Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 Gerö 5250 H 200 lítra kælir. / Mai44-x B xD = /42 x 53 x 60yCm. 50 lítra 4ra sflörnu sér frystihólf. / Siálfvirk afhríming í kæli AUSTU HAFNA Góöan daginn! Nokkur atriði um skreið eftir Björgvin Jónsson Vegna fjölda fyrirspuma um stöðuna í lánamálum skreiðar, sem okkur í hagsmunanefnd skreiðar- framleiðenda hafa borist að undanfömu, tel ég rétt, að gera í stuttu máli grein fyrir því sem þok- ast hefír áleiðis undanfamar vikur. Eins og framleiðendum er kunn- ugt, öllum öðmm fremur, þá er vandamál okkar, ffamíeiðenda skreiðar, eitt af þeim vandamálum, sem samfélagið hefír ýtt á undan sér með von um að kraftaverk gerð- ist, sem leysti vandann án þess að aðstoð þyrfti til að koma. Við framleiðendur og sölusamtök okkar eigum ósmáan hlut að því, að svona hefír verið á málum hald- ið. Alltaf þegar komið hefír verið að því að taka á þessum málum af alvöru hafa komið fram frá okkar hendi yfírlýsingar um að nú væri öll skreiðin að seljast á bærilegu verði. Þessar endurteknu yfírlýsing- ar hafa tafíð leiðréttingu þessara mála mánuðum saman og komið í veg fyrir að nokkuð raunhæft væri gert. Skreiðarframleiðslan 1984 er svo alveg kapítuli út af fyrir sig. Fjöldi svokallaðra sérfræðinga, sem það eitt eiga sameiginlegt að hafa aldrei komið nálægt físki eða fisk- verkun, eiga ekki nægilega sterk orð til að lýsa ábyrgðarleysi okkar sem hengdum upp ufsa og keilu 1984. Enginn þessara sérfræðinga hefír minnstu hugmynd um að vet- urinn 1984 var nær útilokað að verka ufsa í salt eða frystingu með minna en 30% borðliggjandi tapi. Haustið 1983 fór verulegt magn af skreið til Nigeríu og almenn bjartsýni ríkti um að markaðurinn væri að opnast á nýjan leik. Sú bjartsýni ásamt fyrrgreindum tap- rekstri í öllum öðrum verkunar- „Ennþá er talið að til séu í landinu nálægt 6.000 tonn af eldri skreið. Ég tel að nú sé orðið óhjá- kvæmilegt að skipuð verði valdamikil nefnd til að selja þessa skreið nú þegar.“ greinum ufsaaflans hafði það meðal annars í för með sér, að Seðlabanki íslands hóf aftur útlán á B-skreið og hausa, sem hann hafði stöðvað nokkrum mánuðum áður. Land- burður af ufsa utan aflakvóta á vetrarvertíð orsakaði síðan að mikið var verkað í skreið um veturinn. Sumarið 1984 var svo mesta óþurrkasumar hér sunnanlands í 40 ár. Framleiðsla þessa árs er því auk annars mjög verðlítil og slök að gæðum. í athyglisverðu samtali í Morgun- blaðinu 28. september. segir við- skiptaráðherra, Matthías Bjarna- son, orðrétt um þessa eilífu áráttu kerfísins að hafa vit fyrir mönnum eftirá: „Það er orðið of mikið af sérfræðingum og stofnunum sem hafa tekið í sínar hendur að skammta lífsbjörgina og raska á hræðilegan hátt búsetuskilyrðum fólksins í þessu landi. í flestum til- vikum er hér um að ræða menn sem aldrei hafa nálægt sjávarútvegi komið, en gera sig breiða og segja öðrum fyrir verkum og annars veg- ar eru þeir sem taka sitt á þurru þó á móti blási í afkomu þessarar atvinnugreinar." Þessi orð vinar míns, Matthíasar, eru nákvæmlega það sem við fram- leiðendur erum oft að hugsa. Nú vill svo vel til að Matthías er í að- stöðu til að fylgja þessum orðum sínum eftir með athöfnum. Lán út á framleiðslu skreiðar árið 1984 eru einu lánin í afurðal- ánakerfínu sem útilokað hefir verið að fá breytt úr bDR-lánum í $-lán. Þessi óhagganlega ákvörðun kerfísins orsakar það að þessi lán eru í dag 22% óhagstæðari en öll önnur afurðalán, auk þess vaxta- kostnaðar sem fallið hefír á þau af þessum sökum. í dag vill enginn við þessa ákvörðun kannast. Flesta grunar þó að orsakanna sé að leita í tilhneiginu kerfísins til að vera viturt eftir á og eigi þetta að vera einhvers konar refsing. Þannig hitt- ir hin snjalla málsgrein Matthíasar beint í mark. Svo mikið þekki ég til verka Matthíasar að ég veit að í þessu máli mun hann leita leiðréttingar. Við bíðum um stund. Að öllum okkar ráðamönnum ólöstuðum var það Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, sem fyrstu áttaði sig á því, að enda- laus óskhyggja í skreiðarvandanum hlaut að leiða til ófamaðar fjölda fyrirtækja og tuga einstaklinga. Hann og þáverandi Qármálaráð- herra, Albert Guðmundsson, beittu sér fyrir þvi í þinglok 1985 að Ríkis- sjóður yfírtæki sem lán 250 milljón- ir af afurðalánum skreiðar. Þessi ákvörðun komst í framkvæmd kringum áramótin 1985 og 1986. Síðan hefír Steingrímur aftur og aftur í ræðu og riti lýst skilningi á vandamálum skreiðarframleislunn- ar. í áramótagrein sinni í Tímanum 31. desember 1985 lýsir hann því svo yfír að beiðni okkar framleið- ,enda um niðuijöfnun á sanngjöm- um hluta tjóns framleiðenda sé réttmæt að hans mati. Allt þetta "í : .....' ■■ 'v - Empire State byggingin 381,0m. Eiffel turninn 321,8 m. 1 lítri Egils Malt 0,325 m. The World Trade Center 411,5 m. HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Aðsjálfsögðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.