Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 31 Reykjavíkur- fundur á forsíð- um heimsblaða ZOrich, frá önnu Bjaraadóttur, fréttaritara ÍSLANDS eða Reykjavíkur er getið I fyrirsöguum á forsíðum allra helstu dagblaða Vestur Evrópu í gær. Fyrirhuguðum leiðtogafundi Reagans og Gorbachevs var gerð góð skil og nokkur blöð birtu sérstakar fréttir um ísland. Islandskort birtist á forsíðu Tribune de Geneve (Sviss), á landið bent á heimskorti í Tages Anzeiger (Ziirich, Sviss) og hringur dreginn um það á Evr- ópukorti í Corriere Della Sera (Mílanó, Ítalíu). Liberation (París, Frakklandi) lætur sér nægja að birta mynd af ijúkandi hver með frétt um fundarstaðinn. Corriere Della Sera segir að Reykjavík sé mitt á milli Moskvu og New York. Það segir að valið á borginni sé furðulegt, en þó vel til fundið. ísland sé land eilífðra sveiflna og breytinga eins og alþjóðastjómmál. Blaðið telur ágætt að leiðtogamir hittist á eyjunni, sem hefur mildasta veð- urfar Norður Evrópu en er þó þakin ís, eftir hatrammar njósna- deilur undanfamar vikur. Corriere Della Sera og Tages Anzeiger nefna bæði bandaríska herinn í Keflavík, kjamorku- vopnayfírlýsingu aíþingis frá í fyrra og aðild Islands að NATO. Tages Anzeiger líkir íslandi við bandarískt flugmóðuskip en seg- ir að Gorbachev muni ömgglega fínna gististað þar sem sovéska sendiráðið hafí fleiri starfsmenn en forsætisráðuneyti landsins. Morffunbladsins. Blaðið bendir á að hætta af hryðjuverkum sé ekki mikil þar sem að allir sem fara til landsins fari um Keflavík og þar sé ör- yggisvarslan góð. M HMNkhM i'* r#'** ftm* * <V| H+ mmm EO»OA»)UKT 1) 11 *tum mMf * 11$ ttw* '* MfyU M«4 * **«»#** *• YitftH. wniWYiumv: m itmtx t. REAGAN AND GORBACHEV AGREE j TO MEET NEXT WEEK IN K 'EI.A Nl); ZAKHAROV, FREED BY U.S.. I.EAVES SWft w Ut 2 «) •wt m: i urs ftnttt 0*OfWt honty US 0«ói*t rtm **r* ***** rtmn* ■:* Chafttwy» fec Rryh)*vth lceland: Proud, Isolated * **** Mmwd* Wf'»i >»»«<. - yýx'wtmU •*>» * ♦«« -*«*»«»».<*»)* »<* t m mií * ritumi&éty Keepitig Sc<>n t \f»tnr t> i* IV' Reykjavík á forsíðu The New York Times Meðfylgjandi myndir sýna síður bandaríska stórblaðsins The New York Times. Aðalfrétt blaðsins á forsíðu er um Reykjavíkur-fundinn. Þá var sagt frá landi og þjóð á innsíðu, þó suraum þætti umfjöllunin kyndug. Þess má geta að myndin sem The New York Times birtir í gær af Hótel Sögu var tekin af ljósmyndara Morgunblaðsins, Júlíusi Siguijónssyni. Smrthereens-Especially ForYou Smithereens er tvímælalaust ein efni- legasta hljómsveitin vestan hafs. Upptökustjórnandi Especially For You er Don Dixon (REM) og gestur plöt- •'IÉSSmar er söngkonan Suzanne Vega, Tónlistin byggirá hefðum 7. ératugar- ins, innblásin nýju líft. Bítlapoppfyrir bftlavini. Bubbi — Blús fyrir Rlkka I tilefni af tónleikum Bubba Morthens og MX 21 íAustur- bæjarbíó veitum víð í dag og á morgun 20% afslátt af nýj- ustu plötu Bubba f verslun okkar. Ein vinsælasta plata ársins. Tvær plötur á verði einnar. Bubba tekst enn einu sinni að koma áóvart. Forsala að- göngumiða er í Gramminu. Elvis Costello—Blood & Chocolate LP/KA Beittastigripum Costello fré útkomu Trust árið 1981. Tónlistin endur- speglar helstu blæbrigði rokksins. Costello sannar að hann er ótvíræður kon- ungur manneskjulegra og grátbroslegratexta. Út- koma Blood & Chocolate ereinn af tónlistarvið- burðum ársins. NÝJAR/ATHYGLISVERÐAR PLOTUR: D BigCountry—TheSeer. □ Blue Aeroplanes—T olerance □ ElvisCostello—TokyoStormWarning 12“+7“ □ Cramps — A Date With Elvis □ Crass — Best Before □ Cure — 5 titlar □ Death ln June —NER □ BobMarley—RebelMusic □ The Mission —’/s 12“-ur □ REM — Lifes Rich Pageant □ Stars Of Heaven - Sacred Heart Hotel (frskir) 0 Swans—GreedYtktj^r' □ Triffids — Born Sandy Devotional □ That Petrol Emotion — Natural/Good Thing j£MM2“-ur ___ 0 Tex And The Horseheads — Life’s So Cool □ T alking Heads — Wild Wild Life 12“ Endurútgáfur: Bobby Womack, Sly & The Family Stone, Johnny Winter.G.Thorogood, Scream- ing Jay, Albert King. BLÚS, ROKK, SOUL, ROCKABILLY o.fl. o.fl. o.fl. Leo Smith - Human Rights Nýjasta útgáfa Gramm. A plötunni kemurfram auk Leo sMt V \ erlendrajazzleikara ' i I, jÉF ■Pi íslenski gitarleikarinn Þor- ' V \r' fu Kjfl steinn Magnússon. Um- Wm; slagið prýðir málverk eftir —x —ii Tolla. Hljómplatanertil- IlUMAN RÍQtTCS einkuð mannréttindabar- áttunni í Suður-Afríku. TheSmHhs — Panic. Vinsælasta lag Smiths til þessa. Fáanlegtá7“og 12“ Laugaveg 17. Sími: 12040. Tho Smiths — The Oueen is Dead Einafvinsælustu piötum ársins. Samdóma álit gagnrýnenda hér heimaogeriendis: stykki. Qæðatónllst á góóum stsó Ssndum I póstkröfu samdmgurs m % i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.