Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 67 Stórt tap hjá ÍA SKAGAMENN riðu ekki feitum hesti frá Evrópukeppninni að þessu sinni því liðið tapaði 6:0 í gœr fyrir Sporting Lissabon f Portúgal en fyrri leiknum töpuðu þeir 9:0 á Laugardalsvelli og sam- anlagt því 15:0. Þrátt fyrir ágætan leik Skaga- manna tókst þeim ekki að koma í veg fyrir að heimamenn gerðu þrjú mörk í hvorum hálfleik og var þar mest um að kenna slökum 10 mínútna kafla þeirra í hvorum hálf- leiknum. Sporting skoraði eitt mark úr vítaspyrnu en hin fimm voru öll „hrein og bein" eins og Jón Gunn- laugsson orðaði það í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Munur- inn á atvinnumannaliðum og áhugamannaliðum virðist bara þetta mikill. Guðmundur Steinsson ekki með Fram í í DAG leika Framarar sinn síðari leik gegn Katowice f Evrópu- keppni bikarhafa og fer leikurinn fram f Póllandi. í samtali við Morgunblaðið f gærkvöldi sagði Halldór Jónsson, formaður knatt- spyrnudeildarinnar, að þeim litist vel á leikinn. Völlurinn væri frá- bær og veðrið yndislegt. Leikurinn í dag fer fram á velli sem rúmar 100.000 áhorfendur, alla í sæti, en reiknað er með um 50.000 áhorfendum á leik Fram og Katowice. Að sögn Halldórs eru allir leikmenn Fram heilir nema fyrirliðinn, Guðmundur Steinsson, dag Stuttgart áfram Frá Jóhanni Inga Qunnaraayni, fréttarttara MorgunblaAsins í Þýskalandi. STUTTGART gerði markalaust jafntefli við Spartak Trnva í Tékkóslóvakfu og komst þar með áfram f 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa. Stuttgart vann fyrri leikinn með einu marki gegn engu. Mikil harka var f leiknum og varð einn tékkneskur leikmaður að víkja af leikvelli á 51. mínútu fyrir að sparka í Klinsmann og urðu þeir því að leika einum færri það sem eftir var. Ásgeir Sigurvinsson lék með Stuttgart eftir að hafa fengið sprautu og stóð sig vel og ekki að sjá að hann hafi verið mik- ið meiddur. Stuttgart lék varnarleik og gerði það vel með Immel, mark- vörð, sem besta mann. Þessi lið lóku saman f Evrópukeppni meistaraliða f gærkvöldi. Heimalið er nefnt á undan. Liðið sem kemst áfram er feitletrað: Bay»m MQnchan — PSV Eindhoven ................................ (2:0) 0:0 2:0 Rabat Ajax Möltu — FC Portó .................................. (0:9) 0:1 0:10 Auatria Vln — Avenir Beggen Lux ............................. (3:0) 3:0 6:0 Valur—Juvantua ............................................... (0:7) 0:4 0:11 HJK Halainkl — Apoel Nicosia ...................................... (0:1) 3:2 (Apoel éfram á möricum á Otivelli) Roaanborg — Linfield ......................................... (1:0) 1:1 2:1 Dynamo Bariln — örgryte ...................................... (2:2) 4:1 8:3 Vitkowice — París SG ......................................... (2:2) 1:0 3:2 Shamrock Rovers — Caltlc ....................—...............— (0:1) 0:2 0:3 Panatinaikos — Rad Star ...................................... (0:3) 2:1 2:4 Honved — Bröndby ............................................. (1:4) 2:2 3* Dlnamo Kiev — Berne .......................................... (1:1) 2:0 3:1 RaalMadrid —YoungBoys ........................................ (0:1) 5:0 6:1 Gornik Zabrze — Andartecht ................................... (0:2) 1:1 1:3 DinamoAlbanlu — Bezitkax Tyrklandi ........................... (0:2) 0:1 0:3 Evrópumeistaramir Steaua Búkarest sátu yfir i fyrstu umferð. Þessi lið léku f Evrópukeppni bikarhafa: FC Brugge — Rapld Vln ........................................ (3:4) 3:3 8:7 Real Zaragosa — Roma ......................................... (0:2) 2:0 2:2 (Zaragosa áfram eftir vftak.) Lilleström — Banflca ......................................... (0:2) 1:2 1:4 Dinamo Bukarest — Nantori Tirana ............................. (0:1) 1:2 1:3 Slon — Aberdeen .............................................. (1:2) 3:0 4:2 Bordaaux — Waterford ......................................... (2:1) 4:0 6:1 Ummasol — Malmö FF ........................................... (0:6) 2:1 2:7 Wraxham — Zurrieg ............................................ (3:0) 4:0 7:0 Torpedo — Haka ............................................... (1:1) 3:1 4:2 Katowicew — Fram ........................................................ (3:0) (Leika í dag) Vltosha — B1903 .............................................. (0:1) 2:0 2:1 Lokomotlv Lelpzig — Glenetoran ............................... (1:1) 2:0 3:1 ValeaMoatar—Vasas ............................................ (2:2) 3:2 5:4 SpartakTrnva — Stuttgart ..................................... (0:1) 0:0 0:1 US Luxemborg — Ol Piarus ....—................................ (0:3) 0:3 0:6 Eftirtalin lið lóku saman f UEFA-keppninni: CarlZeissJena — Bayer Uerdingen .............................. (0:3) 0:4 0:7 Vldzev Lodz — Llnz ........................................... (1:1) 1:0 2:1 Ungby — Neauchatel Xamax ..................................... (0:2) 1:3 1:6 Valerengen — Beveren ......................................... (0:1) 0:0 0:1 Hadjuk Spllt — Ofl Krít ...................................... (0:1) 4:0 4:1 Barcelona — Flamurtari ....................................... (1:1) 0:0 1:1 (Barcelona áfram aftir vítak.) Sportual Studentec — Omonia .................................. (1:0) 1:1 2:1 Standard Uege — Rijeka ....................................... (1:0) 1:1 2:1 Toulousa — Napoli ............................................ (0:1) 1:0 1:1 (Toulouse áfram eftir vitak.) Luzern — Spartak Moekva ...................................... (0:0) 0:1 0:1 Dundee Utd. — Lens ........................................... (0:1) 2:0 2:1 Galway — Gronlngen ........................................... (1:5) 1:3 2:8 Sporting Ussabon — Akranes .................................. (9:0) 6:0 15:0 Boavista — Fiorentina ................................................... (0:1) (Lelkiö I dag) Magdeburg — Atletlco Bllbao .................................. (0:2) 1:0 1:2 Werder Bremen—Atletlco Madrld .................—.............. (0:2) 2:1 2:3 Qhant —JeunesseEch ........................................... (2:1) 1:1 3:2 2:1 3:2 5:1 2:1 1:1 Feyenoord — Pecs .............................................(0:1) 2:0 Vitora Gulmares — Sparta Prag ................................ (1:1) Torino — Nantes .............................................. (4:0) Bayer Leverkusen — Kalmar ................................... (4:1) 3:0 7:1 Raba Eto — Dinamo Minsk ..................................... (4:2) 0:1 4:3 Gautaborg — Olumuc ........................................ (1:1) -4:0 5:1 Stahl Brandenburg - Coleraine ............................... (1:1) 1;0 2:1 Dnyeproproitovsk — Legia Varsjó ........................... (0:0) 0:1 0:1 Tampere — Rangers ........................................ (0:4) 2:0 2:4 Partizan Belgrad — Mönchangladbach .......................... (0:1) 1:3 1:4 Trakia Plovdlv—Hlbs Möltu ................................... (2:0) 8:0 10:0 Sredets — FC Týról ............................................ (0:3) 2:0 2:3 Dukla Prag — Hearts ................................................ (2:3) 1:0 (Dukla áfram á útimörkum) REK Aþena — Inter Milano ................................................ (0:2) (Leikið i dag) sem ekki getur leikið með í dag. Pétur Ormslev var ekki alveg heill er liðið hélt utan en Halldór sagði að hann gæti ekki haldið aftur af sér þegar hann sæi svona fallegan völl og veðrið væri jafn dásamlegt og það er í Póllandi. Líklegt þykir að Jónas Björnsson leiki fyrir Guðmund Steinsson í þessum leik og væri það skemmti- legt fyrir þennan unga leikmann að fá tækifæri tii að reyna sig f Evrópuleik. Morgunblaölö/Gunnlaugur Rögnvaldsson •Arnór gerðl jöfnunarmark Anderlecht f Póllandi f gær. Arnór jafnaði ARNÓR Guðjohnsen skoraði jöfn- unarmark liðs sfns, Anderlecht, f Evrópukeppni meistaraliða f gær- kvöldi er llðið gerði 1:1 jafntefli við Gornik Zabrze frá Póllandi. Anderlecht er þvf komið f aðra umferð þvf liðið vann fyrri leikinn 2:0 fyrir hálf um mánuði í Belgfu. Meðal áhorfenda á leiknum í Póllandi voru leikmenn Fram en þeir eiga einmitt að leika við Katowice