkefna ætti fremur að stýrast af þörfum íbú- anna en greiðslufyrirkomulagi fyrir þjónustuna. Það er augljós- lega þörf fyrir hugarfarsbreytingu í þessum efnum áður en við getum átt von á verulegum úrbótum, en einnig þyrfti ráðningarfyrirkomu- lag sjúkraþjálfara að vera á þann hátt, að þeir fengju tækifæri til að sinna þeim verkefnum sem hafa verið látin sitja á hakanum hingað til.“ Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.