Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 fclk í fréttum ÍSLENDINGARNIR Á LEIÐ í VEISLU TIL BORGARSTJÓRA BERLÍNAR Frá vinstri: Logi Einarsson, Oddný Gísladóttir, kona hans, Ragnheiður Nikulásdóttir, kpna Magnúsar, Guðný Gestsdóttir, mágkona Jónasar, Magnús Pálsson, Ágústa Pétursdóttir, kona Péturs, Pétur Snæland, Úlfar Þórðarson, Rósa Gestsdóttir, kona Jónasar, Unnur Sigurðardóttir, kona Stefáns, Stefán Jónsson ogJónas Halldórsson. BURT REYNOLDS Ekki eyðni heldur tannpína ^Jögusagnir hafa verið um, að Burt Reynolds sé með sjúk- dóminn eyðni, en nýlega mótmælti hann þessum orð- * rómi. „Ég var aldrei með eyðni, heldur tannpínu. Mér leið svo illa í tönnunum, að ég borðaði ekki almennilegan mat í hálft ár. Þess vegna léttist ég um 8 kg. En nú hef ég verið oft hjá tannlækninum og er kominn í samt lag aftur. Það voru tveir Skórinn mátaður LOKSINS eigum við par, gæti hún íris Guðmunds- dóttir verið að hugsa, því Guðmundur Steinsson, faðir hennarogfyrirliði íslandsmeist- ara Fram í knattspymu, hlaut nýlega bronsskó Adidas- umboðsins sem þriðji mesti markaskorari fýrstu deildar í ár. Hinn skóinn sem sést á þessari mynd hlaut Guðmundurárið 1984, þá sem markahæsti leik- maðurinn og er hann gullhúðað- ur. En það verður nokkur bið á því að Írís geti fetað í fótspor föðurs síns á skónum þeim ama - hún er nefnilega rétt að verða eins árs. rakarar, sem báru þetta kjaft- æði út og þeir reyndu líka að klína sjúkdómnum á Charles Bronson og Clint Eastwood." Þar höfum við það. Burt Reynolds átta kílóum léttari Stórkostleg upplifun að koma til Berlínar eftir hálfa öld — segir Stefán Jónsson, keppandi í sundknattleik á ÓL1936, en hann % » ásamt fleiri keppendum hélt upp á afmæli leikanna í Berlín ÞAÐ var stórkostleg upplifun að koma til Berlínar eftir hálfa öld og öll fyrirgreiðsla og móttökur voru langt fram yfir það sem nokkur hefði getað ímyndað sér“ sagði Stefán Jónsson í sam- tali við Morgunblaðið, en hann var viðstaddur afmælishátíðarhöld í að taka þátt í afmælinu í Berlín. Úlfar Þórðarson sá um erlendu samskiptin óg Jónas Halldórsson smalaði hópnum saman. Fastmótuð dagskrá Leiðsögumaður tók á móti íslenska hópnum á flugvellinum í 05PER 10ZH — Ég þarf að segja þér dálítið, en ég ætla ekki að gera það núna þvi að þá geturðu ekki sofið í nótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.