Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1994 23 ERLEND HLUTABREF Reuter, 20. janúar. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3891,68 (3880,71) Allied SignalCo 79 (78,375) Alumin Co of Amer.. 74,625 (74,75) Amer Express Co.... 30,25 (30,125) AmerTel &Tel 56,25 (55,376) Betlehem Steel 22 (22,625) Boeing Co 44,25 (44,375) Caterpillar 95,375 (93,625) Chevron Corp 90,5 (89,5) Coca Cola Co 41,375 (41,125) Walt Disney Co 47,25 (47) Du Pont Co 53,625 (53,125) Eastman Kodak 42,75 (44,375) ExxonCP 65,875 (65,25) General Electric 108,25 (108,625) General Motors 60,375 (61,75) GoodyearTire 47 (47,375) Intl Bus Machine 55,625 (56,625) Intl PaperCo 74 (74,25) McDonalds Corp 58,875 (58,75) Merck&Co 35,625 (35,5) Minnesota Mining... 111,375 (110,125) JP Morgan &Co 69,875 (70,375) Phillip Morris 57,625 (57,375) Procter&Gamble.... 58,375 (58,5) Sears Roebuck 51,375 (51,625) Texaco Inc 65,375 (65,125) UnionCarbide 25 (24,875) United Tch 67,75 (64,875) Westingouse Elec... 14 (13,5) Woolworth Corp 25,375 (25,25) S & P 500 Index 474,03 (474,33) Apple Complnc 29,75 (28,75) CBS Inc 289 (292) Chase Manhattan... 35,5 (35,5) ChryslerCorp 60,5 (62,75) Citicorp 39,875 (41) Digital EquipCP 32,375 (33,125) Ford MotorCo 66,75 (69,125) Hewlett-Packard 84,25 (85,25) LONDON F+SE 100lndex 3468 (3477,6) Barclays PLC 612 (609) British Ainways 485 (497) BR Petroleum Co 371 (368) British Telecom 467 (468) Glaxo Holdings . 661,5 (675) Granda Met PLC 494 (488) ICI PLC 751 (768) Marks & Spencer.... 452 (456,5) Pearson PLC 634 (630) ReutersHlds 1920 (1918) Royal Insurance 327,375 (327) ShellTrnpt(REG) .... 731 (744) Thom EMI PLC 1092 (1095) Unilever 228,625 (230,5) FRANKFURT Deutche Akt.-DAX... 2116,2 (2134,38) AEGAG 173 (173,5) Allianz AG hldg 2747 (2758) BASFAG 290,5 (294,7) Bay Mot Werke 695 (699,5) Commerzbank AG... 363,2 (369) Daimler Benz AG 797,5 (804,5) Deutsche Bank AG.. 816,5 (819) Dresdner Bank AG... 418 (422,3) Feldmuehle Nobel... 329,9 (332) Hoechst AG 296,8 (304,3) Karstadt 534 (540) KloecknerHB DT 120,3 (121,5] DT Lufthansa AG 184,5 (184,9) ManAGSTAKT 391 (393; Mannesmann AG.... 400,5 (405] IGFarbenSTK 5,75 (5,85) Preussag AG 455,3 (459) Schering AG 1050 (1062,5) Siemens 710,5 (717,5) Thyssen AG 252 (252) VebaAG 503,2 (506) Viag 460 (468,5) TOKYO Nikkei 225 Index. 19183,92 Asahi Glass...... BKof TokyoLTD.... Canon Inc........ Daichi Kangyo BK.... Hitachi.......... Jal............... Matsushita EIND.... Mitsubishi HVY... Mitsui Co LTD.... Nec Corporation.. Nikon Corp....... Pioneer Electron. Sanyo ElecCo..... Sharp Corp....... Sony Corp........ Sumitomo Bank.... Toyota MotorCo... 1130 1710 1580 1940 858 636 1610 665 731 971 915 2880 443 1590 5870 2170 1870 (19039,4) (1120) (1670) | (1560) (1860) (860) (636) (1590) I (665) ! (734) (978) (916) (2900) (445) I (1580) (5930) I (2100) ! (1870) KAUPMANNAHOFN Bourse Index.... 402,06 Novo-Nordisk AS. 715 Baltica Holding. 65 DanskeBank...... 410 Sophus Berend B .... 601 ISS Int. Serv. Syst.... 259 Danisco............... 1080 UnidanmarkA..... 239 D/S Svenborg A.. 188000 CarlsbergA............ 314 D/S1912B............ 128500 Jyske Bank............ 406 ÓSLÓ OsloTotal IND... 655,31 Norsk Hydro..... 254 BergesenB............ 139,5 HafslundAFr..... 143,5 KvaernerA.............. 333 Saga Pet Fr..... 86 Orkla-Borreg. B. 280 ElkemAFr............. 101 Den Nor. Oljes.. 8,3 Astra AFr...... EricssonTel B Fr. Nobellnd. A.... Astra B Fr..... VolvoBF ..*.... Electrolux B Fr. SCABFr.......... SKFABBFr........ Asea B Fr...... Skandia Forsak ... 