Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 18
OSA/SlA 18 MORGUNBLAÐE), FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 TÍMAMÓT HJÁ SPARIFJÁREIGENDCIM • • FOST LAUN AF TEKJUBRÉFUM fiýja Tekjubréfið hjá Fjárfestingar- félagirtu opnar þér áður óþekktan möguleika. Nú skapar þú þér reglulegar tekjur af verðbréfa- eigninni án þess að ganga á höfuðstólinri Tekjubréfin eru að nafnoirði kr. 100.000 og 500.000. Arður umfram verðtrgggingu er greiddur út (jórum sinnum á ári. Með nýju Tekjubréfunum ertu kominn á föst laun hjá sjálfum þér. Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Skynsamur maður gleðst yfir því sem hann á fremur en að hryggjast yfir hinu sem hann & ekki. Dýrmætasti auður sérhvers liggur í heilbrigði hans og vellíðan, en ekki í forgengilegum eignum. Þann lífssannleik verður sennilega hver og einn að upgötva fyrir sig. Hér fylgir því uppskrift af ódýrum rétti fyrir þá sem hafa „dýran smekk". Kjúklingur steiktur í ljúfri krydd- blöndu Hafnarstræti 7 101 Reykjavík (91) 28566 1 kjúklingur 1200—1500 gr salt og pipar 2 matsk. matarolía 1 matsk. smjörlíki 2 hvitlauksrif 1 lárviðarlauf Vstsk. timian Vtbolli kjúklingasoð 1. Kjúklingurinn er skorinn í 8 hluta. Hreinsið þá vel og þerrið og stráið yfír salti og möluðum pipar. 2. Hituð er á pönnu matarolía og smjörlíki og kjúklingabitamir steikt- ir í 5—7 mín. Þeim er síðan snúið á pönnunni og pressuðum eða söxuð- um hvítlauk, timian og lárbetjalaufi (brotið í tvennt) er bætt á pönnuna. Hitinn er lækkaður. 3. Kjúklingasoð >/»bolli (vatn og kjúklingakraftur) er bætt á pönn- una, lokið er sett yfír og eru kjúkl- ingamir soðnir við meðalhita í 20—30 mín., eða þar til þeir eru soðnir í gegn. Snúið öðru hvom á suðutímanum. 4. Kjúklingabitamir eru teknir af pönnunni og Víbolli af kjúklingasoði bætt á pönnuna og látið sjóða við góðan hita þar til sósan fer að þykkna. Til að jafna sósuna betur má bæta út ( hana 1 matsk. af smjörlíki. Setjið smjörlíkið á miðja pönnuna og snúið pönnunni þannig að smjörlíkið fari eins konar hring- rás í sósunni þar til það er bráðið. Berið fram með soðnum gijónum eða núðlum og soðnu grænmeti eins og rósakáli. Fylltar pönnukökur Ein snjöll aðferð til að nýta matar- afganga í fullkomna máltíð er að útbúa fylltar pönnukökur. Pönnukökun 1 bolli hveiti 1 bolli mjólk 1 egg 1 matsk. bráðið smjörlíki 1. Hveiti, mjólk, egg og smjörlíki er sett í skál og þeytt vel saman. Á heita smurða pönnukökupönnu em settar ca. 2 matsk. af deiginu og pönnukökumar (12 stk.) bakaðar en þó aðeins öðm megin. 2. Fylling (úr smátt söxuðu kjöti, gijónum, kartöflum, grænmeti og sósu (er sett ( hverja köku, þeim er rúllað upp og raða í eldfast mót með samskeytin niður. 3. Utbúið gjaman bragðmikla sósu, t.d. úr 1 bolla af mjólk eða öðmm vökva, 2 matsk. hveiti, 2 matsk. smjörlíki. Sósan er sett yfír upprúllaðar pönnukökumar og þær em síðan bakaðar í ofni við venjuleg- an hita, 180—200 gráður ( 20 mín. eða þar til þær em orðnar vel heitar. Verð á hráefni Nú em kjúklingar á útsölu 1 kjúklingur (1200 gr) kr. 250,80 1 bolli gijón Kr. 10,00 Kr. 260,80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.