Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 34
SA«A í Sagabíó föstudags og laugardagskvöld kl. 11 VACA SAtA-l MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 21. JANUAR 1994 Öld sakleysisins gerð eftir Pulitzer-verðlaunaskáld- sögu Edith Wharton. Bestamyndársins." A.l. MBL. ★ ★ * H.K. DV ★ * * RÚV. Tilnefnd til 4 Golden Globe-verðlauna. DANIEL DAY-LEWIS, MICHELLE PFEIFFER OG WINONA RYDER í STÓRMYND MARTINS SCOR- SESE. EINSTÖK STÓRMYND SEM SPÁD ER ÓSK- ARSVERÐLAÓNUM. Sýnd kl. 4.45 og 9. Sýnd kl. 7.10 og 11.30. TTTTTTTTTT F orsýning á stórgrínmyndinni R o b i n Í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI 16500 OT.IN TtSlinaiEmi ilffliim mmrn KHIIStBt MneMra Tpffi' ■awjiniw-iradín msiujmiiwmi ssl pbeimhiu: aimiÐOiíwipju wmiz "SfíictarH "TKcrataimaim'-iMcmiiiBMa^ -•*- gllgj Frumsýning HERRA JONES Hann - hvatvís, óábyrgur, ómót- stæðilegur. Hún - vel gefin, virt, einlæg. Þau drógust saman eins og tveir seglar en hvorugt hugsaði um afleiðingarnar. Mr. Jones er spennandi en umfrnm nllt góó mynd um óvenjulegt efni. Sýnd kl.5,7,9og11.10. IA LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • GOÐVERKIN KALLA! eftir Ármann Guð- mundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. í kvöld kl. 20.30 - lau. 22. jan. kl. 20.30, fáein sæti laus. fös. 28/1 kl. 20.30 - lau. 29/1 kU 20.30. • BAR PAR eftir Jim Cartwright Frums. lau. 22. jan. kl. 20.30 uppselt - sun. 23. jan. kl. 20.30 uppselt - fös. 28. jan. kl. 20.30 - lau. 29. jan. kl. 20.30 uppselt. _ Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að Bar pari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400 - Greiðslukortaþjónusta. Brids LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. 7. sýn. í kvöld, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. sun. 23/1, brún kort gilda, uppselt, fim. 27/1 uppselt, fös. 28/1, uppselt, sun. 30/1, uppselt, fim. 3/2 fáein sæti laus, fös. 4/2 uppselt, sun. 6/2. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000,- • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. sun. 23. jan. kl. 14 næst sfðasta sýning. 60. sýn. sun. 30. jan. kl. 14. Síðasta sýning. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Sýn. lau. 22/1, lau. 29/1. Fáar sýningar eftir. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Árna Ibsen Sýn. í kvöld, lau. 22/1. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 22. janúar kl. 20, örfá sæti laus. Sýning laugardaginn 29. januar kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKARI TJARHARBlÓI. UIRKIR6ÖTU 12. SlMI (11211 Býr ÍSLENDINGUR HÉR“ Lcikgerð Þórarins Eyfjöró eftir sam* nefndri bók Garðars Sverrissonar. Laugardaginn 22. janúar kl. 20.00. Laugardaginn 29. janúar kl. 20.00. Ath. aðelns örfáar sýnlngar. Miðasalan er opin fimmtu- daga frá kl. 17-19 og laugar- daga frá kl. 17-20. Sími 610280, símsvari allan sólarhringinn. L E I K H U Héöinshúsinu, Seliavegi 2, S. 12233 raNEMENDA- ^lLEIKHUSIÐ • KONUR OG STRÍÐ í verkum Aristófanesar, Evripídesar og Sófóklesar. Leikstjóri Marek Kostrewski 4. sýn. í kvöld kl. 20. Sýn. lau. 22/1 kl. 20. Sýh. sun. 23/1 kl. 20. Takmarkaöur sýningafjöldi Mlðapantanir allan sólarhring- inn. Sfmi 12233. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Hannes Sigfússon. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Gítarleikari: Pétur Jónsson. Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Leikendur: Bríet Héðinsdóttir, Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Edda Arnljótsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Guð- rún S. Gísladóttir, Rúrik Haraldsson, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Bryndís Pétursdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir. Frumsýn. í kvöld, uppselt, - mið. 26. jan. - fim. 27. jan. