Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1994 33 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að hafa frumkvæð- ið í viðskiptum dagsins og sýna aðgát í peningamálum. Ekki skilja verðmæti eftir á glámbekk. Naut (20. apríl - 20. maí) It^ Dagurinn hentar vel til ferðalaga, en ef þú vilt koma einhverju í verk þarft þú að treysta á eigið framtak. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Dragðu ekki ranga ályktun í máli er varðar vinnuna og láttu ekki draumóra stjórna gerðum þínum. Kynntu þer staðreyndir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Híig Nú er ekki rétti tíminn til að taka fjárhagslega áhættu.- Ástvinir standa saman og vinna að sameig- inlegum hagsmunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ráðamenn kunna að meta framtak þitt sem færir þér velgengni í starfi. Hlustaðu á það sem ættingi hefur fram að færa í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú lætur ekki bíða til morg- uns það sem gera má í dag, en gættu þess að láta ekki smáatriði framhjá þér fara í vinnunni. Vog (23. sept. - 22. október) SyS Varastu kæruleysi í pen- ingamálum í dag. Sumir hefla framkvæmdir við um- bætur heima fyrir og ein- hugur ríkir hjá fjölskyld- unni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það styrkir samband ást- vina að finna nýja tóm- stundaiðju sem bæði hafa gaman af. Reyndu að fara ótroðnar slóðir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vanhugsuð orð geta valdið ágreiningi. í vinnunni geng- ur þér allt í haginn og þér miðar hratt að settu marki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Öfund vinar í þinn garð kemur þér á óvart. En dag- urinn færir þér tækifæri til að eiga góðar stundir með ástvini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ekki ganga út frá neinu sem vísu í viðskiptum. Hafðu raunsæi að leiðarljósi. Hugsaðu um heimili og fjöl- skyldu í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú heyrir sögusagnir sem eiga ekki við rök að styðj- ast. Þú ættir að hafa sam- band við vin sem þú hefur ekki hitt lengi. Stjörnusþdna d ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi kyggjast ekki d traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR f t>ETTA K-TTt ) S<4P HALt>A TOMMI OG JENNI E£. BOE>/fJ i BRjL>£>)c*utZ _ (SeWGDU í'fíNAt) /Ue/Z MKKAT&r ? þVÍ FOT/H M/N ERU AULTOF L/T/L ’A Þ/G, TOM/VU ' [SVE/'SOM/e NOTA HUAOA AFSÖkpN S&H ee T/L AÐ KDM- ASrHJAA UOSKA JCENNAG/MN SA6B) OKk3J/> 4£> S/CetFA At/oue HUGS. AN/A- OKJCA/i á JOfiSBÓtC. helpur ÞÚ D/VS eók, DA6UR. ? £6 SKRtFA /H/NN/SADBA Fye/e stalfan m/g.sw SEM—E66.. BFaOEí... kc/pp/tJG... E6SHAL VEEK/A V/ E> Þ/G AÐSHA/CSSPEAHE UA/t /UEE> SAMS /OPNAE MIE>A FERDINAND SMAFOLK I W0NPER IF THEY HAVE FRACTI0N5 IN HEAVEN. "lr THERE NAVE TO BE C0MMA5, 5IR.. U)E CAN'T AV0IP THEM ETERNITV 5 öOING TO BE LONGER THAN I TH0U6HT.. ' 1 ■ " * .. - ......—" 1 —-WIIHIIIII —■IIID Bl ■» < 1 - I T7I ~ ' HM i \ » \ ) IvWl—r ~ Skyldu þeir hafa brot í Engin brot, herra ... engin Það hljóta að vera komm- Eilífðin ætlar að verða himnaríki... tugabrot heldur... Hvað með ur, herra ... við getum lengri en ég hélt... kommur? ekki forðast þær. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Brasilíumaðurinn snjalli, Gabriel Chagas, hélt á spilum suðurs hér að neðan sl. sumar í Suður-Amerikif- keppninni, en sú keppni hefur fyrst og fremst það hlutverk að velja full- trúa svæðisins á HM. Samkvæmt venju unnu Brasilíumenn og átti þetta spit sinn þátt í því. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á94 y 7 ♦ G1076 ♦ 98762 Vestur ♦ G102 V 1)10942 ♦ 9 + G1054 Austur ♦ KD765 ▼ G8 ♦ KD5432 *- Suður ♦ 83 V ÁK653 ♦ Á8 ♦ ÁKD3 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Pass 1 sp.* 2hjörtu**2 sp*** Dobl Pass Pass 3 lauf Pass 4 lauf Pass 5 lauf Dobl Allir pass * „kröfugrand"; svar á grandi myndi sýna spaða ** a.m.k. 5-5 í spaða og láglit *** geimkrafa (litur austurs) Margir standard-spilarar nafa snú- ið við merkingu svaranna á spaða og grandi við opnun á hjarta. Chagas og félagi hans Marcelo Branco eru í þeim hópi, en Branco var með í Suður- Amerikukeppninni þótt hann ættt ekki heimangengt síðar á HM. Vestur kom út með spaðagosa, sem Chagas drap strax á ásinn og spilaði láufi einu sinni. Þegar austur henti tígli, blöstu við þrír tapslagir: einn á spaða, einn á tígul og einn á tromp. En Chagas fann leið tii að láta tvo þeirra falla saman. Hann tók ÁK í hjarta og henti tígli úr blindum. Trompaði síðan hjarta og gaf vöm- inni slaginn sinn á spaða. Austur tók slaginn og spilaði tígulkóng, sem Chagas drap út: og þá leit staðan þannig Norður * 9 ▼ - ♦ G10 + 987 Vestur Austur ♦ 10 ♦ K7 * D10 II r - ♦ - ♦ D543 * G105 Suður ♦ - V 65 ♦ - ♦ 8 * ÁK3 Hjarta var trompað og spaði til baka með þristi. Áftur var hjarta trompað og alltaf varð vestur að fylgja lit. Siðustu þijú spilin á hendi suðurs voru ÁK í trompi og tígulátta. Trompslagur vesturs og tígulslagut austurs féllu því saman. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í þriðju skák áskorendaeinvígis þeirra Jo- els Lautiers (2.625), tvítugs Frakka, og Hollendingsins Jans Timmans (2.620). Lautier var með svart í þessari stöðu og átti leik: 39. — Rxf3! (Nú hrynur hvíta staðan eins og spilaborg) 40. Dxf3 — Bxc3 og Timmán gafst upp því hann tapar rniklu liðh Allt hvíta liðið er leppað í bak og fyrir. { fyrstu skákinni slapp Lautier naumlega með jafntefli en þá næstu vann Timman lag- lega. Það kom því töluvert á óvart að ungi Frakkinn skyldi ná að jafna, því Timman er með reynd- ustu einvígismönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.