í dag í Evrópukeppni bik- arhafa. Að sögn Friðriks Friðriks- sonar markvarðar Fram var leikurinn f Póllandi í gær aðallega skemmtilegur fyrir Islendingana þar sem Arnór skoraði jöfnunar- markið. „Pólverjar voru betri í upphafi leiksins en leikmenn Anderlecht léku greinilega upp á að halda því forskoti sem þeir höfðu úr fyrri leiknum. Eftir að þeir pólsku skor- uðu hálfgert klaufamark í byrjun síöari hálfleiks komust Anderlecht- menn meira inn í leikinn og þeir höfðu þetta raunar alltaf í vasan- um. Það var aldrei nein hætta á að þeir misstu af áframhaldandi sæti í keppninni. Arnór jafnaði metin þegar um 15 mínútur voru til leiksloka. Einn leikmanna Anderlecht lék þá upp undir endamörk og renndi út í teig- inn til Arnórs sem lagði hann snyrtilega í netið. Mjög auðvelt hjá honum og öruggt," sagði Friðrik Friðriksson markvörður Fram um leikinn í gær. Þess má geta að Arnór fékk gult spjald í fyrri hálfleik fyrir að benda á höfuð sér og tók dómarinn það til sín, enda greinilega ætlað honum. Uppselt var á leikinn og skemmtu 25.000 áhorfendur sér konunglega í sumarblíðunni sem nú er í Póllandi. Atli skoraði Frá Jóhannl Inga Gunnaraaynl, fráttamanni ATLI Eðvaldsson og fólagar í Uerdingen geröu góða ferð yfir landamærin og unnu Carl Zeiss Jena 4:0 f Evrópukeppni fólags- liða f gærkvöldi. Uerdingen vann fyrrl leikinn 3:0 og er komið f 2. umferð. Jena er þekkt fyrir að vera sterkt á heimavelli og hefur unnið heima 4:0 eftir að hafa tapað 3:0 úti. Liö- ið er f 2. sæti í Austur-Þýskalandi, en mætti ofjörlum sínum í gær- kvöldi. Leikurinn var slakur framan af, þrátt fyrir mikinn hraða, en Uerd- ingen tók leikinn smám saman í sínar hendur. Það var samt ekki fyrr en á 69. mínútu, að liðið skor- aði fyrsta markið. Fyrirliðinn Herget tók aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, lyfti yfir varnarmúrinn og knötturinn hafnaði efst í mark- horninu. Atli bætti öðru marki við skömmu sfðar með skalla og var vel að markinu staðið. Sigurinn var í höfn, Kuntz skoraði þriðja markið á 77. mínútu eftir skemmtilega leikfléttu og Bommer innsiglaði nrnmiini Morgunblaösins í Vostur-Þýskaiandi. stórsigur með glæsilegu marki á síðustu mínútu leiksins. lan Ross: Gerðu það sem þurfti „ÞETTA var talsvert annar lelkur núna en úti. Það hljómar ef til vill undarlega en við vorum betri þá að þvf er mór fannst en feng- um þó fleiri og betri marktækifærf f þessum ieik hór. Þeir refsuðu okkur núna fyrir hver mistök sem við gerðum en við náðum ekki að refsa þeim fyrir þau mistök sem þeir gerðu, “ sagði lan Ross þjálfari Vals eftlr leikinn gegn Juventus f gærkvöldi. Hvernig skyldi Ross telja stjörn- urnar í Juventus hafa leikiö? „Þeir gerðu það sem þeir þurftu," var svarið. Hilmar Sighvatsson: Alveg rosalegt „ÉG held að þetta hafi bara verið ágætt hjá okkur. Við mættum þarna algjörum ofjörlum okkar á ölium svið- um og óg vona að þeim gangi vel f keppninni sem eftir er og vinni hana,“ sagði Hilmar Sighvatsson sem fókk eitt besta færi leiksins í gær. „Þetta var alveg rosalegt - að hitta ekki boltann í þessu færi, það var svakalegt," sagði Hilmar er við spuröum hann um marktækifæriö sem hann fékk í síðari hálfleik. Færið dá- lítið á ská „Þetta er náttúrlega alltaf spurning þegar maður er kominn inn fyrir en óg ákvað að skjóta f þetta hom. Það hefði verið betra ef óg hefði fengið boltann á hinn fótinn þvf þetta var dálrtið á ská. Boltinn fór rótt framhjá mark- 'inul Ég veit það ekki, en óg hefði ef til vill átt að skjóta f hitt hornið,“ sagði Ámundi Sigmundsson, en hann komst einn inn fyrir vöm Juv- entus f fyrri hálfleik, en skot hans fór rótt framhjá. „Það er eiginlega ekki hægt að bera þennan leik saman við þann fyrri því aðstæður eru svo gjörólíkar en þeir voru ef til vill meira með boltann í þessum leik en úti. Viö fengum fullt af færum þá eins og núna og með smá heppni hefðum við átt að geta skorað en það var rosalega erfitt að fóta sig á vellinum þó maður væri með lengstu takka sem hægt er að fá,“ sagði Ámundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.