189 370 29,5 184 644 343 147 148 585 198 Rannsóknarráð styrkir fyrir- tæki til að afla tækniþekkingar RANNSÓKNARRÁÐ ríkisins hefur að undanförnu auglýst til umsóknar styrki úr Rannsóknarsjóði undir heitinu „Tæknimenn í fyrirtæki". Hefur verið ákveðið að næstu þijú árin verði árlega veittir 5 styrkir sem nemi hálfum launakostnaði sérmenntaðs starfskrafts til jafnmargra fyrirtækja sem vilja byggja upp tækni- þekkingu og skipuleggja eigið rannsókna- og þróunarstarf. „Mörg íslensk fyrirtæki ráða hæfni til lengri tíma litið. Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. yfir ágætri grunnþekkingu á fram- leiðslusviði sínu og eru með at- hyglisverðar hugmyndir um nýj- ungar. Hins vegar gerir mannfæð og ef til vill takmarkaður aðgang- ur að fræðilegri tækniþekkingu þeim oft erfitt að vinna úr þessum hugmyndum. Með nýju stuðnings- formi Rannsóknarráðs ríkisins gefst nokkrum fyrirtækjum nú kostur á að styrkja innviði sína og takast á við nýjungar," segir Vilhjálmur Lúðvíksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs. Vilhjálmur segir ennfremur að vel menntaður tæknimaður sem starfi innan veggja fyrirtækis geti nýst mjög vel í samstarfsverkefn- um við rannsóknastofnanir og háskóla. Þannig geti fyrirtæki oft bætt tæknilega stöðu sína veru- lega og fengið aðgang að fagþekk- ingu sem nýtist þeim í uppbygg- ingarstarfi. Veittir til 2-3ja ára Styrkir Rannsóknarráðs verða veittir til 2-3ja ára með fyrirvara um fjárveitingar til sjóðsins og árlegt mat á framvindu. Að sögn Vilhjálms eru styrkirnir ekki ætl- aðir til hefðbundinnar starfsemi fyrirtækisins eða almennrar rekstrarlegrar stjórnunar heldur fyrst og fremst til að efla tækni- lega innviði fyrirtækisins og getu til nýsköpunar og þannig stuðla að vexti og aukinni samkeppnis- I umsókn til Rannsóknarráðs þurfa fyrirtæki fyrst og fremst að gera grein fyrir markmiði fyrir- hugaðra þróunaráforma hjá fyrir- tækinu ásamt stuttri lýsingu á framkvæmd þeirra og væntanleg- um ávinningi af þeim. Eins þarf að skilgreina hlutverk þess sér- fræðilega starfskrafts sem fyrir- tæki leitar eftir og kröfur fyrir- tækisins til menntunar og reynslu. Þá þarf áætlun um kostnað af störfum sérfræðingsins og ijár- mögnun þess kostnaðar. Umsóknarfrestur í „Tækni- mannastyrki“ rennur út um næstu mánaðamót, en umsóknir sem ber- ast Rannsóknarráði verða metnar af þriggja manna nefnd á vegum þess og er að sögn Vilhjálms stefnt að því að niðurstöður liggi fyrir 15. mars nk. Fyrirtæki sem fá þessa styrki geta einnig sótt um styrki úr Rannsóknarráði til ein- stakra þróunarverkefna og leitað annars opinbers stuðnings til ný- sköpunar sem kann að standa fyr- irtækjum til boða. Bráðabirgðalögum á sjó- mannaverkfall mótmælt víða VERKALÝÐS- og sjómannafélög víða um land hafa mótmælt setningu bráðabirgðalaga á verkfall sjómanna. Þingflokkur Alþýðubandalagsins mótmælir framkomu ríkisstjórnarinnar en ungliðahreyfingar Sjálfstæðis- og Alþýðuflokks hafa hins vegar lýst stuðningi við bráðabirgðalögin. í ályktun Alþýðusambands ís- lands er bráðabirgðalögunum mót- mælt harðlega og sagt að þau taki af sjómönnum þau lýðræðis- legu réttindi sem felist í gerð kjarasamninga. Þá segir: „Það er óþolandi að að atvinnurekendur séu með þessum hætti gefið undir fótinn með að þurfa ekki að semja um kaup og kjör starfsmanna sinna heldur geti sett kjarádeilu í hnút í trausti þess að ríkisvaldið grípi ekki til lagasetningar. Mið- stjórn ASÍ treystir því að Alþingi leiðrétti þau mistök sem hér hafa verið gerð og tryggi að samnings- réttur verkalýðsfélaga verði virtur eins og stjórnarskráin gerir ráð fyrir.