Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 í DAG er fimmtudagur 2. október, sem er 275. dagur ársins 1986, Leodegaríus- messa. Árdegisfióð í Reykjavík kl. 5.29 og síðdegisflóö kl. 17.39. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.38 og sólarlag kl. 18.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 12.22. (Almanak Háskól- ans). Því svo elskaði Guð heim- inn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft Iff. (Jóh. 3, 16.-17.) 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. tungl, 5. fyrr, 6. lampi, 7. tveir eins, 8. lagfærir, 11. tvíhfjóði, 12. gyðja, 14. muldra, 16. nagfi. LÓÐRÉTT: — 1. dæmalaus, 2. ógeðsleg, 3. svelgur, 4. jarðaði, 7. leyfi, 9. vesæla, 10. mannsnafn, 13. haf, 15. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. týnast, 5. ós, 6. matast, 9. aga, 10. tt, 11. hl.t 12. ióa, 13. rita, 15. óma, 17. kamars. LÓÐRÉTT: — 1. tímahrak, 2. nóta, 3. asa, 4. tottar, 7. Agli, 8. stó, 12. lama, 14. tóm, 16. ar. ÁRNAÐ HEILLA rj p' ára afmæli. í dag, 2. I O október, er 75 ára frú ína Jensen, Marklandi 6, hér í Reykjavík, frá Kúvíkum í Reykjarfirði á Ströndum. Eiginmaður hennar var Sig- urður heitinn Pétursson, símstöðvarstjóri á Djúpavík, síðar útgerðarmaður hér í bænum. Þeim hjónum varð 10 bama auðið og eru þau öll á lífi. PA ára afmæli. í dag, 2. OU október, er sextugur Einar M. Kristjánsson, Markhoiti 13, í Mosfellssveit. Hann og kona hans, Guðbjörg Kristjónsdóttir, taka á móti gestum í félagsheimilinu, Þrúðvangi við Alafoss milli kl. 17 og 20 í dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sló því föstu í veðurspárinngangi í gærmorgun, að veður færi kólnandi á landinu. í fyrrinótt hafði næturfrost mælst 3 stig á Gjögri, en tvö stig uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík hafði hit- inn farið niður í tvö stig og var lítilsháttar úrkoma. Lítilsháttar hafði snjóað í Esjuna um nóttina. Nætur- úrkoman hafði mest orðið 10 millim. á Siglunesi og víðar. Snemma í gærmorg- un var 0 stiga hiti í Frobis- Sungið í Skeiðaréttum! Morgunblaðið/RAX her Bay, frost var eitt stig í Nuuk. Hitinn var 11 stig i Þrándheimi, 6 stig i Sund- svall og austur í Vaasa var 9 stiga hiti. TVÖ embætti, sem forseti íslands veitir, eru auglýst laus til umsóknar í nýju Lögbirt- ingablaði. Hæstiréttur íslands auglýsir laust emb- ætti hæstaréttarritara, með umsóknarfresti til 28. þessa mánaðar. Veita á stöðuna frá 1. nóvember nk. að telja. Hitt embættið auglýsir dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Það er embætti sakadómara við sakadómaraembættið hér í Reykjavik. Er umsóknarfrest- ur um það settur til 25. þ.m. í LÖGBIRTINGI birtist í gær forsetabréf um að Al- þingi skuli koma saman til fundar miðvikudaginn 10. október. Er þingmönnum stefnt til guðsþjónustunnar í Dómkirkjunni sem hefst kl. FÉLAGSSTARF aldraðra í Grindavík í haust og vetur hefst í dag, fimmtudag, með helgistund í Grindavíkur- kirkju kl. 13.30. Þaðan verður svo gengið til safnaðarheimil- is kirkjunnar, en þar verður starfað í vetur. FÉLAGSSTARF aldraðra í Garðabæ hefst í kvöld, fimmtudag, kl. 20 í Garða- holti, og verður það spila- og skemmtikvöld. Bílferð verður frá Ásgarði kl. 19.45. KVENFÉL. Hrönn heldur fund í Borgartúni 18 í kvöld, fimmtudag og hefst hann kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur Ingibjörg Pétursdóttir, iðjuþjálfi. GIGTARFÉLAG íslands bytjar starfíð á þessu hausti með fundi í kvöld, fimmtudag, í gigtlækningastöðinni við Armúla. Þar á að ræða um vetrarstarfið. ÞRIÐJA ráð málfreyja á ís- landi heldur níunda fiind sinn undir næstu helgi, föstudag og laugardag, austur á Hvols- velli og hefst hann kl. 20.30. KVENRÉTTINDAFÉL. ís- lands heldur hádegisfund í dag, fimmtudag, í litlu Brekku kl. 12. Guðríður Adda Ragnarsdóttir sál- fræðingur verður gestur fundarins og fjallar um hvaða aðferðum konur í sljórn- málabaráttu geta beitt til að koma sér á framfæri. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Ásþór til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflanum og þá fór togarinn Jón Bald- vinsson til veiða, Reykjafoss kom að utan. í gær fór Helda úr strandferð, leiguskipið Espana fór á strönd. Detti- foss kom að utan í gær, en Fjallfoss og Eyrarfoss lögðu af stað til útlanda í gær- kvöldi. Þá kom í gær tjöru- flutningaskipið Stella Sirius. Á MORGUN, 3. október, er almyrkvi og tiring- myrkvi á sólu. Um hann segir í Almanaki irláskóla Islands að þ essi sól- myrkvi sé afar óvenjuleg- ur. Þar segir síðan m.a. þetta: » Skuggakeilan snertir jörðina aðeins á lítílli rönd, á hafsvæðinu milli íslands og Græn- lands. Á þessu svæði verður almyrkvi, en þó ekki nema andartak á hveijum stað, því að það er aðeins bláendi skugga- keilunnar sem snertir jörð. Undir þessum kringumstæðum er á mörkunum, að tunglið geti hulið sólkringluna frá jörðu séð. Þar á jörð- inni, sem tunglið sést fyrst bera fyrir miðja sól, verður hringmyrkvi, síðan tekur við svæði, þar sem almyrkvi verður, og loks endar slóðin í hring- myrkva. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. september til 2. október að báöum dögum meðtöldum er í Lyfjabúö BreiöhoKs. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Laaknaatofur aru lokaöar á laugardögum og helgidögum, an haagt ar aö ná aam- bandi viö lækni á Göngudaild Landapftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Siyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögarölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Tanniæknafél. istands. NeyÖarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónsstíg 5 Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Semhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum I síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjememes: Heilsugæsiustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepötek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Geröebær. Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnerfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflevik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- iÖ opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjáiperstöö RKÍ, Tjemerg. 36: Ætluö bömum og ungling- um I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi I heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvenneráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (aím8vari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfraaðlatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyfgjuaendlngar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og ki. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariaakningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomúlagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foaavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - FæðlngarhelmlH Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 16.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogslueiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffHaataöaapftall: Heim8óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Haimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrehúa Keffavlkur- laaknisháraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Helm- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga ki. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sei 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- valtu, sími 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsaiir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóómlnjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. BorgarbókMafn Reykjavfkur: Aóalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aóal- safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókln halm -Sólheimum 27, síml 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Sfmatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaóasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaóasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ÁrfoaBjaraafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þríöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. HöggmynchiMfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjsrvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kí. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarflrói: Opiö til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjsvík sfm't 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjsvik: Sundhöllin: Opin virks daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Lsugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. VarmárUug f Mosfellsavett: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnerfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Stmdbug Sahjamamees: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.