Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1994 Ný sending frá Frakklandi Utsalan áfram á haustvörum. TESS IMt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opiðvirkadaga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS 30.0G 31. JANÚAR Kjósum f % Hilmar f «s; ! Guðlaugsson í 4. sæti Símarstuðningsmanna eru i. , 68 42- 86 - 68 42 87 - 68 42 88 illjliÉ Hæfar konur til forystu Guðrúnu Zoéqa borgarfulltrúa í 3. sæti í prófkjöri 30. og 31. janúar nk. Skrifstofa stuðningsmanna er í Síðumúla 8., 2. hæð. Opið kl. 14-22 virka daga og 13-18 um helgar. Símar 684490 og 684491. - veljun áSi n l Studningsmenn Vilhjálms Þ. Vilhjáli borgarfulltrúa og varaformanní hafa opnaó kosningaskrifstofu í Skeifunni 11,3. hæð (sama hús og Fönn). Opið alla daga frá kl. 13-21. Símar 68 21 25 og 68 25 12. Verid velkomin. mssona borgarráð f ■ .jí ^"7 \ r s SOLARKAFFI ÍSFIRÐINGA- FÉLAGSINS Isfirðingafélagið gengst fyrir sínu árlega SÓLARKAFFI föstudagskvöldið 21. janúar nk. að veitingahúsinu Hótel Islandi, Armúla 9, Reykjavík. Húsið opnar kl. 20.00, en kl. 20.30 hefst hefðbundin hátíðar- og skemmtidagskrá með kaffi og rjómapönnukökum. Borgardætur^Villi Valli & Co. og Lúdó og Stefán ásamt Isfirðingnum Kolbrúnu Svein- bjarnardóttir leika fyrir dansi til kl. 3 e.m. Abgangseyrir kr. 1.800,- Miða- og borðapantanir í síma 91-687111 dagana 17.—21. janúar milli kl. 14 og 18 eða við innganginn. Greiðslukortaþ j ónusta. cS* 7 ~ Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóð- hagsstofnunar „Tónlist Wagners er betri en hún hljómar“! Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, vitnar til frægra orða Marks Twains, „Tónlist Wagners er betri en hún hljómar", þegar hann lýsir þjóðarbú- skapnum á áramótum í Dalabyggð, hér- aðsblaði Dalamanna. Sex ára efna- hagslægð Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofn- unar, skrifar pistil um þjóðarbúskapinn í Dala- byggð, héraðsblað Dala- manna, fyrir áramótin. Þar segir m.a.: „Fréttir af þróun inn- lendra efnahagsmála hafa að jafnaði látið frem- ur illa í eyrum. Þjóðarbú- skapurinn hefur verið í lægð í sex ár. Hagvaxtar- leysi hefur ekki áður var- að svo lengi frá stofnun lýðveldisins. Eins og við var að bú- ast við slíkar aðstæður hefur fátt verið til upp- örvunar af vettvangi efnahagsmála. Atviimu- leysi hefur aukizt og kreppt hefur að efnahag heimila og fyrirtækja. Lífskjör hafa einfaldlega versnað." Þrennt vegur þyngst „Að baki þessum erfið- leikum liggja margar ástæður. Þreimt vegur þó þyngst: * I fyrsta lagi hefur fiskafli dregizt saniaii, ekki sízt þorskafli, verð- mætasta fisktegundin. * I annan stað hefur verð sjávarafurða verið lágt, einkum á síðastliðn- um tveimur árum. * I þriðja lagi hefur framvinda efnahagsmála á alþjóðavettvangi verið óhagstæð. Það hefur dregið úr eftirspurn eftir íslenzkum vörum erlendis og jafnframt leitt til minni ljárfestinga í at- vinnulífi hér á landi.