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gest- um í salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén í kvöld - sun. 23. jan. - fim. 27. jan. - sun. 30. jan. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00: • MAVURINN eftir Anton Tsjekhof 8. sýn. suri. 23. jan. - sun. 30. jan. - fös. 4. feb. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. í kvöld -fös. 21. jan. -fim. 27. jan. -fim. 3. feb. - lau. 5. feb. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Á morgun, uppselt, - fös. 28. jan., næstsíðasta sýning, - lau. 29. jan., sfðasta sýning. • SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 23. jan. kl. 14, uppselt, lau. 29. jan. kl. 13, (ath. breytt- an tíma), örfá sæti laus, - sun. 30. jan. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 6. feb. kl. 14 - sun. 6. feb. kl. 17. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. Amór G. Ragnarsson Bridsfélag Húnvetninga Að loknum fjórum umferðum í aðalsveitakeppni félagsins er staðan þessi: Sveit stig Valdimars Jóhannssonar 75 Eðvarðs Hallgrímssonar 72 Ólafs Ingvarssonar 71 Jóns Sindra Tryggvasonar 70 Gunnars Birgissonar 65 Úrslit Reykjavíkurmóts í sveitakeppni Úrslit Reykjavíkurmóts í sveitakeppni verða spiluð nú um helgina í húsi BSI að Sig- túni 9. í undanúrslitum sem heíjast á laugardag kl. 11 eig- ast við annarsvegar VÍB og Símon Símonarson og hinsveg- ar Tryggingamiðstöðin og Hjól- barðahöllin. Úrslitin verða síð- an spiluð á sunnudag og hefst spilamennskan kl. 11. Samhliða úrslitakeppninni er spiluð auka- keppni um þijú sæti í Undan- keppni Islandsmóts í sveita- keppni og þar eigast við sveitir sem höfnuðu í 7.-9. sæti í riðla- keppninni. Bridsfélag Reykjavíkur Nk. miðvikudag 26. janúar hefst vetrarstarfíð að nýju eftir jólafrí og Reykjavíkurmót. Byijað verður á Aðalsveita- keppninni sem verður með hefðbundnu BR-Monrad sniði. Skráning er hafin hjá BSÍ og rennur frestur til skráningar út á hádegi fyrsta spiladag. Þar sem flöldi sveita er takmark- aður við 26 sveitir, sökum hús- næðis, hvetur stjórnin félaga BR til að skrá sveitir sínar hið fyrsta.. Æfingakvöld byrjenda Sl. þriðjudagskvöld 18. jan- úar, var æfingakvöld byijenda og var spilaður Mitchell í tveim- ur riðlum og urðu úrslit kvölds- ins eftirfarandi: N/S-riðill: Björk Lind Óskarsdóttir - Amar Eyþórsson 210 Álflieiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson Sævaldas- Edward Öm 204 Sigríður 204 Guðmundur 183 Kristín 181 Kristinn , Jóhanness. A/V-riðill: Helga Haraldsdóttir Lúðvíksdóttir Arnar Guðmundsson Amarson Magnús Einarsson Sigurbjömsdóttir Á hveiju þriðjudagskvöldi er bridskvöld í húsi BSI sem ætlað er byijendum. Húsið er opnað kl. 19 og spilamennskan hefst kl. 19.30. ---------»..♦ 4----------- ■ MÁLFUNDAFÉLAG a1- þjóðasinna gengst fyrir ráð- stefnu laugardaginn 22. jan- úar á Klapparstíg 26, 2. hæð. Á dagskrá eru tvö erindi hatd- in af Ma’mud Sirvani. Hann er einn ritstjóra Pathfinder- forlagsins, írani og Azerbaij- ani að uppruna og nýkominn frá þeim heimshluta. Fyrra erindið hefst kl. 13.30: Þing þjóðanna í austri, Bakú 1920. Byggt er á bókinni „To See the Dawn“, um hvernig heimurinn horfði við þessum þjóðum eftir sigur rússnesku byltingarinnar 1917. Síðara erindið hefst kl. 16: Stjórnmál í Mið-Asíu (suðurhluta gömlu Sovétríkjanna) og íran í dag (með litskyggnum). Ráðstefn- an er öllum opin. Laugavegi 45 - sími 21255 SIGTRYGGUR DYRAVÖROUR föstudags- og laugardagskvöld Frítt inn!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.