Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1994 35 Film Revieuu Screen International HX S/rVJi 32075 DILLON -•!'•> SCIORRA • ><»■» > PAR.KER HURT tf<) wineírnei „Dásamleg. Matt Dill- on er frábær. Anna- bella Sciorra rænir hjarta þínu.“ <wnwk Rad- io, New York) „Stórkostleg, framml- staða leikaranna er svo hjartnæm að þú ffnnur til með öllum persónunum." (Los Angei- es Times) „3 1/2 af 4 stjörnum. Þess virði að sjá... Fyrsta ósvikna New York-ástarsagan í mörg ár.“ (The Boston Globe) „Yndislega rómantísk gamanmynd, ætti að höfða til „Sleepless in Seattle“-áhorfenda.“ (Barry Normann, Film ’93) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ O.H.T. Rás 2 GEIMVERURNAR GAMANMYIMD TIL VESTURS ★ ★ ★ G.E. DV. Into the West Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Ellen Barkin. Sýnd kl. 5 og 7. inn 22. janúar nk. Þingið er haldið í Norræna húsinu og hefst kl. 13 en lýkur kl. 17. Á málþinginu verður leitað svara við ýmsum spurning- um um stöðu og starf há- skólakennara í þjóðfélaginu, til dæmis: Eru háskólakenn- arar nægilega ábyrgir gagn- vart samfélaginu? Mega há- skólakennarar þjóna mörg- um herrum? Hver eru tengsl rannsókna og kennslu í stárfi háskólakennarans? Á há- skólakennarinn að vera al- þýðufræðari? Hver eru við- horf nemenda til háskóla- kennarans? Fundarstjóri verður Guðrún Pétursdótt- ir dósent, en meðal þeirra ■ FRÍTT helgarnámskeið íhugleiðslu fer fram dagana 21.-23. janúar í húsnæði Sri Chinmoy setursins, Hverfisgötu 76. Námskeiðið hefst kl. 20 á föstudeginum en kl. 15 á laugardag og sunnudag. Kenndar verða einfaldar hugleiðslu- og slök- unaræfingar og rætt um heimspekina á bak við hug- leiðsluna. ■ KENNSL UMÁLA- NEFND Háskóla íslands efnir til málþings laugardag- sem taka til máls verða Alda Möller, Brynhildur Þórar- insdóttir, Haraldur Bessa- son, Jón Torfi Jónasson, Kristján Kristjánsson, Páll Skúlason, Sveinbjörn Björnsson, Unnsteinn Stef- ánsson og Þorlákur Karls- son. Málþingið er öllum opið á meðan húsrúm leyfir. MAÐUR ÁN ANDLITS ★ ★ ★ A.l. MBL. Aðalhlutverk: Mel Gib- son og Nick Stahl. Leikstjóri: Mel Gibson. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10 „Gunnlaugsson vag in i barndomslandet ar rakare an de flestas." Elisabet Sörensen, Svenska Dagbladet. „Pojkdrömmar ar en oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV ★ ★ ★ ★ íslenskt - já takkl Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. „Ég hvet alla sem vilja sjá eitthvað nýtt að drffa sig í bíó og sjá Hln helgu vé. Þetta er yndisleg trtil saga sem ég hefði alls ekki viljað missa af!“ Bíógestur. „Hrrfandi, spennandi, eró- tísk.“ Alþýðublaðið. „...hans besta mynd til þessa ef ekki besta ís- lenska kvikmynd sem gerð hefur verið seinni árin.“ Morgunblaðið. ★ ★★V2„MÖST“ Pressan Sýnd kl. 5,7,9og11. Forsýning á kvikmynd- inni Mrs. Doubtfire Bragðmikil „latínó“ ástarsaga f orðsins fyllstu merkingu, krydduð með kímni, hita, svita og tárum. Aðalhlutverk: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos. Leikstjóri: Alfonso Arau. ★ ★ ★ ★ H.H.Pressan. ★ ★ ★ J.P.Kemp Eintak. ★ ★ ★ +ÓT.Rás2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátfðar- innar 1993 „Píaná, flmm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★★★★ G.Ó. Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. SAGABÍÓ forsýnir föstu- " dags- og laugardagskvöld kl. 23.30 gamanmyndina Mrs. Doubtfire. Með aðal- hlutverk fara Robin Will- iams og Sally Field. i-----:--------------------------- Heimsmeistarar í dansi sýna hér DANSKA dansparið Allan Tonrsberg og Vibeke Toft heimsækir Island og sýnir list sína á Hótel íslandi laugardaginn 22. janúar kl. 13. Allan og Vibeke náðu þeim árangri að verða sama árið, 1992, Norðurlandameistar- ar, Evrópumeistarar og heimsmeistarar í danskeppni áhugadansara og stuttu eftir að þau skiptu yfir í atvinnumennsku unnu þau Rising Star-titil atvinnumanna í Blackpool 1993. Þau eru í hópi yngstu atvinnudansara í heiminum. Dagskrá þeirra tekur 30 mínútur og dansa þau alla fimm suður-amerísku (latín) dans- ana. Aðgöngumiðar eru seldir í Dansskóla Hermanns Ragnars, Faxafeni 14, í dag frá kl. 16-22 og við innganginn í anddyri Hótel Íslands laugardaginn 22. janúar frá kl. 11.30. Stutt danssýning nemenda og kennara frá Dansskóla Hermanns Ragnars verður áður en sýning dansmeistaranna hefst. Heimsmeistararnir Allan og Vibeke. SÍMI: 19000 Kryddlegin Hjörtu Aðsóknarmesta erlenda myndln í USAfrá upphafi. HVÍIAHALDffi Stepping Razor, Red X. Maðurinn, tónlistin og morðið. Stórbrotin mynd um reggí- meistarann Peter Tosh. Sýnd kl. 9 og 11. Daniel Hillard (Williams) er atvinnulaus leikari sem er til í að gera hvað sem er til að vera með börnum sínum. En það sem börnin hans elska við hann er hið kærulausa viðhorf hans til lífsins, en það er einmitt það sem kemur í veg fyrir að hann sé hin sanna föðurímynd sem eiginkona hans (Field) krefst af honum. Eftir fjórtán ára hjónaband fer hún fram á skilnað og yfirráðarétt yfir börnum þeirra. Hann er ekki sáttur Robin Williams í hlutverki sínu í myndinni Mrs. Doubtfire. við að leika rullu helgarpabba og með smá hugmyndaflugi, frumkvæði og snert af leik- listarhæfileikum og tilbúinn að gera hvað sem er til að vera með börnum sínum, verður Daniel allt annar mað- ur í allt öðrum fötum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.