“ Helztu vanda- mál hagstjórn- ar aðbaki „Ekki er þó allt á sömu bókina lært í þessum efn- um. Þótt ótíðindi hafi ver- ið áberandi hefur náðst mikilsverður árangur á ýmsum sviðum. Mestu máli skiptir tvennt: * Annars vegar hefur verðbólga nú hjaðnað nið- ur á sama stig og í nálæg- um löndum. * Hins vegar hefur við- unandi jafnvægi komizt á í viðskiptum við önnur lönd. Þetta er ekki lítill árangur í ljósi þess að verðbólga og viðskipta- halli hafa verið helztu vandamál hagstjómar hér á landi um áratuga- skeið.“ Síðasta slaka árið? „En við hveiju er að búast á komandi árum? Verður kreppan viðvar- andi eða hillir undir lang- þráðan bata? Þessum spurningum er auðvitað erfitt að svara með vissu. Flest bendir þó til að næsta ár [1994] verði erfitt ár í efnaliags- legu tilliti. I því sambandi nægir að benda á að ákveðið hefur verið að draga verulega saman þorskafla frá því á þessu ári. Þetta er gert í því skyni að efla þorskstofn- inn. Jafnframt er spáð að efnahagur í mikilvægum viðskiptalöndum íslend- inga verði bágborinn á næsta ári, að minnsta kosti franian af árinu, ekki sízt á meginlandi Evrópu og í Japan.“ Batateikn álofti „Þegar Utið er fiam yfir næsta ár [1994] em horfumar hins vegar betri. Þannig er m.a. talið að ekki þurfi að koma til frekari skerðingar fiskafla en nú er stefnt að og spáð er bata í al- þjóðaefnahagsmálum. Þjóðhagsstofnun spáir að hagvöxtur á íslandi glæð- ist efir næsta ár [1994] og verði um 1-2% hvort árið 1995 og 1996. Við þetta má bæta að fyrr en síðar munu aðstæður skapast til að nýta hm- lendar orkulindir betur en nú er gert og þegar þorskstofninn nær sér á strik mun verðmæti út- fluttra sjávarafurða stór- aukast." Framtíðin hljómar betur „Að öUu samanlögðu má ef til viU hafa svipuð orð um þjóðarbúskapinn og Mark Twain viðhafði um tónUst Wagners þegar hann var eitt sinn spurður um skoðun sína á henni: „Tónlist Wagners er betri en hún hljómar.““ Ný þjónusta Sorpu Húsbúnaður endumýttur NÝTT skref verður stigið í þjónustu Sorpu á næstunni þeg- ar t.ilraun verður gerð um end- urnýtingu húsbúnaðar. Er markmiðið að koma sem mestu af hlutum sem fólk vill losa sig við til notkunar að nýju og er fólk beðið um að reyna að koma í veg fyrir að hlutir eyðileggist í flutningum. Þetta verður gert í samvinnu við Gámaþjónustuna hf., Hirði - umhverfisþjónustu, Hreinsun og flutning, Islands- banka, Rauða krossinn, Hjálp- arstofnun kirkjunnar, Hjálp- ræðisherinn og Mæðrastyrks- nefnd. Borið hefur á því að sögn starfs- manna Sorpu að mikið af nýtileg- um húsbúnaði berist til þeirra og er talið brýnt að koma í veg fyrir að verðmæti fari í súginn. Fólk sem vill losa sig við nytjahluti er beðið um að láta starfsmenn Sorpu vita og munu þeir þá koma þeim fyrir í lokuðum geymslugámum og síðan flytja í lagerhúsnæði. íslandsbanki mun leggja til húsnæðið og verða hlutirnir teknir til skráningar, próf- unar og lagfæringar ef með þarf. Líknarfélögin sem greint er frá í upphafi rnunu sjá um dreifingu hlutanna til þeirra sem með þurfa og eru þeir sem vilja nýta sér þjón- ustuna beðnir um að setja sig í samband við þau. Árangur tilraun- arinnar verður metinn eftir hálft ár og þá verður ákvörðun tekin um framhaldið. + •• UTSALAA DOMUULPUM ski Klassískar, gæðaúlpur, með ekta á dömur og Símar 19800 og 13072

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.