Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 33 Við komuna til Bandaríkjanna á þriðjudag brá Daniloff á loft skyrtubol með áletruninni „Frelsum Daniloff“. Hafði hann raunar breytt henni þannig að á bolnum stóð „Fijáls Daniloff". Efst í áletruninn er nafn bandaríska tímaritsins, sem Daniloff starfar við, U.S. News & World Report. Bókhaldskerfi Tölvubankans Fjárhags- og viðskiptamanna bókhald V/ Markmið: Að kynna notkunarmöguleika fjárhags- og viðskiptabókhalds Tölvubankans, og að æfa þátttakendur I helstu aðgerðum sem notaðar eru I daglegum rekstri fyrirtækisins. Efni: • Uppsetning bókhaldslykils og uppgjörsflokka • Reikningsáætlun • Bókhaldsfærslur • Stofnun viðskiptamannaskrár og skráa yfir viðskiptategundir og dagvaxtatöflu • Skráning úttektar og innborgana • Fyrirspurnir • Villuleit og uppfærsla • Útprentun upplýsinga • Mánaðaruppgjör • Ársuppgjör Leiðtogafundurinn mikið fagnaðarefni sagði Daniloff við komuna til Bandaríkjanna Washington, AP. NICHOLAS Daniloff, bandaríski blaðamaðurinn, sem Sovétmenn handtóku og sökuðu um njósnir, sagði í fyrradag við komuna til Bandaríkjanna, að sér fyndist sem hann ætti „sigri að hrósa“. Bætti hann því við, að hann hefði ekki verið handtekinn til einskis ef af- leiðingarnar yrðu þær, að sambúð Við komuna til Dulles-flugvallar í Washington minnti Daniloff á, að Reagan, Bandaríkjaforseti, og Gorbachev, Sovétleiðtogi, hefðu ákveðið að hittast á Íslandi 11. og 12. október nk. og sagði, að það væri sér mikið ánægjuefni ef horfur væru á batnandi samskiptum þjóð- anna. Sagði hann, að amma sín rússnesk hefði kennt sér, að öll él birti upp um síðir og að fátt væri stórveldanna batnaði. svo með öllu illt, að ekki boðaði nokkuð gott. Um þetta kvaðst Dani- loff hafa verið hugsa á leiðinni heim og fannst sem það hefði ræst á sjálf- um_ sér. Á fréttamannafundinum á flug- vellinum kvaðst Daniloff fagna því, að sovéska andófsmanninum Yuri Orlov og konu hans verður leyft að fara frá Sovétríkjunum en það verður 7. október nk., fjórum dög- um fyrir leiðtogafundinn f Reykjavík. í gær gekk Daniloff á fund Reagans, forseta, í Hvíta hús- inu. Enginn vafi leikur á, að samið var um, að Daniloff yrði látinn laus í skiptum fyrir Sovétmanninn Gennadiy Zakharov, sem handtek- inn var fyrir njósnir í Bandaríkjun- um, en þrátt fyrir það sagði Daniloff, að sér fyndist sem hann hefði verið hreinsaður af röngum sakargiftum. „Þegar ég fékk að fara úr fangelsinu 12. september sl. iagði ég á það áherslu við landa mína, að þeir ynnu þannig að mál- inu, að enginn blettur félli á æru mína,“ sagði Daniloff. Þátttakendur: Nýir notendur bókhaldskerfa frá TÖLVUBANKANUM og þeir sem hafa áhuga á að kynnast þessum kerfum. Leiðbeinandi: Bjarni Sv. Bjarnason, viðskiptafræðingur, aóalbókari hjá Sindrastál hf. Tími: 13.—16. október, kl. 13.30—17.30. Stjórnundrfélag íslands Ananaustum 15 • Smw 6210 66 FIMM FYRIR ÞIG VIÐ BJÓÐUM NU FIMM VANDAÐAR SKÓTEGUNDIR FRÁ HUMMEL. 2.473.- 2390.- 2499.- 1330.- 845.- Singapore (nælon-rússkinn) I Canvas (strigi) Leisure 2000 (leður) Strada (leður) Denmark (leður) / Leikfimisskor. ' Stærdir: 30-39. Verð: 845 Stærðir: 40-46. Verð: 945. Litur: Hvitt Handboitaskórinn i ár. Stærðir: 36-47. Verð: 2.390 Litur: Hvitt Skokk- og gönguskór. Stærðir: 36-46. Verð: 2.499.- Litir: svart/dökkgrár/beige. ' Alhliða iþrottaskor. Stærðir: 34-47. Verð: 1.330 Litur: Hvitt Erobikk-skor. Stærðir: 36-41. Verð: 2.473 Litir: Svart/hvitt 'xvA:/: V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.