Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 45
 X-9 45 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar að biðja þig um að lesa fyrir mig úr fæðingar- degi og ári. Ég er fædd 26.02.1948 kl. 8.30-9.30 að morgni (hef ekki nákvæmari tíma). Einnig langar mig að vita hvemig karlmaður fædd- ur 28.02 1951 (tími óviss, u.þ.b. snemma nætur) fer við mína stöðu. Fyrirfram þakk- læti. Ein áhugasöm." Svar: Þú hefur Sól í Fiskum, Tungl í Vog, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Ljóni og Tvíbura Rísandi. Fordómalitil Sól í Fiskum í 11. húsi tákn- ar að þú finnur sjálfa þig í gegnum hópsamstarf eða það að starfa með öðrum út í þjóðfélaginu. Fiskamerkið táknar að sjálfsvitund þín er breið og víðsýn, að þú ert í grunnatriðum opin og for- dómalítil. Félagslynd Tungl í Vog táknar að tilfinn- ingar þínar em ljúfar og blíðar. Þú ert friðsöm í eðli þínu og fegurðarelskandi, þarft að eiga fallegt og lif- andi heimili og hafa mikið af fóiki í kringum þig. Það að vera Fiskur með Tungl í Vog táknar að þú ert við- kvæm, listræn og fáguð persóna. Sérstök Merkúr, Mars, Júpíter og Úranus mynda skemmtileg- an ferhyming. Það táknar m.a. að hugsun þfn er kraft- mikil, víðsýn og sérstök. Þú ert opin fyrir því sem er nýtt, ert forvitin og fróðleiksfús. Starfsorka þín er skapandi og jafnframt ert þú orkumik- il og sjálfstæð í vinnubrögð- um. Mars f Ljóni táknar að þú ert ákveðnari og fastari fyrir en gengur og gerist með Fiska. Þú átt því til í þér ráðríka og stjómsama hlið. Fórnjysi Það sem þú þarft að varast, vegna Fisks og Vogar, er að vera of umburðarlynd, fóm- fús og tillitssöm. Fiskum hættir oft til að fóma sjálfum sér til að þóknast eða þjóna öðmm. Hann Hann hefur Sól og Mars f Fiskamerkinu, Tungl líkast til í Sporðdreka (fyrir kl. 6 um morgun, annars í Boga- manni), Merkúr í Vatnsbera og Venus í Hrút. Ekki er hægt að sjá Rísandi merki eða Miðhimin. Dulari Margt í kortum ykkar er líkt. Gmnneðlið er svipað, svo og hugsun og ástartilfinningar. Hann er hins vegar dulari tilfínningalega og því lfkast til ómannblendnari. Hann er jafnframt viðkvæmari en þú. MálamiÖlun Um samband ykkar á milli má þvf segja að þið virðist eiga vel saman á sumum sviðum, en ekki á öðmm. Félagslegi þátturinn getur t.d. leitt til árekstra. Þar sem þið emð bæði Fiskar hafið þið góða aðlögunarhæfni og ættuð að geta fundið mála- miðlun sem báðir geta sætt sig við. Þú þarft hins vegar að varast að fóma félagshiið þinni. Forsenda þess að sam- band geti verið gott er að báðir aðilar njóti sín til fulls, að um enga bælingu er að ræða. Ef hann er fæddur eftir kl. 6 um morgun breyt- ist kort hans töluvert. Bogmaður verður sterkari, hann verður opnari og jafn- framt eykst þörf hans fyrir hreyfingu, félagsskap ann- arra og fjölbreytileika. .PROMEUX . CORRIÓAM GRETTIR HVAO HeFUPÐU HU6SAP þeR ao Geea vi o Rottuna í kja l l- ARAMUM? ( veit! ) E1TF2A FyRiR HANJA JfM PAVfS i A •< 1 \ a \\ I jj TOMMI OG JENNI ÉG ELStcA tfAGÐSoev-v V &GG / & 1 UÓSKA / 7^ .. ™tt FERDINAND SMAFOLK © 1986 Unlted Feature Syndlcate.lnc. Kemurðu oft hingað? BRIDS Suður hafði sýnt fimm lauf og fjóra tígla í sögnum, sem em upplýsingar sem austur verður að byggja vöm sína á. 'l Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 5 V ÁK942 ♦ KD86 , ♦ nf;Q Austur ,“9 ♦ ÁDG103 II JD75 ♦ AG10 ♦ 52 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta 1 spaði 2 lauf Pass 2tíglar Pass 4 tíglar Pass Pass 5 lauf Pass Pass Vestur spilar út spaðaníunni, sem er toppur af engu og austur drepur á ás. Hverju á hann að spila í öðum slag? Það er líklegt að suður eigi skiptinguna 3-1-4-5. Hann gæti átt fleiri lauf en þá er hæpið að - hægt sé að hnekkja spilinu. Helsta von vamarinnar er að fá tvo slagi á tígul. Það eina sem gæti komið í veg fyrir það er að sagnhafa takist að fría hjartalitinn. Og það tekst honum nema ráðist sé strax til atlögu gegn lykilinnkomu blinds á tígul. Það verður sem sagt að spila tígulgosanum í öðmm slag! Norður ♦ 5 ♦ ÁD942 ♦ KD86 ♦ DG9 Vestur ♦ 9864 ♦ 10863 ♦ 52 ♦ 843 Austur ♦ ÁDG103 ♦ D75 ♦ ÁG10 ♦ 52 Suður ♦ K72 ♦ G ♦ 9743 ♦ ÁK1076 Sagnhafi þarf að trompa spaða í blindum og getur því ekki nýtt sér innkomuna á tromp til að taka fríhjartað og spilið fer því einn niður. Glöggir lesendur hafa vafa- laust tekið eftir þvf að spilið er ekki auðunnið þótt austur velji að spiia trompi til baka i öðmm slag. Lítum á það. Sagnhafi ætti siaginn í blindum, tæki ÁK í hjarta, henti tigii heima og trompaði svo hjarta heim. Næst myndi hann trompa spaða í borð- inu og stinga hjarta aftur heim. Taka svo trompin. En er hann þá ekki I vandræð- um, hann er búinn með öll trompin og getur þvi varla tekið spaðakónginn áður en hann spil- ar tígli. Eða hvað? Nei, það er austur sem er í - vandræðum. Ef hann ætlar að * halda í þrjá tígla getur hann aðeins verið á einum spaða. Þá væri sagnhafa óhætt að taka fyrst á spaðakónginn áður en hann spilaði tígli. Og ef austur hendir tígli getur sagnhafi látið spaðakónginn lönd og leið og fríað tígulinn. Býsna snúið spil. swÖMER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.