“ Bráðabirgðalögin eru fordæmd í samþykkt Verkamannasambands íslands með svipuðum rökum og koma fram í ályktun ASI og það gildir einnig um ályktun stjórnar Sjómannafélags Reykjavíkur. Þar segir meðal annars: „Það er með ólíkindum hvernig ríkisstjórnin getur varið það að sett séu lög til þess að vernda samningsbrot margra útgerðarmanna. Er þetta ríkisstjórnin sem hefur að leiðar- ljósi frelsi á öllum sviðum? Sjó- mannafélaga Reykjavíkur skorar á samtök sjómanna að fylgja eftir þeirri baráttu sem framundan er og tekur heilshugar undir sam- Vísitölur LANDSBRÉFA frá 1. nóvember Landsvísitala hlutabréfa 1. júlí 1992 = 100 Breyting 20. frásíöustu sl. 3 sl. 6 jan. birtingu mán. mán. LANDSVÍSITALAN 91,48 +0,49 -2,96 +0,63 Sjávarútvegur 73,82 0 -9,17 -9,90 Flutningaþjónusta 92,14 +2,20 -0,15 +2,75 Olíudreifing 124,06 -0,33 +4,09 +6,84 Bankar 65,40 0 -8,95 -8,95 Önnur fjármálaþj. 154,98 0 -5,03+51,48 Hlutabréfasjóðir 84,17 0 +2,77 +4,43 Iðnaður og verktakar 96,60 0 -4,15 -1,54 Útreikningur Landsvísitölu hlutabréfa byggir á viðskiptaverði hlutabréfa á VPÍ og OTM. Landsvísitalan er atvinnugreina- skipt og reiknuð út frá vegnum breytingum sem verða á vísitölum einstakra fyrirtækja. Visitölurnar eru reiknaðar út af Landsbréfum hf og birtar á ábyrgð þeirra. Landsvísitala Sjávarútvegs 1. júlí 1992 = 100 110----------------------------- 100- 90- 73,82 70 I .......T Nóv. 1 Des. 1 Jan. Vísitölur Verðbréfamarkaðs Islandsbanka frá 1. nóvember (400,7) (716) (59) (411) (600) (265,22) (1120) (242) (187500) (320,4) (130000) (406) (656,32) (255) (139) (148) (337) (86) (276) (100,5) (8) HLUTABRÉFAVÍSITALA VÍB 1. janúar 1987 = 100 :: -rf'v ;x I V1 585,84 uuv'1 Nóv. 1 Des. 1 Jan. SPARISKIRTEINAVISITALA l.janúar 1987 = 100 VÍB 405--------—-------------- 396,92 375 370 , Nóv. ' Des. ' Jan. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 11. nóvember til 19. janúar STOKKHOLMUR Stockholm Fond. 1519,09 (1535,87) (191) (379) (29,5) (186) (657) (354) (148) (149) (592) (198) GASOLIA, dollarar/tonn þykkt sjómannasamtakanna frá 15. janúar s.l.“ Brábirgðalögin eru einnig for- dæmd í ályktun sem Morgunblað- inu hefur borist frá Samtökum launafólks á Suðurnesjum og í ályktun frá sjómannafélaginu Jötni í Vestmannaeyjum er ríkis- stjórnin fordæmd fyrir að taka afstöðu með útgerðarmönnum með því að verðlauna þá fyrir að neita öllum samningum. Stjórn Sambands ungra sjálf- stæðismanna lýsir yfir stuðningi við setningu bráðabirgðalaga og á það er bent að langvarandi verk- fall sjómanna hefði þýtt að byggð í mörgum sjávarplássum hefði ver- ið stefnt í voða. Stjórn Sambands ungra jafnaðarmanna harmar bráðabirgðalögin en telur að nauð- synlegt hafi verið að stöðva verk- fallið. Landsvísitala Flutningaþj. 1.JÚH 1992 = 100 110--------------------------- 100 92,14 90 80- 70T-Via Nóv. ' Des. ' Jan. VÍSITÖLUR VÍB Breyting síðustu (%) l.jan. 1994 Gildi 3 mán. 6 mán 12 mán 24 mán Markaðsverðbr. 173,82 33,3 18,2 9,5 7,3 Hlutabréf 606,65 2,6 -3,1 -13,8 Skuldabréf 171,62 40,9 23,4 16,1 13,5 Spariskírteini 396,10 27,9 16,9 13,9 Húsbréf 170,63 87,9 46,9 24,9 Bankabréf 172,54 29,8 17,7 14,5 12,3 Eignarleigufyrirt. 182,39 38,4 22,6 16,0 13,8 Verðbréfasjóðir 390,35 14,6 10,1 8,5 7,3 Ríkisvíxlar 162,84 8,0 4,5 5,7 Bankavíxlar 168,22 9,3 5,3 6,5 Ríkisbréf 119,79 14,6 8,8 9,1 Húsnæöisbréf 130,07 85,1 43,5 26,7 Húsbréf 1. des. ’89 = 100, hlutabréf og sparisk. 1. jan. ’87 = 100. Visitölurnar eru reiknaðar út af VlB og birtar á ábyrgð þeirra. Visitala Ríkisbréfa var fyrst reiknuð 10. júní 1992. 10o+i—i—i—i—i—i—i—i—i—i—+ 12.N 19. 26. 3.D 10. 17. 24. 31. 7.J 14. SVARTOLÍA, dollarar/tonn 100- 75 61,0/ 59,0 25 +4—I---1—I---1--I—I----1—I---1—F 12.N 19. 26. 3.D 10. 17. 24. 31. 7.J 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.