Morgunblaðið - 02.10.1986, Side 8

Morgunblaðið - 02.10.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 í DAG er fimmtudagur 2. október, sem er 275. dagur ársins 1986, Leodegaríus- messa. Árdegisfióð í Reykjavík kl. 5.29 og síðdegisflóö kl. 17.39. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.38 og sólarlag kl. 18.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 12.22. (Almanak Háskól- ans). Því svo elskaði Guð heim- inn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft Iff. (Jóh. 3, 16.-17.) 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. tungl, 5. fyrr, 6. lampi, 7. tveir eins, 8. lagfærir, 11. tvíhfjóði, 12. gyðja, 14. muldra, 16. nagfi. LÓÐRÉTT: — 1. dæmalaus, 2. ógeðsleg, 3. svelgur, 4. jarðaði, 7. leyfi, 9. vesæla, 10. mannsnafn, 13. haf, 15. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. týnast, 5. ós, 6. matast, 9. aga, 10. tt, 11. hl.t 12. ióa, 13. rita, 15. óma, 17. kamars. LÓÐRÉTT: — 1. tímahrak, 2. nóta, 3. asa, 4. tottar, 7. Agli, 8. stó, 12. lama, 14. tóm, 16. ar. ÁRNAÐ HEILLA rj p' ára afmæli. í dag, 2. I O október, er 75 ára frú ína Jensen, Marklandi 6, hér í Reykjavík, frá Kúvíkum í Reykjarfirði á Ströndum. Eiginmaður hennar var Sig- urður heitinn Pétursson, símstöðvarstjóri á Djúpavík, síðar útgerðarmaður hér í bænum. Þeim hjónum varð 10 bama auðið og eru þau öll á lífi. PA ára afmæli. í dag, 2. OU október, er sextugur Einar M. Kristjánsson, Markhoiti 13, í Mosfellssveit. Hann og kona hans, Guðbjörg Kristjónsdóttir, taka á móti gestum í félagsheimilinu, Þrúðvangi við Alafoss milli kl. 17 og 20 í dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sló því föstu í veðurspárinngangi í gærmorgun, að veður færi kólnandi á landinu. í fyrrinótt hafði næturfrost mælst 3 stig á Gjögri, en tvö stig uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík hafði hit- inn farið niður í tvö stig og var lítilsháttar úrkoma. Lítilsháttar hafði snjóað í Esjuna um nóttina. Nætur- úrkoman hafði mest orðið 10 millim. á Siglunesi og víðar. Snemma í gærmorg- un var 0 stiga hiti í Frobis- Sungið í Skeiðaréttum! Morgunblaðið/RAX her Bay, frost var eitt stig í Nuuk. Hitinn var 11 stig i Þrándheimi, 6 stig i Sund- svall og austur í Vaasa var 9 stiga hiti. TVÖ embætti, sem forseti íslands veitir, eru auglýst laus til umsóknar í nýju Lögbirt- ingablaði. Hæstiréttur íslands auglýsir laust emb- ætti hæstaréttarritara, með umsóknarfresti til 28. þessa mánaðar. Veita á stöðuna frá 1. nóvember nk. að telja. Hitt embættið auglýsir dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Það er embætti sakadómara við sakadómaraembættið hér í Reykjavik. Er umsóknarfrest- ur um það settur til 25. þ.m. í LÖGBIRTINGI birtist í gær forsetabréf um að Al- þingi skuli koma saman til fundar miðvikudaginn 10. október. Er þingmönnum stefnt til guðsþjónustunnar í Dómkirkjunni sem hefst kl. FÉLAGSSTARF aldraðra í Grindavík í haust og vetur hefst í dag, fimmtudag, með helgistund í Grindavíkur- kirkju kl. 13.30. Þaðan verður svo gengið til safnaðarheimil- is kirkjunnar, en þar verður starfað í vetur. FÉLAGSSTARF aldraðra í Garðabæ hefst í kvöld, fimmtudag, kl. 20 í Garða- holti, og verður það spila- og skemmtikvöld. Bílferð verður frá Ásgarði kl. 19.45. KVENFÉL. Hrönn heldur fund í Borgartúni 18 í kvöld, fimmtudag og hefst hann kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur Ingibjörg Pétursdóttir, iðjuþjálfi. GIGTARFÉLAG íslands bytjar starfíð á þessu hausti með fundi í kvöld, fimmtudag, í gigtlækningastöðinni við Armúla. Þar á að ræða um vetrarstarfið. ÞRIÐJA ráð málfreyja á ís- landi heldur níunda fiind sinn undir næstu helgi, föstudag og laugardag, austur á Hvols- velli og hefst hann kl. 20.30. KVENRÉTTINDAFÉL. ís- lands heldur hádegisfund í dag, fimmtudag, í litlu Brekku kl. 12. Guðríður Adda Ragnarsdóttir sál- fræðingur verður gestur fundarins og fjallar um hvaða aðferðum konur í sljórn- málabaráttu geta beitt til að koma sér á framfæri. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Ásþór til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflanum og þá fór togarinn Jón Bald- vinsson til veiða, Reykjafoss kom að utan. í gær fór Helda úr strandferð, leiguskipið Espana fór á strönd. Detti- foss kom að utan í gær, en Fjallfoss og Eyrarfoss lögðu af stað til útlanda í gær- kvöldi. Þá kom í gær tjöru- flutningaskipið Stella Sirius. Á MORGUN, 3. október, er almyrkvi og tiring- myrkvi á sólu. Um hann segir í Almanaki irláskóla Islands að þ essi sól- myrkvi sé afar óvenjuleg- ur. Þar segir síðan m.a. þetta: » Skuggakeilan snertir jörðina aðeins á lítílli rönd, á hafsvæðinu milli íslands og Græn- lands. Á þessu svæði verður almyrkvi, en þó ekki nema andartak á hveijum stað, því að það er aðeins bláendi skugga- keilunnar sem snertir jörð. Undir þessum kringumstæðum er á mörkunum, að tunglið geti hulið sólkringluna frá jörðu séð. Þar á jörð- inni, sem tunglið sést fyrst bera fyrir miðja sól, verður hringmyrkvi, síðan tekur við svæði, þar sem almyrkvi verður, og loks endar slóðin í hring- myrkva. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. september til 2. október að báöum dögum meðtöldum er í Lyfjabúö BreiöhoKs. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Laaknaatofur aru lokaöar á laugardögum og helgidögum, an haagt ar aö ná aam- bandi viö lækni á Göngudaild Landapftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Siyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögarölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Tanniæknafél. istands. NeyÖarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónsstíg 5 Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Semhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum I síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjememes: Heilsugæsiustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepötek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Geröebær. Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnerfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflevik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- iÖ opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjáiperstöö RKÍ, Tjemerg. 36: Ætluö bömum og ungling- um I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi I heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvenneráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (aím8vari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfraaðlatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyfgjuaendlngar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og ki. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariaakningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomúlagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foaavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - FæðlngarhelmlH Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 16.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogslueiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffHaataöaapftall: Heim8óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Haimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrehúa Keffavlkur- laaknisháraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Helm- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga ki. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sei 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- valtu, sími 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsaiir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóómlnjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. BorgarbókMafn Reykjavfkur: Aóalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aóal- safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókln halm -Sólheimum 27, síml 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Sfmatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaóasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaóasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ÁrfoaBjaraafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þríöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. HöggmynchiMfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjsrvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kí. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarflrói: Opiö til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjsvík sfm't 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjsvik: Sundhöllin: Opin virks daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Lsugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. VarmárUug f Mosfellsavett: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnerfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Stmdbug Sahjamamees: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.